Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf meistaraflokka og afrekshópa
Meistaraflokkar, afrekshópar og afreksfólk í einstaklingsgreinum getur hafið æfingar.
Haustfrí heima í Mosfellsbænum
Nú er haustfrí framundan í skólum Mosfellsbæjar og samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum er fólk hvatt til að ferðast ekki í haustfríinu að þessu sinni og eiga gott frí heimavið.
Lokun á Gými í Álfsnesi
Nú standa yfir framkvæmdir við lokun og niðurrif á Gými á urðunarstaðnum í Álfsnesi sem nýttur hefur verið fyrir lyktarsterkan úrgang.
Viðbrögð við jarðskjálfta
Að gefnu tilefni viljum við minna á viðbrögð við jarðskjálfta á vef Almannavarna.
Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu næstu vikuna
Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum.
Súluhöfði – Stígagerð og yfirborðsfrágangur 1. áfangi
Nú standa yfir framkvæmdir á stígagerð neðan nýbyggingarsvæðis við Súluhöfða.
Pantað og sótt í Bókasafn Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar verður áfram lokað til 3. nóvember en nú gefst kostur á að panta safngögn á leitir.is og sækja í safnið.
Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir vegna Covid-19 sem taka gildi 20. október
Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar.
Vilt þú starfa með Ungmennaráði Mosfellsbæjar?
Rafræn kynning á lýsingu nýs aðalskipulags
Í dag, mánudaginn 12. október, kl. 17:00 verður boðið upp á beint streymi þar sem skipulagfulltrúi Mosfellsbæjar fer yfir efni skipulagslýsingar vegna nýs aðalskipulags.
Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags sem ber heitið Betri samgöngur ohf. um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu.
Fjölgun bílastæða við Varmárveg - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Hringtorg Langatanga og Skeiðholts - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Hestaíþróttasvæði á Varmárbökkum - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Fréttatilkynning frá Almannavörnum varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa lagt áherslu á að stöðva íþróttir og líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar til að koma í veg fyrir hópamyndun, nánd og blöndun aðila úr ólíkum áttum sem eykur líkur á dreifingu smits og hugsanlega auknu álagi á heilbrigðiskerfið.
Opnun útboðs - Samgöngustígur og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði
Þann 8. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Samgöngustígur og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði“.
Opnun útboðs - Samgöngustígar og varmárræsi í Ævintýragarði, eftirlit
Þann 8. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Samgöngustígar og varmárræsi í Ævintýragarði, eftirlit“.
Bókasafn og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar lokuð til 19. október
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verða Bókasafn og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar lokuð 8. til 19. október.
Rafmagnslaust við Silungatjörn fimmtudaginn 8. október kl. 13:00-15:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Silungatjörn fimmtudaginn 8. október kl. 13:00-15:00.
Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag, 7. október.