Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. október 2020

Nú standa yfir fram­kvæmd­ir á stíga­gerð neð­an ný­bygg­ing­ar­svæð­is við Súlu­höfða.

Verk­ið fel­ur í sér upp­bygg­ingu og frá­g­ang á göngu- og hjóla­stíg við Súlu­höfða, en búið er að fjölga lóð­um og bæta við einni götu norð­vest­an við nú­ver­andi byggð.

Lagð­ur verð­ur nýr stíg­ur sem verð­ur að­lag­að­ur að nú­ver­andi stíg­um sem tengjast fram­kvæmda­svæð­inu. Í 1. áfanga er gert ráð fyr­ir jarð­vegs­skipt­um und­ir mal­bik og land­mót­un með­fram nýj­um stíg.

Verklok er áætluð á þessu ári.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þessi fram­kvæmd kann að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00