Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. október 2020

Nú standa yfir fram­kvæmd­ir við lok­un og nið­urrif á Gými á urð­un­ar­staðn­um í Álfs­nesi sem nýtt­ur hef­ur ver­ið fyr­ir lykt­ar­sterk­an úr­g­ang.

Nú standa yfir fram­kvæmd­ir við lok­un og nið­urrif á Gými á urð­un­ar­staðn­um í Álfs­nesi sem nýtt­ur hef­ur ver­ið fyr­ir lykt­ar­sterk­an úr­g­ang.

Á með­an á þess­um fram­kvæmd­um við nið­urrif og lok­un Gým­is stend­ur er hætta á að lykt­ar­meng­un ber­ist til Mos­fells­bæj­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sorpu verð­ur leit­ast við að hindra að lykt ber­ist úr þrónni á með­an á verk­inu stend­ur með mót­vægisað­gerð­um. Á með­al mót­vægisað­gerða er að vinna verk­efn­ið þeg­ar vindátt er aust­læg og stend­ur af byggð, opna eins lít­ið og mögu­legt er í einu og loka fram­kvæmd­um í lok hvers dags.

Gera má ráð fyr­ir því að fram­kvæmd­in standi yfir í um 1-2 vik­ur en þeg­ar þeim er lok­ið eiga vand­ræði vegna þeirr­ar lykt­ar­upp­sprettu að vera úr sög­unni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00