Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. október 2020

Að gefnu til­efni vilj­um við minna á við­brögð við jarð­skjálfta á vef Al­manna­varna.

Jarð­skjálft­ar verða þeg­ar jarð­skorp­an brotn­ar eða hrekk­ur til á göml­um brota­flöt­um. Þeir gera sjaldn­ast boð á und­an sér. Því er nauð­syn­legt að gera ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir fyr­ir­fram og læra rétt við­brögð. Helstu hættu­svæð­in á Ís­landi vegna jarð­skjálfta eru á þver­brota­belt­um á Suð­ur­landi og Norð­ur­landi og þar hafa orð­ið stór­ir jarð­skjálft­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00