Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Desjamýri deiliskipulagsbreyting.
Lokaverkefni nemenda í 10. bekk Lágafellsskóla
Dagana 18. maí – 1. júní unnu nemendur í 10. bekk að lokaverkefni sínu þar sem fléttað var saman dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011 – 2030
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögur að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skeiðholt lokun - leiðrétting á frétt
Íbúar hafa bent á villu í kynningu Mosfellsbæjar sem birtist þann 9. mars 2018 vegna lokunar Skeiðholts á meðan framkvæmdir eru standa yfir. Hið rétta er að framkvæmdir munu standa yfir til loka ágústmánaðar og Skeiðholt mun vera lokað fyrir umferð fram að þeim tíma.
Sumaráhrifin og lestur
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna og Menntamálastofnun hvetja nemendur og foreldra til lestrardáða í sumar með því að vera dugleg að heimsækja bókasöfnin.
Sveitarstjórnarkosningar 2018
Úrslit í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ liggja fyrir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin atkvæði 4.828 og var kjörsókn 64,7%.
Haldgóður bæklingur um málefni eldri borgara
Fjölskyldusvið hefur nýverið endurútgefið bækling um þá þjónustu sem eldri Mosfellingar geta sótt um ásamt nokkrum góðum ábendingum um hvert skal leita til að fá aðstoð og þjónustu.
Vinningshafar í bæklingi um plastflokkun
Kjörstaður í Mosfellsbæ
Kjörstaður vegna bæjarstjórnarkosninganna er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09:00 – 22:00. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað.
Móttaka flóttafólks frá Úganda
Miðvikudaginn 11. apríl stóð Mosfellsbær fyrir sérstakri móttöku fyrir flóttafólk frá Úganda og í kjölfarið var farið í heimsókn á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar.
Menningarvor 2018
Í áttunda sinn er Mosfellingum og gestum þeirra boðið til Menningarvors í Bókasafninu.
Breytingar á töflum Strætó 27. maí 2018
Eftirfarandi breytingar taka gildi sunnudaginn 27. maí n.k.
Viðhaldsframkvæmdir og endurbætur í Varmárskóla
Fyrir dyrum standa ýmsar reglubundnar viðhaldsframkvæmdir við Varmárskóla auk endurbóta á á ytra byrði yngri deildar, vinna við úrbætur á aðgengi og endurbætur á salernisaðstöðu.
Mosfellsbær útskrifar sérhæft starfsfólk íþróttamannvirkja fyrst sveitarfélaga
Föstudaginn 4. maí útskrifuðust 23 sérhæfðir starfsmenn íþróttamannvirkja eftir 150 stunda þjálfun sem unnið hefur verið að síðasta árið.
Kvennahlaupið í Mosfellsbæ
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2018 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 2. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00.
100 ára afmæli Auðar og stofutónleikar á Gljúfrasteini
Með hækkandi sól færist meira líf í húsið á Gljúfrasteini. Skólahópum, ferðamönnum og öðrum gestum fjölgar.
Átta skiluðu inn gildu framboði
Átta framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ. Listarnir eru eftirfarandi: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Vina Mosfellsbæjar, M-listi Miðflokks, Í-listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.
Mosfellsbær hlýtur jafnlaunavottun fyrst sveitarfélaga
Mosfellsbær hefur hlotið vottun um að það starfræki launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012.
Styrkir veittir til efnilegra ungmenna 2018
Árlega veitir íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til efnilegra ungmenna á aldrinum 14-20 ára.
Fuglastígur við Leiruvog
Mosfellsbær hefur sett upp fuglafræðsluskilti meðfram ströndinni við Leiruvog.