Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2018

Í átt­unda sinn er Mos­fell­ing­um og gest­um þeirra boð­ið til Menn­ing­ar­vors í Bóka­safn­inu.

Spænskt kvöld 10. apríl

Hljóm­sveit­in Fant­asía Flamenco lék töfr­andi spænska tónlist, und­ir seið­andi söng Ástrún­ar Frið­björns­dótt­ur. Svo kom Jade Al­ej­andra og dans­aði Flamenco. Krist­inn R. Ólafs­son spjall­aði um sögu og menn­ingu Spán­ar. Í hléi voru veit­ing­ar af suð­ræn­um toga og voru gest­ir al­sæl­ir með kvöld­ið, en þeir töldu um 230 manns.

Söng­ur og uppistand 17. apríl

Salka Sól og Vign­ir Rafn fluttu skemmti­lega tónlist, þeim var vel tek­ið og klapp­að lof í lófa. Í hléi var boð­ið upp á kaffi, kök­ur og gos. Eft­ir hlé kom Þór­hall­ur Þór­halls­son uppist­and­ari og kitl­aði hlát­urtaug­arn­ar. Gest­ir fóru glað­ir heim með söng í hjarta og bros á vör, en þeir töldu um 140 manns.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00