Mesta uppbygging á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins frá upphafi
Framkvæmdum í Skálafelli flýtt.
Vígsla á kastalanum í Ævintýragarðinum laugardaginn 12. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á 30 ára afmæli bæjarins í fyrra að veita fjármagni í uppsetningu á leiktæki í ævintýragarðinum sem hluta af uppbyggingu á miðsvæði garðsins og leiksvæði því tengdu.
Sumarnámskeið í Mosfellsbæ 2018 - Spennandi sumar fyrir stóra og smáa
Nú er sumarið handan við hornið og skráningar á sumarnámskeið eru hafnar fyrir káta krakka í Mosfellsbæ.
Framboðsfrestur rennur út 5. maí
Frestur til að skila inn framboðum vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rennur út á hádegi laugardaginn 5. maí nk. Framboðum skal skila til yfirkjörstjórna í viðkomandi sveitarfélagi.
Auglýsing sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur sent frá sér svohljóðandi auglýsingu um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara 26. maí 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 26. maí 2018, hefst við embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 31. mars 2018 kl. 12:00 til 14:00.
Nýr byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar er Árni Jón Sigfússon
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. maí sl. með 3 atkvæðum að ráða Árna Jón Sigfússon í starf byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar.
Vinningstillaga að aðkomutákni afhjúpuð í Hlégarði
Höfundar vinningstillögu um aðkomutákn að Mosfellsbæ eru þau Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt og Ari Þorleifsson, byggingafræðingur.
Skólakór Varmárskóla með vortónleika 6. maí 2018
Nú á vordögum halda fjölmargir kórar landsins að venju tónleika í lok vetrarstarfsins og sýna með því það blómlega menningarstarf sem kórarnir leggja af mörkum hver á sinn hátt.
Vinningshafar í bæklingi um plastflokkun - Ert þú með lukkunúmerið?
Tilkynning frá yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
Laugardaginn 5. maí 2018 rennur út frestur til að skila framboðslistum vegna bæjarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ sem fram fara þann 26. maí 2018.
Vorverk í Mosfellsbæ dagana 2. - 14. maí
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttar og götur bæjarins. Til að það verði sem best gert þurfum við á ykkar aðstoð að halda. Bæjarbúar eru vinsamlegast beðnir að leggja ekki ökutækjum eða öðrum farartækjum í götunum eða gangstéttum meðan á hreinsun stendur.
Verðlaunaafhending vegna samkeppni um aðkomutákn
Verðlaunaafhending vegna samkeppni um aðkomutákn í Mosfellsbæ fer fram kl. 17.00 þann 3. maí í Hlégarði.
Úthlutun lóða í Fossatungu og Kvíslatungu
Mánudaginn 7. maí kl. 15.00 er boðað til fundar á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 2, þar sem dregið verður úr umsóknum um 31 lóð við Fossatungu og Kvíslartungu.
Ási lýkur störfum sem byggingarfulltrúi
Ásbjörn Þorvarðarson eða Ási eins og flestir Mosfellingar þekkja hann, lauk störfum sem byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar þann 27. apríl.
Fjölskyldutímar í sumarfrí
Dagur jarðar - Plokk á Íslandi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar hvetur fyrirtæki í bænum til þess að velja sér einn dag í vor til þess að taka til í sínu nærumhverfi.
Reglur um framkvæmdir í Mosfellsbæ
Mikil uppbygging á sér nú stað í Mosfellsbæ og því fylgja miklar framkvæmdir og rask af ýmsu tagi.
Framkvæmdum við Helgafellsskóla flýtt
Á fundi bæjarráðs þann 12. apríl sl. var samþykkt að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Yrki arkitekta ehf. og VSB Verkfræðistofu ehf. um fullnaðarhönnun 2.-4. áfanga Helgafellsskóla.
34 tillögur bárust í hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ
Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni til að marka þrjár aðkomur að Mosfellsbæ og bárust alls 34 tillögur um aðkomutákn.
Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018
Dómsmálaráðuneytið hefur opnað vefsvæðið á vef Stjórnarráðsins með upplýsingum um framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018.