Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. maí 2018

    Sýslu­mað­ur­inn í Reykja­vík hef­ur sent frá sér svohljóð­andi aug­lýs­ingu um at­kvæða­greiðslu utan kjör­fund­ar vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna sem fram fara 26. maí 2018. Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla vegna kosn­inga til sveit­ar­stjórna sem fram fara 26. maí 2018, hefst við embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu laug­ar­dag­inn 31. mars 2018 kl. 12:00 til 14:00.

    Sýslu­mað­ur­inn í Reykja­vík hef­ur sent frá sér svohljóð­andi aug­lýs­ingu um at­kvæða­greiðslu utan kjör­fund­ar vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna sem fram fara 26. maí 2018:

    Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla

    Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla vegna kosn­inga til sveit­ar­stjórna sem fram fara 26. maí 2018, hefst við embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu laug­ar­dag­inn 31. mars 2018 kl. 12:00 til 14:00.

    At­kvæða­greiðsl­an fer í fyrstu fram á skrif­stofu embætt­is­ins að Hlíða­smára 1 í Kópa­vogi á opn­un­ar­tíma embætt­is­ins, frá kl. 8:30 til 15:00 á virk­um dög­um. Einn­ig er opið á laug­ar­dög­um og sunnu­dög­um frá kl. 12:00 til kl. 14:00.

    Lokað er páska­dag 1. apríl, ann­an í pásk­um 2. apríl, sum­ar­dag­inn fyrsta 19. apríl, 1. maí, upp­stign­ing­ar­dag 10. maí og hvíta­sunnu­dag 20. maí.

    Um breyt­ing­ar sem kunna að verða á opn­un­ar­tím­um má sjá heima­síðu embætt­is­ins á www.syslu­menn.is.

    Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00