Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. apríl 2018

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur opn­að vef­svæð­ið á vef Stjórn­ar­ráðs­ins með upp­lýs­ing­um um fram­kvæmd sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna 26. maí 2018.

Þar eru birt­ar frétt­ir og leið­bein­ing­ar er varða und­ir­bún­ing kosn­ing­anna, t.d. um at­kvæða­greiðslu utan kjör­fund­ar, auk þess sem þar eru upp­lýs­ing­ar fyr­ir þá sem hyggjast bjóða fram. Einn­ig má þar finna tengla á lög, svör við al­geng­um spurn­ing­um, sýn­is­horn eyðu­blaða vegna söfn­un­ar með­mæl­enda auk ým­issa leið­bein­inga m.a. um hvern­ig fara skuli að ef kjós­andi þarf að­stoð við að greiða at­kvæði. Jafn­framt er þar birt­ur listi yfir helstu dag­setn­ing­ar í að­drag­anda kosn­ing­anna, þ.e. um fram­boðs­frest, at­kvæða­greiðslu utan kjör­fund­ar og fleira.

Á vef­svæð­inu er einn­ig að finna mynd­bönd með upp­lýs­ing­um á tákn­máli.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00