Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. apríl 2018

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar hvet­ur fyr­ir­tæki í bæn­um til þess að velja sér einn dag í vor til þess að taka til í sínu nærum­hverfi.

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar hvet­ur fyr­ir­tæki í bæn­um til þess að velja sér einn dag í vor til þess að taka til í sínu nærum­hverfi.

Þann 22. apríl sl. var dag­ur jarð­ar og að því til­efni fór af stað nýtt átak hjá hópn­um Plokk á Ís­landi við að hvetja ein­stak­linga og fyr­ir­tæki til þess að taka til í kring­um sig. Mos­fells­bær er á með­al stuðn­ings­að­ila þess verk­efn­is og hvet­ur ein­stak­linga og fyr­ir­tæki í bæn­um til þess að velja sér einn dag í vor til þess að taka til í sínu nærum­hverfi.

Þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar get­ur að­stoð­að við að fjar­lægja poka sem búið er að fylla.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00