Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. maí 2018

    Nú stend­ur til að þvo og sópa gang­stétt­ar og göt­ur bæj­ar­ins. Til að það verði sem best gert þurf­um við á ykk­ar að­stoð að halda. Bæj­ar­bú­ar eru vin­sam­leg­ast beðn­ir að leggja ekki öku­tækj­um eða öðr­um far­ar­tækj­um í göt­un­um eða gang­stétt­um með­an á hreins­un stend­ur.

    Nú stend­ur til að þvo og sópa gang­stétt­ar og göt­ur bæj­ar­ins. Til að það verði sem best gert þurf­um við á ykk­ar að­stoð að halda. Bæj­ar­bú­ar eru vin­sam­leg­ast beðn­ir að leggja ekki öku­tækj­um eða öðr­um far­ar­tækj­um í göt­un­um eða gang­stétt­um með­an á hreins­un stend­ur.

    Enn­frem­ur eru bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að hreinsa í kring­um hí­býli sín og fá að­stoð starfs­manna þjón­ustumið­stöðv­ar í síma 566–8450 til að fjar­lægja bíl­hræ og stærri hluti.

    Eft­ir­talda daga verða starfs­menn þjón­ustumið­stöðv­ar að störf­um í hverf­un­um.

    • 2. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Reykja og Krika­hverfi.
    • 3. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Teiga og Helga­fells­hverfi.
    • 4. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Holta­hverfi.
    • 8. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Tanga­hverfi.
    • 9. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Hlíða og Hlíð­ar­túns­hverfi.
    • 11. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Höfða­hverfi.
    • 14. maí verða gang­stétt­ar og göt­ur þvegn­ar og sóp­að­ar í Leir­vogstungu­hverfi.

    Gleði­legt sum­ar!

    Þjón­ustumið­stöð Mos­fells­bæj­ar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00