Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
  • Hlýhug­ur frá ná­grönn­um Reykja­kots

    Á dög­un­um fékk leik­skól­inn Reykja­kot jóla­kort frá ná­grönn­um sín­um í Króka­byggð 1, 1a, 3, 3a og 5.

  • Jóla­ball hjá dag­mæðr­um

    Þær Dan­ía, Andrea og Erla Birna, dag­for­eldr­ar í Mos­fells­bæ, héldu jóla­ball fyr­ir dag­gæslu­börn­in sín. Börn­un­um fannst mjög gam­an að hitt­ast svona og gam­an að dansa..

  • Saga Aft­ur­eld­ing­ar kom­in út

    Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing í Mos­fells­bæ hef­ur gef­ið út ald­ar­sögu sína en fé­lag­ið var stofn­að 11. apríl árið 1909. Það hef­ur starf­að óslit­ið síð­an og er með­al elstu ung­menna­fé­laga lands­ins.

  • Þjálf­ara­nám­skeið í Finn­landi

    Á haust­in er tími end­ur­mennt­un­ar frjálsí­þrótta­þjálf­ara. Hlyn­ur frjálsí­þrótta­þjálf­ari Aft­ur­eld­ing­ar fór til Finn­lands á nám­skeið á íþrótta­setri að Ku­orta­ne (lík­lega 100 sinn­um stærra en á Laug­ar­vatni).

  • Hag­ræð­ing - Upp­bygg­ing - Vel­ferð

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti sam­hljóða í gær­kvöldi fjár­hags­áætl­un fyr­ir árið 2010.

  • Forkynn­ing: Tungu­mel­ar, til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi

    Vegna áforma um sér­hæfða heil­brigð­is­stofn­un á Tungu­mel­um og auk­ið fram­boð á stór­um at­vinnu­lóð­um á svæð­inu er í bí­gerð til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

  • Fjór­ar til­lög­ur að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða við Hafra­vatn og Sil­unga­tjörn

    Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með 3 til­lög­ur að deili­skipu­lagi skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 og eina til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga:

  • Fróð­leiksnáma um sögu Mos­fells­bæj­ar

    Mos­fells­bær, saga byggð­ar í 1100 ár eft­ir Bjarka Bjarna­son og Magnús Guð­munds­son fæst nú á sér­stöku til­boðs­verði í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar og á Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

  • Org­eljól í Lága­fells­kirkju

    Nálg­un jól­anna verð­ur fagn­að með org­elslætti í Lága­fells­kirkju nú í fimmta skipti. Org­an­isti og skipu­leggj­andi, Douglas Brotchie, inn­leiddi þessa hefð þeg­ar hann flutti að Eik í Mos­fells­bæ fyr­ir nokkr­um árum, og hafði þá áhuga á að efla og styrkja tón­leika­hald í sinni nýju heima­byggð.

  • Jóla­trésala Aft­ur­eld­ing­ar

    Hin ár­lega jóla­tréssala Aft­ur­eld­ing­ar verð­ur nú í Hraun­hús­um, að Völu­teigi 6.

  • Enduropn­un Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar

    Mið­viku­dag­inn 9.des­em­ber var Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar enduropn­að og bauð Birna Mjöll Sig­urð­ar­dótt­ir skjala­vörð­ur starfs­mönn­um bæj­ar­skrif­stofu að koma og skoða safn­ið. Þarna er margt af áhuga­verð­um hlut­um að sjá og gam­an að fá að grúska í sögu bæj­ar­ins.

  • Jóla­trjáa­sala Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins í Hamra­hlíð­inni

    Jóla­trjáa­sala Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar er opin í Hamra­hlíð­inni við Vest­ur­lands­veg til jóla.

  • Marta María opn­ar sýn­ingu í Lista­sal

    Ver­ið vel­kom­in á opn­un sýn­ing­ar Mörtu Maríu Jóns­dótt­ur, laug­ar­dag­inn 12. des­em­ber í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

  • Há­tíð­ar­stemn­ing í Hraun­hús­um í dag

    Mik­il há­tíð­ar­stemn­ing mun ríkja í Hraun­hús­um, Völu­teigi 6, föstu­dag­inn 11. des­em­ber, en þá munu efni­leg­ar söng­kon­ur úr söng­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar flytja þar þekkt jóla­lög.

  • Jóla­sýn­ing Fim­leika­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar

    Jóla­sýn­ing Fim­leika­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar verð­ur hald­in sunnu­dag­inn 13. des­em­ber kl. 11-13:00 í Íþrótta­hús­inu að Varmá.

  • Jóla­ljós - Styrkt­ar­tón­leik­ar

    Stór­tón­leik­ar kirkju­kórs Lága­fells­sókn­ar í Mos­fells­bæ verða haldn­ir í Frí­kirkj­unni í Reykja­vík sunnu­dag­inn 13. des­em­ber kl.17.00. Tón­leik­arn­ir eru til styrkt­ar bág­stödd­um fjöl­skyld­um í Mos­fells­bæ.

  • Jóla­tón­leik­ar Lista­skól­ans

    Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur sjö jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar á að­vent­unni. Fram koma nem­end­ur á öll­um stig­um hljóð­færa- og söngnáms og flytja fjöl­breytta tónlist, sem kem­ur öll­um í jóla­skap­ið.

  • Barnafata-skipti­mark­að­ur

    Barnafata-skipti­mark­að­ur fyr­ir 12 ára og yngri er enn í full­um gangi hjá Kjós­ar­deild Rauða kross Ís­lands. Opið er alla þriðju­daga og fimmtu­daga frá kl. 10-13 og ann­an hvorn þriðju­dag frá kl. 17-19.

  • Út­gáfu­veisla Dagrenn­ings

    Kvöld­vaka/út­gáfu­veisla verð­ur hald­in í há­tíð­ar­sal Lága­fells­skóla fimmtu­dag­inn 10. des­em­ber kl. 20:00.

  • Jóla­stemmn­ing í Mos­fells­bæ um helg­ina

    Fjöldi há­tíð­legra við­burða er í boði á að­vent­unni í Mos­fells­bæ og geta Mos­fell­ing­ar án efa all­ir fund­ið eitt­hvað við sitt hæfi, jafnt ung­ir sem aldn­ir. Heil­mik­ið er um að vera um helg­ina og verð­ur hér stikl­að á því helsta.