Bókasafnið leggur metnað sinn í að þjóna bæjarbúum og gestum sem best. Leitast er við að hafa fjölbreytt efni í boði sem höfðar til breiðs hóps.
Bókasafn Mosfellsbæjar er staðsett í Kjarna, Þverholti 2. Sími: 566-6822
Safnið er opið frá kl. 9:00 – 18:00 alla virka daga og frá 12:00 – 16:00 á laugardögum.
Listasalur Mosfellsbæjar er hluti af starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar.
Gjaldskrá
Íbúar og starfsfólk Mosfellsbæjar, börn og unglingar undir 18 ára aldri, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini.
Þjónusta | Verð |
---|---|
Skírteini | |
Íbúar og starfsfólk Mosfellsbæjar, börn og unglingar undir 18 ára aldri, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini. | |
Árgjald 18 - 66 ára | 2.700 kr. |
Glatað skírteini | 150 kr. |
Vanskil | |
Dagsektir vegna vanskila á safnefni | 30 kr. á dag |
Ljósritun og útprentun | |
Ljósrit | 30 kr. á blað |
Blöð til útprentunar | 30 kr. á blað |
Ljósrit A-3 | 60 kr. á blað |
Tölvunotkun | |
Aðgangur að tölvum safnsins og þráðlausu neti | Ókeypis |
Gjaldskrá var samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og gildir frá 01.01.2023.