Sýningar 2025
Ég er hér | Alda Rose Cartwright
ListasalurYfirstandandiSýningar í Listasal Mosfellsbæjar árið 2025
ListasalurYfirstandandi
Um Listasalinn
Listasalur Mosfellsbæjar er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2.
Listasalurinn er opinn:
- Mán. – fös. kl. 9:00 – 18:00
- Lau. kl. 12:00 – 16:00
Á hverju ári eru settar upp um tíu sýningar, jafnt reyndra listamanna og nýgræðinga á sviðinu. Einnig er salurinn nýttur fyrir ýmsa viðburði eins og tónleika, fyrirlestra og fundi.
Listasalur Mosfellsbæjar hefur það að leiðarljósi að vera virkur samkomustaður fyrir Mosfellinga og aðra gesti, bjóða upp á fjölbreyttar sýningar listamanna og vinna þannig að framþróun myndlistar á Íslandi.
Salurinn er rekinn af Mosfellsbæ og hefur verið starfræktur frá 2005. Hann er opinn á afgreiðslutíma Bókasafnsins og er gengið inn í salinn úr safninu. Salurinn er um 80 fm2 að stærð og honum fylgir eldhúsaðstaða með vaski og ísskáp, aðgengi að fatahengi og salerni. Einnig geta fylgt salnum borð og 75 stólar. Skjávarpi er í salnum og sýningartjald. Gott aðgengi er fyrir hjólastóla.
Eldri sýningar
6. janúar – 2. febrúar
I think, therefore I am fucked – Jakob Veigar Sigurðsson
9. febrúar – 8. mars
Við sjóinn – Aileen Hammond og Lara Roje
15. mars – 12. apríl
Gróðurhula – Þórunn Bára Björnsdóttir
19. apríl – 17. maí
Eiginleikar – Attributes – Hanna Dís Whitehead
25. maí – 21. júní
Viðloðun – Hye Joung Park
28. júní – 26. júlí
Þorgerður Höskuldsdóttir
9. ágúst – 6. september
Ólöf Björg Björnsdóttir
13. september – 11. október
Magga Eddudóttir
18. október – 15. nóvember
List án landamæra
22. nóvember – 20. desember
Listaverkamarkaður
6. janúar – 3. febrúar
Og hvað um tað? – Melkorka Matthíasdóttir
10. febrúar – 10. mars
Inventory of the Subconscious Mind – Otilia Martin
17. mars – 14. apríl
Áhrifavaldur = shinrin yoku – Rósa Traustadóttir
21. apríl – 19. maí
Litlar lindir – Berglind Erna Tryggvadóttir og Geirþrúður Einarsdóttir
26. maí – 23. júní
Krókaleiðir- Sigurrós Björnsdóttir og Halla Einarsdóttir
30. júní – 28. júlí
Components – Habby Osk
11. ágúst – 8. september
Fjallaloft – Henrik Chadwick Hlynsson
15. september – 13. október
Floating Emotions – Alfa Rós Pétursdóttir
20. október – 17. nóvember
Upp úr skúffunni – Tákn og teikn
24. nóvember – 22. desember
Allt sem ég á – Georg Douglas
7. janúar – 4. febrúar
Ljósbrot – Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson
11. febrúar – 11. mars
Anywhere but Here – Claire Paugam
18. mars – 13. apríl
Volcanoroids – Guðmundur Óli Pálmason (Kuggur)
22. apríl – 20. maí
Wörður, vinur mínar – Anna María Lind Geirsdóttir
27. maí – 24. júní
Hakk og spagettí – Dagmar Atladóttir
1. júlí – 29. júlí
Person, Place, Thing – Carissa Baktay
5. ágúst – 2. september
Sýning Listapúkans – Þórir Gunnarsson (Listapúkinn)
9. september – 7. október
Eldskírn – Sigrún Hlín Sigurðardóttir
14. október – 11. nóvember
Í stærra samhengi – Eygló Harðardóttir
18. nóvember – 16. desember
Litandi, litandi, litandi – Jón Sæmundur Auðarson
8. janúar – 5. febrúar
Tilverur – Sindri Ploder
14. febrúar – 13. mars
JÖKULL – JÖKULL – Steinunn Marteinsdóttir
19. mars – 16. apríl
Stingur í stúf -Haraldur Sigmundsson
23. apríl – 21. maí
Fjallamjólk – Helgi Skj. Friðjónsson
28. maí – 25. júní
VERA – Iða Brá Ingadóttir
2. júlí – 23.júlí
vatnaveran mín – SÚL_VAD
6. ágúst – 3. september
Síðsumarstemming – MOSI
10. september – 8. október
Bonís listasýning
15. október – 12. nóvember
Endurheimt(a) / Reclaim(ing) – Félag málandi kvenna
19. nóvember – 17. desember
Kökur eru málverk, málverk eru kökur – Valgerður Ýr Walderhaug
10. janúar – 7. febrúar
HAFIÐ: Í minningu sjómanna – Hjördís Henrysdóttir
14. febrúar – 13. mars
Jöklar – Stefanía Ragnarsdóttir
29. maí – 26. júní
Út frá einu og yfir í annað – Ásgerður Arnardóttir
3. júlí – 31. júlí
Vinn, Vinn – Sara Björk Hauksdóttir
10. ágúst – 5. september
Bók – list og leikur – Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson
14. september – 9. október
Milli hluta – Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
16. október – 13. nóvember
Helga Matthildur Viðarsdóttir – List án landamæra
23. nóvember – 20. desember
Andstæður – Vatnslitafélag Íslands
18. janúar – 15. febrúar
FROST – Steinunn Eik Egilsdóttir
22. febrúar – 22. mars
tómir fossar – Páll Haukur Björnsson og Björn Haukur Pálsson
30. mars – 26. apríl
Hamur – Hildur Ása Henrýsdóttir
3. maí – 31. maí
Atli Már – List án landamæra – Atli Már Indriðason
7. júní – 5. júlí
Teppi á veggnum – Randa Mulford
12. júlí – 9. ágúst
„Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ – Hjördís Gréta Guðmundsdóttir og Harpa Dís Hákonardóttir
16. ágúst -13. september
Skynjun – Má snerta – Gerður Guðmundsdóttir
21. september – 18.október
Málverk – Sævar Karl Ólason
25. október – 22. nóvember
Sögur úr sveitinni – Pétur Magnússon
29. nóvember – 27. desember
Heilaðu eigið gral á 12 mínútum – Árni Bartels
5. janúar – 9. febrúar
Undir – Steingrímur Gauti
16. febrúar – 28. mars
Landbrot – Sæunn Þorsteinsdóttir
6. apríl – 4. maí
Eitt leiðir af öðru og öðru og öðru – Ásgeir Skúlason
11. maí – 15. júní
Kristján og Loji umpotta – List án Landamæra –
Kristján Ellert Arason og Loji Höskuldsson
22. júní – 27. júlí
Tölt um tilveruna – Guðrún Hreinsdóttir
3. ágúst – 7. september
Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður – Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir
14. september – 19. október
Ný verk – Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson
27. október – 30. nóvember
Áfram streymir – Kristín Tryggvadóttir
7. desember – 11. janúar 2019
Barnasaga/Saga af rót (endurlit) – Björg Örvar
21. janúar – 11. febrúar
Vetrardans – Georg Douglas
18. febrúar – 18. mars
Ljós og skuggar í Fókus – Félag áhugaljósmyndara
23. mars – 4. apríl
Lopinn og lífið á Álafossi
8. apríl – 13. maí
Tinni í túninu heima. List án landamæra – Ísak Óli
20. maí – 17. júní
Litir eins og tónlist – Sigurður Haukur Lúðvígsson
24.júní – 29. júlí
Það sem er ósagt – Halla Birgisdóttir
12.ágúst – 2.september
Brunnur – Ragna Fróða
7. september – 30. september
Að öðru leyti eftir ósk skáldsins – Gljúfrasteinn
7. október – 28. október
Letur og list – Þorvaldur Jónasson ásamt Guðlaugu Friðriksd. og Ragnari G. Einarssyni
4. nóvember – 25. nóvember
Augnablik – Inga Rósa Loftsdóttir
2. desember – 30. desember
EMM – „Mörður hét maður“ – Kristín María Ingimarsdóttir
9. janúar – 13. febrúar
Kjarni fjalla – Tryggvi Þórhallsson
18. febrúar – 27. febrúar
Undir regnbogann – Steinunn Marteinsdóttir
5. mars – 2. apríl
Milli himins og jarðar – Myndlistarskóli Mosfellsbæjar
9. apríl – 26. apríl
Tveggja manna tal – List án landamæra – Óskar Theódórsson og Magnús Halldórsson
30. apríl – 21. maí
Álfabækur – Guðlaugur Arason
28. maí – 18. júní
Hugarró – Sólborg Matthíasdóttir og Sigríður R. Kristjánsdóttir
25. júní -16. júlí
Þetta vilja börnin sjá – Farandsýning á vegum Borgarbókasafns
23. júlí – 13. ágúst
Ísland farsælda frón – Steinunn Bergsteinsdóttir
25. ágúst – 17. september
Smiður eða ekki – Birta Fróðadóttir / Birta Fróðadóttir
24. september – 29. október
Að safna og hafna – Úr myndeign Guðbergs Bergssonar
5. nóvember – 5. desember
Náttúra – Árni Rúnar
10. desember – 14. janúar
Back up – Andrea Arnarsdóttir
17. janúar – 7. febrúar
Infinite – Helga Sif Guðmundsdóttir
14. febrúar – 7. mars
Fluxus Revival – Michelle Bird, Marcin, Jack, Kuba og Samuele
14. mars – 11. apríl
Bóklist – Ragnar Gylfi Einarsson og Guðlaug Friðriksdóttir
18. apríl – 9. maí
Úr náttúrunnar ríki – Brynhildur Ósk Gísladóttir
16. maí – 6. júní
Harden your Heart/Forhertu hjarta þitt – Þórdís Aðalsteinsdóttir og David Herbert
13. júní – 25. júlí
Hringrás – Gerður Guðmundsdóttir
4. ágúst – 8. ágúst
Dásemdardagar með Diddú – Gunnar Karl Gunnlaugsson
15. ágúst – 12. september
Blankspace. Moving Dialogues – Alexandra Litaker, Disa Kamula og Insa Sunderlid
18. september – 10. október
Ásýnd – Kristín Þorkelsdóttir
17. október – 16. nóvember
Frumdrættir og fyrirmyndir – Guðbjörg Lind, Kristín Geirsdóttir, Jean Larson og Ólöf Oddgeirsdóttir
21. nóvember – 2. janúar
Spekúlasjónir – Rán Jónsdóttir og Unnur Óttarsdóttir