Mál númer 201605282
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í landi Miðdals yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2020 til og með 19.08.2020. Ein athugasemd barst frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 19.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við athugasemd. Umsögn barst frá Minjastofnun Íslands, dags. 19.08.2020. Aðrir skiluðu ekki inn umsögnum. Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #521
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í landi Miðdals yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2020 til og með 19.08.2020. Ein athugasemd barst frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 19.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við athugasemd. Umsögn barst frá Minjastofnun Íslands, dags. 19.08.2020. Aðrir skiluðu ekki inn umsögnum. Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.
Deiliskipulagið er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Borist hefur bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 04.06.2020, sem kynnt er með vísan í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsstofnun hafnar staðfestingu skipulags. Málsaðili hefur gert viðeigandi breytingar á skipulagi í samræmi við bréf og óskar eftir skipulagið verði auglýst að nýju.
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #517
Borist hefur bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 04.06.2020, sem kynnt er með vísan í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsstofnun hafnar staðfestingu skipulags. Málsaðili hefur gert viðeigandi breytingar á skipulagi í samræmi við bréf og óskar eftir skipulagið verði auglýst að nýju.
Skipulagsnefnd samþykkir að auglýsa að nýju deiliskipulagstillögu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Lagður er fram að nýju til samþykktar uppfærður uppdráttur fyrir fjórar frístundalóðir við Heiðarhvamm. Brugðist hefur verið við athugasemdum Skipulagsstofnunar dags. 27. nóvember 2019 sem kynntar voru á 508. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2020.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Lagður er fram að nýju til samþykktar uppfærður uppdráttur fyrir fjórar frístundalóðir við Heiðarhvamm. Brugðist hefur verið við athugasemdum Skipulagsstofnunar dags. 27. nóvember 2019 sem kynntar voru á 508. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2020.
Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum Skipulagsstofnunar í samræmi við uppfærð gögn, með bréfi þar sem óskað verður eftir að birta skipulagið í B-deild Stjórnartíðinda.
Uppfærð deiliskipulagstillaga samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. - 5. febrúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #753
Bréf Skipulagssofnunar með athugasemdum við auglýst deiliskipulag lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 508. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 753. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #508
Bréf Skipulagssofnunar með athugasemdum við auglýst deiliskipulag lagt fram til kynningar.
Skipulagsnefnd fer þess á leit við umsækjanda að brugðist verði við athugasemdum Skipulagsstofnunar.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
- 10. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #484
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
- 3. maí 2019
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #32
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #477
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan, um skiptingu lands í fjórar lóðir með allt að 150m2 frístundahúsi á hverri lóð, verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Fyrirliggjandi tillögu að breytingu deiliskipulags verður breytt að þessu leyti.
- 25. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Frestað vegna tímaskorts.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hallbergssyni og Margréti Sæberg Þórðardóttur dags. 6. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land í Miðdalslandi landnr. 125323.
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #474
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hallbergssyni og Margréti Sæberg Þórðardóttur dags. 6. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land í Miðdalslandi landnr. 125323.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Á 419. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, engar athugasemdir bárust. Tillagna var send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerir athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þar sem deiliskipulagið er ekki samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags. Borist hefur erindi frá umsækjanda. Frestað á 432. fundi.
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #433
Á 419. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, engar athugasemdir bárust. Tillagna var send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerir athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þar sem deiliskipulagið er ekki samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags. Borist hefur erindi frá umsækjanda. Frestað á 432. fundi.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn skipulagsráðgjafa aðalskipulagsins á málinu.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Á 419. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, engar athugasemdir bárust. Tillagna var send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerir athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þar sem deiliskipulagið er ekki samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags. Borist hefur erindi frá umsækjanda.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Á 419. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, engar athugasemdir bárust. Tillagna var send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerir athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þar sem deiliskipulagið er ekki samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags. Borist hefur erindi frá umsækjanda.
Frestað.
- 7. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #684
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 28. september til og með 9. nóvember 2016. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 12. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 684. fundi bæjarstjórnar.
- 6. desember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #426
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 28. september til og með 9. nóvember 2016. Engin athugasemd barst.
- 29. nóvember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #425
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 28. september til og með 9. nóvember 2016. Engin athugasemd barst.
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Lögð fyrir tillaga að deiliskipulagi reits í Miðdalslandi l.nr. 125323.
Afgreiðsla 419. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 678. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #419
Lögð fyrir tillaga að deiliskipulagi reits í Miðdalslandi l.nr. 125323.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
F.h. landeiganda Margrétar S. Þórðardóttur óskar Sigurður Hallgrímsson arkitekt 25.5.2016 eftir uppskiptingu landsins í fjóra hluta en til vara í þrjá, sbr. meðfylgjandi uppdrætti.
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #414
F.h. landeiganda Margrétar S. Þórðardóttur óskar Sigurður Hallgrímsson arkitekt 25.5.2016 eftir uppskiptingu landsins í fjóra hluta en til vara í þrjá, sbr. meðfylgjandi uppdrætti.
Skipulagsnefnd fellst á að skipta landinu í þrjár lóðir og heimilar umsækjendum að leggja fram deiliskipulagstillögu í samræmi við það.