Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 306201703024F

    Lagt fram.

    • 18.1. Ásland 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701245

      Andrés Gunn­ars­son Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 98,8 m2, auka­í­búð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bíl­geymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.

    • 18.2. Desja­mýri 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703282

      Eldey in­vest ehf. Þrast­ar­höfða 16 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 10 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Kjall­ari 583,7 m2, 1. hæð 1500,0 m2, 2. hæð 239,2 m2, 12973,8 m3

    • 18.3. Laxa­tunga 46-54, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612270

      Þ4ehf. Hlíð­arsmára 2 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 46,48,50,52 og 54 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Nr.46 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
      Nr.48 1. hæð íbúð 67,1 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 105,2 m2 709,0 m3.
      Nr.50 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
      Nr.52 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
      Nr.54 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.

    • 18.4. Snæfríð­argata 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703004

      Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 1 - 9 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða hús sem verð­ur nr.3 við Snæfríð­ar­götu.
      Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

    • 18.5. Snæfríð­argata 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703360

      Há­kon Már Pét­urs­son Áslandi 4A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Kjall­ari 34,2 m2, íbúð 1. hæð 196,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 995,8 m3.

    • 18.6. Voga­tunga 56-60, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702304

      Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um rað­hús á lóð­un­um nr. 56,58 og 60 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: nr. 56 íbúð 125,3 m2,bíl­geymsla / geymsla 35,0 m2, 670,7 m3.
      Nr. 58 kjall­ari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 912,9 m3.
      Nr. 60 kjall­ari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 912,9 m3.

    • 18.7. Þver­holt 9 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703342

      Hörð­ur Bald­vins­son Bugðu­tanga 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta at­vinnu­hús­næði 01.01 að Þver­holti 9 í íbúð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda vegna breyt­ing­anna.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05