Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2019201811057

    Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagsnefnar fyrir árið 2019.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir starfs­áætl­un­ina fyr­ir árið 2019.

  • 2. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir201605282

    Borist hefur erindi frá Guðmundi Hallbergssyni og Margréti Sæberg Þórðardóttur dags. 6. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land í Miðdalslandi landnr. 125323.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að sækja um breyt­ingu deili­skipu­lags.

  • 3. Veg­teng­ing Mos­fells­dal201812133

    Borist hefur erindi frá Land-lögmenn fh. Kjartans Jónssonar dags. 4. desember 2018 varðandi vegtengingar í Mosfellsdal.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni skipu­lags­nefnd­ar, skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins að funda með bréf­rit­ara.

  • 4. Kvísl­a­tunga 120 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201812155

    Borist hefur erindi frá Söndru Rós Jónasdóttir dags. 10. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Kvíslatungu 120.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags.

  • 5. Helga­dal­ur - ósk um breyt­ingu á land­notk­un201812171

    Borist hefur erindi frá Herdísi Gunnlaugsdóttur Holm og Hreini Ólafssyni dags. 30. nóvember 2018 varðandi breytingu á landnotkun á jörðinni Helgadalur.

    Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags.

  • 6. Lóð í landi Sólsvalla - landnr. 125402201812175

    Borist hefur erindi frá Þorgeiri Jónssyni fh. 44 ehf. dags. 12. desember 2018 varðandi breytingu á skráningu og skipulagi lóðar.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu með til­liti til ákvæða að­al­skipu­lags.

  • 7. Laxa­tunga 48 - um­sókn um aukainn­gang í hús201812205

    Borist hefur erindi frá Magnúsi Baldri Kristjánssyni fyrir hönd Kristjáns Tryggvasonar dags. 14. desember 2018 varðandi ósk um aukahurð á húsinu að Laxatungu 48.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem breyt­ing er ekki í sam­ræmi við skil­mála gild­andi deili­skipu­lags.

  • 8. Varma­land II Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi201812212

    Borist hefur erindi frá Ingibergi Ragnarssyni fh. Björn Roth dags. 23. nóvember 2018 varðandi breytingu á deilskipulagi fyrir Varmaland II.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags.

  • 9. Þver­holt 21-23 og 25-27 - um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu201804104

    Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.

    Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins þar til full­nægj­andi gögn hafa borist.

  • 10. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is201711102

    Borist hefur erindi frá Pétri Jónssyni fh. Vöku björgunarfélags dags. 15. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungumela.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags.

  • 11. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201812221

    Borist hefur erindi frá Óskari Jóhanni Sigurðssyni dags. 16. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Leirvogstungu 35.

    Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið eft­ir að full­nægj­andi gögn hafa borist.

  • 12. Ósk um upp­lýs­ing­ar vegna deili­skipu­lags Leir­vogstungu 2014201812247

    Borist hefur erindi frá Minjastofnun dags. 11. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi íbúðabyggðar í Leirvogstungu 2014.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að afla gagna og kynna nið­ur­stöð­una fyr­ir skipu­lags­nefnd áður en er­indi verð­ur form­lega svarað.

  • 13. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - gatna­gerð Súlu­höfða 32-50201812277

    Borist hefur erindi frá Óskar Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda dags. 18. desember 2018 varðandi gatnagerð í Súluhöfða 32-50.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gefa út fram­kvæmda­leyfi skv. 15. gr. skipu­lagslaga.

    Fundargerðir til kynningar

    • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 352201812014F

      Sam­þykkt.

      • 14.1. Bjarg við Varmá - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507008

        Al­bert Rúts­son, kt. 140546-4539, Bjargi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja, úr for­steypt­um ein­ing­um, við íbúð­ar­hús­ið að Bjargi íbúð­ar­rými á tveim­ur hæð­um ásamt bíl­geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un húss: Íbúð­ar­rými 228,5 m², bíl­geymsla 163,9 m², 1.110,395 m³.

      • 14.2. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806053

        Guðni Björns­son, Drápu­hlíð 42 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um ein­býl­is­húss á einni hæð á lóð­inni Eini­teig­ur nr.3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 14.3. Fossa­tunga 29-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201811148

        BH Bygg ehf., Hrauntungu 18, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Fossa­tunga nr.29-31, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir: Fossa­tunga 29, íbúð 184,5m², bíl­geymsla 30,5m² 680,8m³. Fossa­tunga 31, íbúð 184,5m², bíl­geymsla 30,5m² 680,8m³.

      • 14.4. Gerplustræti 17-19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201803123

        V Níu fast­eign­ir ehf., Hóf­gerði 2 Reykja­vík, sækja um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um 21 íbúða fjöleigna­húss og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 17-19 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér fjölg­un um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustræt­is nr. 17. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 14.5. Gerplustræti 21-23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804148

        V Níu fast­eign­ir ehf., Hóf­gerði 2 Reykja­vík, sækja um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um 21 íbúða fjöleigna­húss og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 21-23 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér fjölg­un um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustræt­is nr. 17. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 14.6. Laxa­tunga 9 , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805304

        Hörð­ur Óli Ní­els­son og Anna Rósa Harð­ar­dótt­ir, Laxa­tunga 9, sæk­ir um leyfi til að bæta við glugga og úti­dyr­um á aust­ur­hlið ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tunga nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 14.7. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710068

        Seres Bygg­ing­ar­fé­lag, Loga­fold 49 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi kjall­ara ásamt stækk­un hans um 10m² í fjöl­býl­is­húsi á lóð­inni Uglugata nr. 32-38 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir: Stækk­un kjall­ara 10,0 m², 30,6 m³.

      • 14.8. Voga­tunga 103-107, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201705050

        Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um rað­húsa með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 103, 105 og 107 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing varð­ar innra skipu­lag. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:45