Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2020 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1429202001027F

    Fundargerð 1429 fundar bæjarráðs.

    Fund­ar­gerð 1429. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1430202001036F

      Fundargerð 1430. fundar bæjarráðs.

      Fund­ar­gerð 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Skýrsla innri end­ur­skoð­anda Reykja­vík­ur­borg­ar 202001379

        Kynn­ing innri end­ur­skoð­anda Reykja­vík­ur­borg­ar á skýrslu sinni.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

        Bók­un C- og S- lista:
        Skýrsla Innri end­ur­skoð­un­ar Reykja­vík­ur vegna fram­kvæmda við gas- og jarð­gerð­ar­stöð SORPU bs leið­ir í ljós mikla veik­leika í stjórn­un fyr­ir­tæk­is­ins. Áætl­un­ar­gerð var í skötu­líki og eft­ir­lit virk­aði ekki.

        Tek­ið er und­ir með skýrslu­höf­und­um um að lög um skip­an op­in­berra fram­kvæmda eigi ætíð að vera höfð til hlið­sjón­ar við stór­ar fram­kvæmd­ir á veg­um byggð­ar­sam­laga í eigu sveit­ar­fé­laga.

        Mik­il­vægt er að eig­end­ur SORPU,sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, bregð­ist við þess­ari skýrslu með því að læra af mis­tök­un­um sem gerð hafa ver­ið með því að bæta stjórn­ar­hætti byggð­ar­sam­laga, auka gagn­sæi, skerpa lýð­ræð­is­legt um­boð og efla eft­ir­lits­tæki eig­enda til þess að tryggja al­manna­hags­muni.

        Bæj­ar­full­trú­ar Við­reisn­ar og Sam­fylk­inga kall­ar því eft­ir því að á vett­vangi SSH verði hafin end­ur­skoð­un á stjórn­un byggð­ar­sam­laga sem fyrst sem miði að því að gera hana skil­virk­ari og fag­legri.. Mik­il­vægt er að leita að breiðri póli­tískri sam­stöðu í þeirri vinnu.

        Bæj­ar­full­trúi L- lista tek­ur und­ir bók­un C- og S- lista.

        Bók­um M- lista:
        Full­trúi Mið­flokks­ins í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þyk­ir mið­ur að innri end­ur­skoð­un Reykja­vík­ur­borg­ar (IER) hafi gef­ið út í des­em­ber 2019 skýrslu um Sorpu BS sem er jafn illa unn­in og röng sem raun ber vitni. Hún virð­ist gerð með áeggj­an um að fram­kvæma póli­tíska og hugs­an­lega per­sónu­lega árás á ákveðna ein­stak­linga að ósekju. Ekki er gert ráð fyr­ir að stór­um fjár­hæð­um yrði kom­ið fyr­ir með rétt­um hætti og það gert af hálfu eig­enda­hóps Sorpu og stjórn­ar sem reynd­ar fer með ábyrgð á fram­kvæmd­inni (sbr. árétt­ingu á bls. 37 í fram­an­greindri skýrslu). Ekki er séð í þess­ari skýrslu að haft hafi ver­ið sam­band við innri end­ur­skoð­anda Sorpu eða að­ila í stjórn sem þar sátu þeg­ar ákvarð­an­ir voru tekn­ar á árum áður. Það sem ætti nú við er að stjórn Sorpu segði öll af sér og eig­enda­hóp­ur byggð­ar­sam­lags­ins hug­uðu að stöðu sinni og ábyrgð. Það er þyngra en tár­um taki að sjá fram­gang stjórn­ar og eig­enda Sorpu þar sem mark­mið­ið er að hengja bak­ara fyr­ir smið í þessu máli öllu sam­an. Í stýri­hópn­um sat bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar og fund­aði sá hóp­ur að­eins tvisvar á ára­bil­inu 2017 til og með 2019 þrátt fyr­ir áform um að funda mán­að­ar­lega. Hluta úr skýrslu IER hef­ur bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar mót­mælt á þess­um bæj­ar­stjórn­ar­fundi með vís­an í ný­legt er­indi frá SSH sem vek­ur marg­ar áleitn­ar spurn­ing­ar. Sterk­ar lík­ur eru á meiri­hátt­ar vangá og tóm­læti að ræða af hálfu bæja­stjóra Mos­fells­bæj­ar sem sat fh. bæj­ar­ins í fram­an­greind­um stýri­hóp ásamt öðr­um sem bera mikla ábyrgð í mál­inu. Reikna má með því að fram­an­greind­ir að­il­ar verði látn­ir bera sína póli­tísku ábyrgð þó síð­ar verði.

        Bók­un V- og D- lista:
        Það var und­ir for­ustu stjórn­ar Sorpu að út­tekt var gerð á fram­kvæmd­um við gas- og jarð­gerð­ar­stöð og starf­semi fé­lags­ins þeg­ar í ljós kom veru­leg framúr­keyrsla við bygg­ingu gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar­inn­ar í júní 2018. Stjórn Sorpu fékk Innri end­ur­skoð­un Reykja­vík­ur­borg­ar til þess að gera út­tekt á verk­inu og fé­lag­inu sem hef­ur leitt í ljós að upp­lýs­inga­gjöf til stjórn­ar var veru­lega ábóta­vant.

        Við telj­um að að stjórn Sorpu hafi brugð­ist rétt við þeirri stöðu sem upp kom, og lýs­um við full­um stuðn­ingi við stjórn Sorpu, eig­enda­vett­vang SSH og bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar í þessu máli.

      • 2.2. Beiðni um leyfi til að reisa og starf­rækja aug­lýs­inga­skjá 202001263

        Beiðni um leyfi til að reisa og starf­rækja aug­lýs­inga­skjá á gatna­mót­um Skar­hóla­braut­ar og Vest­ur­lands­veg­ar, nán­ar til­tek­ið sunn­an við Vest­ur­landsveg, öðru hvoru meg­in við
        Skar­hóla­braut­ina.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Fjöl­miðla­verk­efni - Hvað get­um við gert? 201912336

        Fjöl­miðla­verk­efni - Hvað get­um við gert?

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Hús­næð­isáætlan­ir sveit­ar­fé­laga 202001358

        Hvatn­ing frá HMS um þætti til að horfa til í upp­færsl­um sín­um á hús­næð­isáætl­un­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Samn­ing­ar vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar 2019-2020 201910241

        Far­ið yfir stöðu samn­inga­við­ræðna við Vega­gerð­ina

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1430. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 290202001022F

        Fundargerð 290. fundar fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.

        Fund­ar­gerð 290. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 508202001034F

          Fundargerð 508. fundar skipulagsnefndar.

          Fund­ar­gerð 508. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 15201912009F

            Fundargerð 15. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar.

            Fund­ar­gerð 15. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefd­ar lögð fram til af­greiðslu á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2019 202001252

              Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 15. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefd­ar sam­þykkt með níu at­kvæð­um á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201809317

              Drög að Menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2020-2024 lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 15. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefd­ar sam­þykkt með níu at­kvæð­um á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - upp­gjör árs­ins 2019 202001251

              Lagt fram upp­gjör Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2019.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 15. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefd­ar sam­þykkt með níu at­kvæð­um á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 6. Breyt­ing­ar á sam­þykkt­um um stjórn og fund­ar­sköp vegna laga og reglu­gerða um mat á um­hverf­isáhrif­um201912025

              Síðari umræða bæjarstjórnar um breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum.

              Breyt­ing­ar á sam­þykkt­um um stjórn og fund­ar­sköp vegna laga og reglu­gerða um mat á um­hverf­isáhrif­um sam­þykkt­ar með níu at­kvæð­um eft­ir tvær um­ræð­ur í bæj­ar­stjórn.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 390202001025F

                Fundargerð 390 afgreiðslufundar byggingarfulltrúa

                Fund­ar­gerð 390. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Reykja­hvoll 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201908996

                  Gunn­ar Þór Jó­hanns­son og Þóra Eg­ils­dótt­ir, Rauða­mýri 14, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 27, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 53,9 m², 343,6 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 390. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Skóla­braut 6-10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyf 201808003

                  Mos­fells­bær, Þver­holti 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur á lóð­inni Skóla­braut nr. 6-10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: 157,2 m², 488,6 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 390. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Voga­tunga 53-59, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806022

                  Upprisa ehf., Há­holti 14, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húsa á lóð­inni Voga­tunga nr. 53-59, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 390. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201706014

                  Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjölýl­is­húss á lóð­inni Þver­holt nr. 27, 29 og 31, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 390. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 391202001029F

                  Fundargerð 391. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                  Fund­ar­gerð 391. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Heiði- Engja­veg­ur 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201912225

                    Steindór Hálf­dán­ar­son, Engja­vegi 18, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi og skrán­ingu íbúð­ar­húss á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 391. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.2. Hraðastaða­veg­ur 5 um­sókn um stöðu­leyfi (í bið eft­ir um­sókn) 202001230

                    Krist­mund­ur Þór­is­son, Aust­ur­kór 94, sæk­ir um stöðu­leyfi leyfi fyr­ir frí­stunda­hús sem ætlað er til flutn­ings á lóð­inni Hraðastaða­veg­ur nr.5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 391. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.3. Vinnu­stofa í Ála­fosskvos - stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­stofu 201912240

                    Birta Fróða­dótt­ir, Ála­foss­vegi 27, sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir gám á landi Mos­fells­bæj­ar suð-vest­an við lóð­ar­mörk Ála­foss­veg­ar nr. 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 391. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 392202001031F

                    Fundargerð 392. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                    Fund­ar­gerð 392. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stög er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Þver­holt 2 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001165

                      Reit­ir hf., Kringkunni 4 - 12 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags 1. hæð­ar versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Þver­holt nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 392. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 393202001041F

                      Fundargerð 393. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                      Fund­ar­gerð 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201708298

                        Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður
                        sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu
                        í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710084

                        Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710086

                        Mos­bygg­ing­ar ehf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu
                        í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.4. Bjark­ar­holt 25-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807232

                        NMM ehf., Garða­stræti 37 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 25-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.5. Bugðufljót 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2018084453

                        Kar­ina ehf., Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.6. Gerplustræti 13-15/ um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201405141

                        Birkisal­ir ehf., Sunnu­flöt 16 Garða­bæ, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 13-15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.7. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201711101

                        Arn­ar Hauks­son, Sölku­götu 19, um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Sölkugata nr. 19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un
                        55,7 m², 205,9 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.8. Uglugata 14-20/, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201707216

                        Björn Björns­son Uglu­götu 20 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húss nr. 20 á lóð­inni Uglugata nr. 2-20, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 393. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Fund­ar­gerð 417. fund­ar SORPU bs202001385

                        fundargerð nr. 417 vegna stjórnarfundar SORPU þann 22. janúar 2020.

                        Fund­ar­gerð 417. fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­sjórn­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 187. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202001264

                        Fundargerð 187. stjórnarfundar SHS

                        Fund­ar­gerð 187. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 91. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202001420

                        Fundargerð 91. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                        Fund­ar­gerð 91. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 315. fund­ar Strætó bs202001388

                        Fundargerð stjórnarfundar nr. 315 ásamt fundargögnum

                        Fund­ar­gerð 315. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 753. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:10