Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. mars 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 24. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 16201703003F

    Lagt fram.

    • 24.1. Ásar 4 og 6 - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi , að­komu­veg­ur 201610197

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    • 24.2. Voga­tunga 47-51 - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201611126

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    • 24.3. Reykja­mel­ur 7 - Breyt­ing á deili­skipu­lagi 201611301

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. janú­ar 2017 til og með 27. fe­brú­ar 2017. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    • 25. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 305201703010F

      Lagt fram.

      • 25.1. Desja­mýri 6,bil 0102, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702232

        Húsa­steinn Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli áður sam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
        Stærð eft­ir breyt­ingu: 1239,3 m2 10175,3 m3

      • 25.2. Laxa­tunga 105-109X-Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702251

        X-jb ehf. Tjarn­ar­brekku 2 Garað­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 105, 107 og 109 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 105, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.
        Nr. 107, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.
        Nr. 109, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.

      • 25.3. Leir­vogstunga 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702263

        Björg­vin Jóns­son Leir­vogstungu 22 sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi bíl­geymslu og byggja úr stein­steypu og timbri nýja bíl­geymslu og stiga­hús á lóð­inni nr. 22 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð bíl­geymslu 76,5 m2, stiga­hús 14,9 m2, 272,8 m3.

      • 25.4. Lerki­byggð 1-3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702250

        Finn­bogi R Jó­hann­esson Arn­ar­höfða 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri, par­hús á lóð­inni nr. 1-3 við Lerki­byggð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 1, 118,4 m2, 459,4 m3.
        Nr. 3, 141,2 m2, 549,4 m3.

      • 25.5. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702120

        Bjarni Blön­dal Garða­torgi 17 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 26 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.

      • 25.6. Urð­ar­holt 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing inn­an­húss. 201611225

        Hrís­holt ehf. Fanna­fold 85 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sval­ir og inn­rétta 3 íbúð­ir á 2. hæð Urð­ar­holts 4 í stað áð­ur­sam­þykktra skrif­stofu­rýma.
        Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
        Á 429. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð svohljóð­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við mál­ið og fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu þess þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist".

      • 25.7. Voga­tunga 61-69, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702253

        Fag­verk ehf. Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 61,63,65,67 og 69 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 61, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
        Nr. 63, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
        Nr. 65, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
        Nr. 67, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
        Nr. 69, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 38,0 m2, 2. hæð 121,9 m2, 857,2 m3.

      • 25.8. Í Þor­móðs­dalslandi 125606, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703113

        Nikulás Hall Neðsta­bergi 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125606 í sam­ræmi við fram­lögð gögn og deili­skipu­lag lóð­ar­inn­ar.
        Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja bú­stað­inn við raf­magn fyr­ir ljós og hita.
        Stærð 93,0 m2, 342,8 m3.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00