2. september 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1454202008012F
Fundargerð 1454. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Litlikriki 37, sótt um fastanúmer á aukaíbúð. 202003225
Húseigendafélagið óskar fyrir hönd eiganda Litlakrika 37 að ákvörðun skipulagsnefndar, þar sem hafnað var beiðni um fastanúmer á aukaíbúð hússins, verði endurupptekin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Bæjarfulltrúar C-, M- og S-lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
1.2. Stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda 202005346
Lögð fyrir bæjarráð umsögn um erindi sumarhúsaeigenda við Króka- og Myrkurtjörn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umferðarhraði Álafosskvos 202006397
Lagt fyrir umbeðið minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um úrbætur varðandi umferðarhraða í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Land við Hafravatn nr. 208-4792 201805043
Ósk um að Mosfellsbær kaupi eignarlandið Óskotsland L125388. Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Skipulag á Esjumelum - Kæra 202006563
Úrskurður úrskurðarnefndar. Máli vísað frá.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga L-lista:
Í ljósi þeirra umræðna sem hér hafa farið fram um þetta mál samþykkir bæjarstjórn að fela embættismönnum bæjarins að taka saman tímalínu málsins ásamt öllum fylgigögnum og skila niðurstöðu sinni til bæjarráðs svo fljótt sem verða má.Samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
----
Bókun M-lista:
Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ vill árétta að Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála bendir réttilega á að: ,,Samráð nágrannasveitarfélaga um sameiginleg hagsmunamál á vettvangi skipulagsmála fer fram við gerð svæðisskipulags". Á 82. fundi svæðisskipulagnefndar höfuðborgarsvæðisins 2. mars 2018 mætti einn fulltrúi fyrir hönd Mosfellsbæjar og samþykkti áform Reykjavíkurborgar um þungaiðnað á Esjumelum. Því hefur augljóslega verið sett upp leikrit fyrir íbúa af hálfu meirihlutans í Mosfellsbæ bæði nú og á árum áður, þ.e. fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar.Bókun D- og V-lista:
Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa mótmælt kröftuglega áformum Reykjavíkur um breytingu á skipulagi á Esjumelum úr athafnasvæði í iðnaðarsvæði frá því þau komu fyrst fram.Það er skoðun lögmanna að sú aðferð Reykjavíkur að fara ekki með málið fyrir svæðisskipulagsnefnd og breyta aðalskipulagi heldur aðlaga deiliskipulag sé óheimilt samkvæmt skipulagslögum. Það var því aldrei kosið um málið á réttum vettvangi sem er Svæðisskipulagsnefnd Höfuðborgarsvæðisins.
Það er ástæða fyrir því að Mosfellsbær sá sig knúinn eftir mörg samtöl við fulltrúa Reykjavíkur að kæra þessi áform Borgarinnar.
Þrátt fyrir að úrskurðarnefndin hafi vísað málinu frá á tæknilegum forsendum, er Mosfellsbær að skoða önnur ráð til þess að fá úrskurðarnefndina til þess að taka afstöðu í þessu mikilvæga máli fyrir Mosfellsbæ. Sú vinna í fullum gangi.
Bókun og málflutningur bæjarfulltrúa Miðflokksins í þessu máli er fullur af vísvitandi rangindum og er ekki svaraverður.
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.1.6. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ-stækkun Hamra. 201812038
Stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra, upplýsingar um stöðu mála
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Ráðning framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs 2020 202007152
Ráðning framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar. Umsögn bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Starfsmannahandbók Mosfellsbæjar 201201480
Mannauðsstefna Mosfellsbæjar lögð fram til samþykktar bæjarráðs. Starfsamannahandbók lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1454. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1455202008019F
Fundargerð 1455. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Barion Háholti 4 - ósk um útiveitingar. 202008606
Barion Háholti 4 - ósk um útiveitingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Laxnes krá - endurnýjun á rekstrarleyfi. 202008552
Laxnes krá - endurnýjun á rekstrarleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Bakka ósk um endurskoðun ákvörðunar um kvöð á Þverholti 21-23 og 27-31. 202006390
Minnisblað bæjarstjóra og bæjarlögmanns um erindi Bakka varðandi endurskoðun kvaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun S-lista:
Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar greiðir atkvæði gegn þeim samningsdrögum sem hér liggja fyrir varðandi afléttingu kvaða af leiguíbúðum við Þverholt. Bæjarfulltrúinn telur að langtímahagsmunum bæjarbúa sé betur borgið með því að staðið sé við þá ákvörðun að styðja við uppbyggingu öruggs almenns langtímaleiguhúsnæðis í bænum samkvæmt þeim samningum sem nú eru í gildi. Vandi fyrirtækisins Bakka er ekki vandi íbúa Mosfellsbæjar.Bókun C-lista:
Bæjarfulltrúi C-lista getur ekki greitt atkvæði með tillögu meirihluta V og D lista um að ganga til samninga við Bakka um afléttingu kvaða að hluta á Þverholti 21-23 og 27-31.Bæjarfulltrúi C-lista bendir sérstaklega á að ekkert í fyrirliggjandi gögnum sýni að kannað hafi verið hvort að fjárstuðningur felist í þessari afléttingu og ef svo er hvort hann samræmist ákvæðum laga um evrópska efnahagssvæðið og banni við opinberan stuðning.
Bókun D- og V-lista:
Fulltrúar D- og V- lista í bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkja breytingar á kvöðum á íbúðum við Þverholt 21-23 og 27-31.
Megin rökin fyrir samþykki er að miðað við þær veigamiklu breytingar sem hafa orðið á leigu- og húsnæðismarkaði frá því samningur um kvaðir var gerður árið 2016 og síðar breytt 2019, sé það jákvætt skref fyrir fasteignamarkaðinn í Mosfellsbæ að breyta gildandi kvöðum að hluta til.
Breytingar á leigumarkaði í Mosfellsbæ og húsnæðismarkaðnum almennt, sem byggja að stærstum hluta til á aðgerðum stjórnvalda, eru útskýrðar með greinargóðum hætti í minnisblaði bæjarlögmanns og bæjarstjóra.
Samþykktin felur einnig í sér að 12 litlar íbúðir í Þverholti 23 verða boðnar til leigu á hagstæðu verði til samræmis við markmið hins upphafslega samkomulags um að tryggja framboð á leiguhúsnæði í Mosfellsbæ.Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Bæjarfulltrúar C-, M- og S-lista greiddu atkvæði gegn málinu.
2.4. Samgöngusáttmáli - stofnun hlutafélags. 202008693
Samgöngusáttmáli - stofnun hlutafélags.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir með átta atkvæðum, gegn atkvæði fulltrúa M-lista, að taka þátt í að stofna opinbert hlutafélag, Betri samgöngur ohf., um uppbyggingu samgönguinnviða með aðild ríkissjóðs, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar, sbr. heimild í 1. gr. laga nr. 81/2020 um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, og leggur félaginu til hlutafé við stofnun þess með áskrift hluta að nafnvirði kr. 51.847, í samræmi við fyrirhugaðan eignarhlut Mosfellsbæjar eða 1,296% af hlutafé félagsins.
Greiðsla hlutafjár verður með þeim hætti að Mosfellsbær innir af hendi kr. 51.847, með eingreiðslu í reiðufé til félagsins samhliða stofnun þess.
Í samræmi við framangreint samþykkir Mosfellsbær stofnsamning og hluthafasamkomulag fyrir Betri samgöngur ohf., sbr. hjálögð skjöl, og felur bæjarstjóra að undirrita þessi skjöl fyrir hönd Mosfellsbæjar.
2.5. Kæra vegna Kvíslartungu 5. 202008427
Deiliskipulagstillaga vegna Kvíslártungu 5 kærð til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála - mál nr. 74/2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi. 202004177
Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1455. fundar bæjarráðs samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 296202008008F
Fundargerð 296. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ungt fólk 2020 202005117
Skýrslan Ungt fólk 2020 lögð fyrir. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 202006457
Staða vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Farið yfir stöðu vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks. Möguleg breyting á framkvæmd kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ósk um samstarf 201912254
Svar fjölskyldusviðs við beiðni um samstarf frá Heilabrotum endurhæfingarsetri lagt fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 18 202006037F
Fundagerð 18. fundar öldungaráðs Mosfellsbæjar lögð fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1389 202008011F
Einstök mál 1389. trúnaðarmálafundar lögð fyrir til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Rekstrarúttekt 2020-2022 202003125
Aðgerðaráætlun Skálatúns 2020-2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Aðalfundur Skálatúns 2020 202007305
Gögn frá aðalfundi Skálatúns 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 379202008021F
Fundargerð 379. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Viðhald og endurbætur í Varmárskóla 2020 202008896
Viðhald og endurbætur í Varmárskóla 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 379. fundar fræðslunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19, ágúst 2020 202008828
Upplýsingar vegna Covid 19 - ágúst 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 379. fundar fræðslunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 521202008018F
Fundargerð 521. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi 201907002
Skipulagsnefnd samþykkti á 515. fundi sínum afgreiðslu deiliskipulagsins í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afstöðu Minjastofnunar og húsaskráningu skorti sem meðfylgjandi gögn í máli.
Lögð er fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 03.07.2020. Hjálögð er greinargerð um skráningu húsa í samræmi við 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og reglum um skráningu menningarminja nr. 620/2019. Meðfylgjandi er samþykki Minjastofnunar fyrir skráningunni, dags. 26.08.2020.
Lögð er fram umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis, dags. 16.07.2020. Greinargerð hefur verið lagfærð í samræmi við ábendingu.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Borist hefur erindi í formi kynningar frá Guðjóni Magnússyni, f.h. Eirar hjúkrunarheimilis, dags. 24.08.2020, með ósk um heimild fyrir gerð á deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðir í Bjarkarholti. Hjálagt er samþykki lóðarhafa á svæðinu vegna hugsanlegrar breytingar.
Niðurstaða þessa fundar:
SÓJ vék af fundi undir umræðu um þennan dagskrárlið.
Afgreiðsla 521. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.3. Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að skipulagslýsing fyrir hugsanlega aðalskipulagsbreyting á Dallandi auglýst í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 06.07.2020 til og með 04.08.2020.
Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 29.07.2020 , Minjastofnun Íslands, dags. 19.08.2020, og Hjörleifi B. Kvaran, f.h. Gunnars B. Dungal og Þórdísar Öldu Sigurðardóttur, dags. 31.07.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Selvatn - ósk um gerð deiliskipulags 201905022
Skipulagsnefnd voru kynntar athugasemdir Skipulagsstofnunar í málinu á 519. fundi nefndarinnar.
Uppdrættir hafa verið uppfærðir í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020.
Hjálögð er umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 22.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við ábendingu.
Skipulagið er lagt fram að nýju til afgreiðslu nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Dalsgarður í Mosfellsdal - deiliskipulag 201902075
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 515. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir gróðastöðina Dalsgarð yrði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 04.06.2020 til og með 19.07.2020.
Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 26.08.2020, Hafrannsóknarstofnun, dags. 21.07.2020, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 01.07.2020 og Jóni Jóhannssyni, dags. 17.07.2020. Deiliskipulag hefur verið uppfært í samræmi við athugasemdir.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Heiðarhvammur - Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í landi Miðdals yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 06.06.2020 til og með 19.08.2020.
Ein athugasemd barst frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 19.08.2020, uppdráttur hefur verið uppfærður í samræmi við athugasemd.
Umsögn barst frá Minjastofnun Íslands, dags. 19.08.2020. Aðrir skiluðu ekki inn umsögnum.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Breytt aðkoma að Gljúfrasteini um Jónstótt 202005002
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 519. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir bílastæði og nýja aðkomu að Jónstótt og Gljúfrasteini yrði auglýst í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 10.07.2020 til og með 24.08.2020.
Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 23.07.2020, Kjartani Jónssyni, dags. 23.08.2020 og Vegagerðinni, dags. 26.08.2020.
Veitur skiluðu ekki inn umsögn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Reykjamelur 12-14 - deiliskipulagsbreyting 202006026
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 519. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir Reykjamel 12-14 yrði auglýst í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 10.07.2020 til og með 10.08.2020.
Athugasemd barst sameiginlega frá íbúum í Reykjamel 7, 8, 9, 10, 13, 15 og 17, dags. 05.08.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Frístundaland við Hafravatn L125485 - ósk um byggingu sumarhúsa 202007345
Borist hefur erindi frá Kristínu Norðdahl, f.h. eiganda af L125485, dags. 28.07.2020, með ósk um byggingu og viðhalds sumarhúsa á þrískiptu landi við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Leirvogstunguhverfi - umferðaröryggi 202006262
Lagt er fram til kynningar minnisblað verkfræðistofunnar Eflu, sem Umhverfissvið lét vinna, um umferðaröryggi og aðgerðir í Leirvogstunguhverfi vegna gatnamóta við Vogatungu 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Hulduhlíð - bílastæði í götu - ábendingar 202008404
Borist hefur ábending til skipulagsnefndar, sem jafnframt er umferðarnefnd, frá Guðbrandi Sigurðssyni hjá Lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu, dags. 10.08.2020, með ábendingu um lagningu ökutækja í Hulduhlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Reykjahvoll 35-39 - umferðarmál og bílastæði 202008698
Borist hefur erindi til skipulagsnefndar, sem jafnframt er umferðarnefnd, frá Önnu Sigríði Vernharðsdóttur og Auðni Páli Sigurðssyni, dags. 19.20.2020, með ósk um frekari merkingar í botnlanga vegna lagningu ökutækja við Reykjahvol 35-39.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Kvíslartunga 120 - ósk um stækkun lóðar 202006042
Borist hefur erindi frá Söndru Rós Jónasdóttur, dags. 03.06.2020, með ósk um stækkun lóðar í Kvíslartungu 120.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Kvíslartunga 82 - ósk um stækkun lóðar 202007320
Borist hefur erindi frá Kristófer Fannari Stefánssyni, dags. 24.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Kvíslartungu 82.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Laxatunga 17 - ósk um stækkun lóðar 202007253
Borist hefur erindi frá Elsu Margréti Elíasdóttur og Óskari Þorgils Stefánssyni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 17.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Laxatunga 76 - ósk um stækkun lóðar 202007054
Borist hefur erindi frá Guðjóni Jónssyni og Sigríði H. Jakobsdóttur, dags. 15.06.2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 76.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Tilfærsla á reiðstíg - Ístakshringur 202008817
Borist hefur erindi frá Hákoni Hákonarsyni, f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 24.08.2020, með ósk um tilfærslu á reiðstíg á svokölluðum Ístakshring, frá Tungubökkum að Oddsbrekkum í samræmi við hjálagða loftmynd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 43 202008015F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 521. fundar bskipulagsnefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
6. Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar202006372
Kosning nýs 1. varaforseta bæjarstjórnar í stað Valdimars Birgissonar
Fram kom tillaga um að Lovísa Jónsdóttir verði 1. varaforseta bæjarstjórnar til 26. febrúar 2021 meðan á leyfi Valdimars Birgissonar frá setu í bæjarstjórn stendur. Að þeim tíma liðnum taki Valdimar Birgisson við sem 1. varaforseti bæjarstjórnar á nýjan leik. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Lovísa Jónsdóttir því rétt kjörinn 1. varaforseti bæjarstjórnar til 26. febrúar 2021.
7. Ráðning framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs 2020202007152
Á 1454. fundi bæjarráðs samþykkti bæjarráð með þremur atkvæðum tillögu bæjarstjóra um ráðningu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og vísaði henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býður nýjan framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs, Sigurjörgu Fjölnisdóttur, velkomna til starfa og óskar henni velfarnaðar í starfi.
Bæjarstjórn þakkar jafnframt fráfarandi framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs, Unni V. Ingólfsdóttur, kærlega fyrir góð störf í þágu bæjarins og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 406202007014F
Fundargerð 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bugðufljót 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007219
Karina ehf. Breiðahvarfi 5 Kópavogi um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót
nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 318,9 m², 1.823,8 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Hraðastaðavegur 17, Umsókn um byggingarleyfi. 201806054
Kjartan Jónsson Hraðastaðavegi 17 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Hraðastaðavegur nr. 17, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Reykjahvoll 25, Umsókn um byggingarleyfi 202006073
Vígmundur Pálmarsson, Reykjahvol 25 sækir um leyfi til að byggja úr stáli geymsluhús á lóðinni Reykjahvoll nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 30 m², 117,5 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Súluhöfði 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202005115
Daði Már Jónsson Heiðarbrún 100 Hveragerði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 34, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 194,6 m², bílgeymsla 46,5 m², 860,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 406. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
9. Notendaráð fatlaðs fólks - 9202008010F
Fundargerð 9. fundar notendaráði fatlaðs fólk lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Beiðni um upplýsingar frá notendaráði vegna starfsleyfisumsókna 202008354
Beiðni til notendaráðs um að svara spurningum vegna öflunar starfsleyfa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar notendaráði fatlaðs fólk lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Breytt fyrirkomulag vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar notendaráði fatlaðs fólk lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 43202008015F
Fundargerð 43. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Reykjavegur-Gangstígar og götulýsing-Gatnagerð 201912120
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 516. fundi nefndarinnar að framkvæmdaleyfi fyrir göngustíg norðan við Reykjaveg, milli Reykjabyggðar og Bjargsvegs, yrði kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til nærliggjandi íbúa.
Bréf var borið út í Reykjabyggð 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 15 og 16.
Athugasemdafrestur var frá 10.06.2020 til og með 09.07.2020.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 500. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202008683
Fundargerð 500. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 500. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 326. fundar Strætó bs202008692
Fundargerð 326. fundar Strætó bs
Fundargerð 326. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 326. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalStrætó BS árshlutareikningur 30.6.20.pdfFylgiskjalKynning árshlutauppgjör 30.06.2020 stjórn 14.08.2020.pdfFylgiskjalHelstu forsendur 2021 drög.pdfFylgiskjalBreytingar í skoðun f. júní 2021.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundar nr. 326 ásamt fylgigögnum.pdf