Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál um Kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Tillaga um breytingar á nefndarmönnum S-lista í umhverfisnefnd og fræðslunefnd.

    Eft­ir­far­andi til­lög­ur eru gerð­ar um breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um S-lista:

    Nína Rós Ís­berg verð­ur aðal­mað­ur í um­hverf­is­nefnd í stað Stein­unn­ar Dagg­ar Stein­sen. Vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd verð­ur Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

    Stein­unn Dögg Stein­sen verð­ur aðal­mað­ur í fræðslu­nefnd í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur sem verð­ur vara­mað­ur.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1271201608022F

      Fund­ar­gerð 1271. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1272201609003F

        Fund­ar­gerð 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ 2016 201607059

          Drög að sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald á deili­skipu­lögð­um svæð­um í Mos­fells­bæ lögð fram til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Sam­st­arf um þró­un og upp­bygg­ingu Sunnukrika 3-9 2016081486

          Drag að sam­komu­lagi vegna upp­bygg­ing­ar á Sunnukrika 3-9 lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. End­ur­skoð­un/lækk­un lóða­gjalda 2016081106

          Ósk um lækk­un/end­ur­skoð­un gjalda vegna lóð­ar við Eini­teig 3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Starfs­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 18. ág­úst 2016 201604225

          Far­ið yfir fram­kvæmd starfs­dags Mos­fells­bæj­ar sem hald­inn var þann 18. ág­úst síð­ast­lið­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Ósk um sam­st­arf 201608978

          Fé­laga­sam­tökin Villikett­ir óska eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ.
          Lögð fram um­sögn um­hverf­is­stjóra um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1272. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 325201608027F

          Fund­ar­gerð 325. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Könn­un um stöðu kennslu í fjár­mála­fræðslu í grunn- og fram­halds­skól­um 201606062

            Lagt fram til upp­lýs­inga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 325. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Upp­haf skóla­árs 2016-17 2016082104

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 325. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um skóla­vist utan lög­heim­il­is 2016082113

            Breyt­ing á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is. Lagt fram til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 325. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016) 201606053

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur rann­sókna á lýð­heilsu ungs fólks í Mos­fells­bæ, með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2016.
            Fjöl­skyldu­nefnd, 244. fund­ur (24.6.2016) sam­þykk­ir að vísa skýrsl­unni til kynn­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og ung­menna­ráðs.
            Sam­þykkt að halda kynn­ing­ar­f­und um efni skýrsl­unn­ar við upp­haf skóla­árs­ins 2016-2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 325. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 202201608023F

            Fund­ar­gerð 202. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd / verk­efni og skyld­ur 2016082055

              Far­ið yfir helstu verk­efni og skyld­ur nefnd­ar­inn­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 202. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Drög að starfs­áætlun íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar 2016 2016081928

              Drög að starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2016

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 202. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing 201004217

              Á fund­in­um verð­ur far­ið yfir nýt­ingu frí­stunda­á­vís­anna síð­ustu ár

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 202. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016) 201606053

              Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á lýð­heilsu ungs fólks í Mos­fells­bæ, með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2016.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 202. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 419201609001F

              Fund­ar­gerð 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Í Búr­fellslandi Þor­móðs­dal, fram­kvæmda­leyfi fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um 201606190

                Borist hef­ur er­indi frá Ice­land Resources ehf. dags. 23. júni 2016 þar sem sótt er um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir jarð­vegs­sýna­bor­an­ir í Þor­móðs­dal. Á 418. fundi var fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­full­trúa fal­ið að afla frek­ar gagna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að aug­lýsa að nýju til­lögu að deili­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu og breyt­ing­um á um­fjöllun um um­hverf­isáhrif. Jafn­framt var sam­þykkt að til­lag­an skyldi kynnt fyr­ir um­hverfs­nefnd. Til­lag­an var aug­lýst frá 8.júlí til og með 19.ág­úst 2016. Ein at­huga­semd barst, einn­ig barst at­huga­semd frá full­trúa M-lista í um­hverf­is­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Laxa­tunga 36-54, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605295

                Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að aug­lýsa til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Til­lag­an var aug­lýst frá 8.júlí til og með 19.ág­úst 2016. At­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Lerki­byggð 1-3. ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201605294

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr.43. gr. skipu­lagslaga 14. júní 2016 með at­huga­semda­fresti til 1. ág­úst 2016. At­huga­semd­ir bár­ust. Á 418 fundi var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­komn­um at­huga­semd­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og lag­færð­ir upp­drætt­ir verði lagð­ir fram á næsta fundi."

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Desja­mýri 3, breyt­ing á deili­skipu­lag 201608810

                Borist hef­ur er­indi frá Þor­keli Magnús­syni fh. Desja­mýri 3 ehf. dags. 12. ág­úst 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Desja­mýri 3. Frestað á 418 fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Desja­mýri 9, auka að­koma að lóð, fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201608731

                Á 418. fundi skipu­lags­nefnd­ar var bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lag­full­trúa fal­ið að ræða við full­trúa Desja­mýri 9 varð­andi er­indi þeirra.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Sölkugata 8, breyt­ing á inn­keyrslu 201608985

                Borist hef­ur er­indi frá Gísla Gunn­ars­syni fh. Guð­laugs Fjeldst. Þor­steins­son­ar dags. 30. júní 2016 varð­andi breyt­ingu á inn­keyrslu á lóð. Frestað á 418. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Undra­land 4, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201608494

                Borist hef­ur er­indi frá KRark dags. 13. júlí 2016 fyr­ir hönd lóð­ar­eig­anda að Undralandi 4 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Uglugata 2-22, óveru­leg breyt­ing í deili­skipu­lagi 2016081169

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt dags. 19. ág­úst 2016 varð­andi fjölg­un íbúða í fjöl­býl­is­húsi, í stað 6-7 íbúða verði 7-8 íbúð­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Leiru­tangi 24, beiðni um bygg­ingu bíl­skúrs 2016081674

                Borist hef­ur er­indi frá Guð­rúnu Helgu Steins­dótt­ur dags. 22. ág­úst 2016 varð­andi bygg­ingu bíl­skúrs á lóð­inni að Leiru­tanga 24.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Ástu Sólliljugata 15, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2016081921

                Borist hef­ur er­indi frá Ax­eli Stein­þórs­syni dags. 24. ág­úst 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Ástu Sólliljugata 15.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Lækj­ar­tún 1, fyr­ir­spurn varð­andi bygg­ingu húss á lóð­inni við Lækj­ar­tún 1 2016081959

                Borist hef­ur er­indi frá Svövu Gunn­ars­dótt­ur dags. 18. ág­úst 2016 varð­andi bygg­ingu húss á lóð­inni við Lækj­ar­tún 1.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

                Lögð fyr­ir til­laga að deili­skipu­lagi reits í Mið­dalslandi l.nr. 125323.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Skála­hlíð 28 & 30, frá­vik frá skipu­lagi 2016082111

                Borist hef­ur er­indi frá Þór­arni Ey­þórs­syni dags. 30. ág­úst 2016 varð­andi frá­vik frá gild­andi deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar að Skála­hlíð 28 og 30.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

                Hvít­ur píra­mídi ehf Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka bíl­sk­ur, sval­ir og opið rými und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stækk­un bíl­geymslu 9,8 m2, 33,5 m3, opið rými 41,1 m2, 146,0 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um stofn­un lög­býl­is að Brekku­koti í Mos­fells­dal 2016081737

                Á fundi Bæj­ar­ráðs 1.sept­em­ber 2016 var sam­þykkt að vísa beiðni um um­sögn vegna stofn­un­ar lög­býl­is að Brekku­koti í Mos­fells­dal til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Ósk um deili­skipu­lag Lága­felli 2016081715

                Á fundi Bæj­ar­ráðs 1.sept­em­ber 2016 var sam­þykkt að vísa er­indi Lága­fells­bygg­ing­ar ehf. varð­andi það að hefja vinnu við deili­skipu­lag Lága­fellsjarð­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.18. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 201510295

                Á fund­inn mætti Lilja Karls­dótt­ir um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur og gerði grein fyr­ir vinnu við sam­göngu­áætlun Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 292 201608025F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 419. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 292201608025F

                Fund­ar­gerð 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Brekku­tangi 22-24/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016081528

                  Svein­björn Lárus­son Brekku­tanga 22 og Sæv­ar Grét­ars­son Brekku­tanga 24 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja yfir hluta svala á hús­un­um Brekku­tanga 22 og 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.
                  Stækk­un húss nr.22, 13,0 m2, 42,5 m3.
                  Stækk­un húss nr.24, 13,0 m2, 42,5 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Dverg­holt 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608124

                  Gísli Ein­ars­son Dverg­holti 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir áð­ur­gerðu óinn­rétt­uðu rými á neðri hæð Dverg­holts 4 og að skrá áður sam­þykkta íbúð á neðri hæð sem sér veð­andlag.
                  Stækk­un íbúð­ar­rým­is neðri hæð­ar 43,4 m2,102,4 m3, geymsla und­ir bíl­geymslu 42,0 m2,98,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606012

                  Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að stækka úr for­steypt­um ein­ing­um með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð við­bygg­ing­ar 265,0 m2, 899,3 m3.
                  Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram og eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Laxa­tunga 67/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606120

                  Vicki Prei­bisch Leban­hof 44, 231, 6LB, Liti­den, Net­herlands sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 67 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð 57,0 m2, 2. hæð íbúð 208,7 m2, bíl­geymsla 37,6 m2, 1102,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Laxa­tunga 59/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607113

                  Þor­steinn Lúð­víks­son Leiru­tanga 35A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 59 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Íbúð 172,5 m2, bíl­geymsla 59,4 m2, 871,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. Laxa­tunga 133/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607107

                  Selá ehf. Þrast­ar­höfða 57 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 133 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Íbúð 174,0 m2, bíl­geymsla 33,9 m2, 690,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Laxa­tunga 153/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607227

                  Stein­grím­ur Ein­ars­son Laxa­tungu 153 sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um húss­ins að Laxa­tungu 153 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Sum­ar­hús í landi Mið­dals/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607108

                  Þor­kell Árna­son Reykja­byggð 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Mið­dals land nr. 125213 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stækk­un 67,8 m2, 210,0 m3.
                  Stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 107,9 m2, 360,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Voga­tunga 1 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607118

                  Krist­inn K. Garð­ars­son Sifjar­brunni 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 1 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Íbúð 214,1 m2, bíl­geymsla 52,1 m2, 1013,5 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.10. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

                  Hvít­ur píraídi ehf Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka bíl­sk­ur, sval­ir og opið rými und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Stækk­un bíl­geymslu 9,8 m2, 33,5 m3, opið rými 41,1 m2, 146,0 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 292. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 678. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 250. fund­ar Strætó bs201609048

                  Fundargerð 250. fundar Strætó bs

                  Lagt fram.

                • 9. Fund­ar­gerð 432. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201609097

                  Meðfylgjandi er fundargerð 433. fundar stjórnar SSH og er hún einnig komin inn í gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum.

                  Lagt fram.

                • 10. Fund­ar­gerð 354. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201609098

                  Fundargerð 354. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                  Lagt fram.

                • 11. Fund­ar­gerð 842. fund­ar Sam­band Ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga201609150

                  Hér með sendist til upplýsingar fundargerð 842. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélag, sem haldinn var föstudaginn 2. september 2016. Fundargerðin hefur verið birt á vef sambandsins með þeim gögnum sem lögð voru fram á fundinum og voru ekki lögð fram sem trúnaðarmál.

                  Lagt fram.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:23