3. maí 2019 kl. 08:15,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kvíslatunga 120 - breyting á deiliskipulagi201812155
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 18. mars 2019 með athugasemdafresti til 16. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
2. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum201611188
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
3. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi201705246
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
4. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir201605282
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.