Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2016 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 292201608025F

    Lagt fram.

    • 19.1. Brekku­tangi 22-24/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016081528

      Svein­björn Lárus­son Brekku­tanga 22 og Sæv­ar Grét­ars­son Brekku­tanga 24 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja yfir hluta svala á hús­un­um Brekku­tanga 22 og 24 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.
      Stækk­un húss nr.22, 13,0 m2, 42,5 m3.
      Stækk­un húss nr.24, 13,0 m2, 42,5 m3.

    • 19.2. Dverg­holt 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608124

      Gísli Ein­ars­son Dverg­holti 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir áð­ur­gerðu óinn­rétt­uðu rými á neðri hæð Dverg­holts 4 og að skrá áður sam­þykkta íbúð á neðri hæð sem sér veð­andlag.
      Stækk­un íbúð­ar­rým­is neðri hæð­ar 43,4 m2,102,4 m3, geymsla und­ir bíl­geymslu 42,0 m2,98,3 m3.

    • 19.3. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606012

      Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að stækka úr for­steypt­um ein­ing­um með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð við­bygg­ing­ar 265,0 m2, 899,3 m3.
      Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram og eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist.

    • 19.4. Laxa­tunga 67/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606120

      Vicki Prei­bisch Leban­hof 44, 231, 6LB, Liti­den, Net­herlands sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 67 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 57,0 m2, 2. hæð íbúð 208,7 m2, bíl­geymsla 37,6 m2, 1102,3 m3.

    • 19.5. Laxa­tunga 59/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607113

      Þor­steinn Lúð­víks­son Leiru­tanga 35A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 59 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Íbúð 172,5 m2, bíl­geymsla 59,4 m2, 871,3 m3.

    • 19.6. Laxa­tunga 133/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607107

      Selá ehf. Þrast­ar­höfða 57 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 133 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Íbúð 174,0 m2, bíl­geymsla 33,9 m2, 690,3 m3.

    • 19.7. Laxa­tunga 153/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607227

      Stein­grím­ur Ein­ars­son Laxa­tungu 153 sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um húss­ins að Laxa­tungu 153 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 19.8. Sum­ar­hús í landi Mið­dals/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607108

      Þor­kell Árna­son Reykja­byggð 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Mið­dals land nr. 125213 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un 67,8 m2, 210,0 m3.
      Stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 107,9 m2, 360,3 m3.

    • 19.9. Voga­tunga 1 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607118

      Krist­inn K. Garð­ars­son Sifjar­brunni 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 1 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Íbúð 214,1 m2, bíl­geymsla 52,1 m2, 1013,5 m3.

    • 19.10. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

      Hvít­ur píraídi ehf Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka bíl­sk­ur, sval­ir og opið rými und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Stækk­un bíl­geymslu 9,8 m2, 33,5 m3, opið rými 41,1 m2, 146,0 m3.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15