Mál númer 201306129
- 4. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Á fundinn mætti Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri til viðræðna við nefndina.
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #399
Á fundinn mætti Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri til viðræðna við nefndina.
Hrafnkell Proppe afhenti formlega bókina Höfuðborgarsvæðið 2040 sem fjallar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.
Umræður og fyrirspurnir. - 23. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 30. júní 2015 þar sem tilkynnt er um staðfestingu Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2014 og einnig fjallað um þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2018.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 30. júní 2015 þar sem tilkynnt er um staðfestingu Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2014 og einnig fjallað um þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2018.
Lagt fram.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Tillaga að svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 var auglýst skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga þann 12. desembar 2014 með athugasemdafresti til 2. febrúar 2014. 43 athugasemdir við tillöguna bárust. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 10. apríl 2015 að senda tillögu að nýju svæðisskipulagi og umhverfismati ásamt breytingartillögum og umsögnum um innkomnar athugasemdir til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu.
Afgreiðsla 389. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Tillaga að svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 var auglýst skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga þann 12. desembar 2014 með athugasemdafresti til 2. febrúar 2014. 43 athugasemdir við tillöguna bárust. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 10. apríl 2015 að senda tillögu að nýju svæðisskipulagi og umhverfismati ásamt breytingartillögum og umsögnum um innkomnar athugasemdir til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu. Skipulagsnefnd lagði til á 389. fundi sínum að bæjarstjórn samþykki tillögu að svæðisskipulagi svo breyttu ásamt umsögnum um athugasemdir, sbr. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Tillaga Skipulagsnefndar um að bæjarstjórn samþyki tillögu að svæðisskipulagi svo breyttri ásamt umsögnum um athugasemdir, sbr. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, er samþykkt með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Tillaga að svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 var auglýst skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga þann 12. desembar 2014 með athugasemdafresti til 2. febrúar 2014. 43 athugasemdir við tillöguna bárust. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 10. apríl 2015 að senda tillögu að nýju svæðisskipulagi og umhverfismati ásamt breytingartillögum og umsögnum um innkomnar athugasemdir til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillögu að svæðisskipulagi svo breytta ásamt umsögnum um athugasemdir, sbr. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir vinnu við svæðisskipulag árið 2015.
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1188
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir vinnu við svæðisskipulag árið 2015.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdarstjóra Umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 373. fundi.
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir því að Mosfellsbær staðfesti heimild til þess að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi 2015-2040.
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1182
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir því að Mosfellsbær staðfesti heimild til þess að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi 2015-2040.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta ákvörðun svæðisskipulagsnefndar um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040 ásamt umhverfisskýrslu.
Í leiðinni vill bæjarráð koma á framfæri þeirri ábendingu, að hún telur að í upptalningu áa undir Markmiði 4.2. beri einnig að nefna Úlfarsá/Korpu og Varmá. - 30. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #374
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 373. fundi.
Skipulagsfulltrúa er falið að senda bæjarráði umsögn nefndarinnar.
- 16. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #373
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 10. september 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #634
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu á ákvörðun um auglýsingu á nýju svæðisskipulagi.
Afgreiðsla 1178. fundar bæjarráðs samþykkt á 634. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. september 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1178
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu á ákvörðun um auglýsingu á nýju svæðisskipulagi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Lögð fram drög að tillögu svæðisskipulagsnefndar að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040.
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Drög að tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 tekin til umræðu að nýju, í framhaldi af kynningarfundi í Listasal 10. apríl, sbr. bókun á 365. fundi.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. apríl 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #150
Lögð fram drög að tillögu svæðisskipulagsnefndar að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040.
Tillaga að svæðisskipulagi kynnt stuttlega af hálfu framkvæmdastjóra umhverfissviðs en skipulagið var kynnt ítarlega af hálfu fulltrúa SSH í Listasal Mosfellsbæjar þann 10. apríl 2014.
Umhverfisnefnd gerir að tillögu sinni að þeim athugasemdum verði komið á framfæri við svæðisskipulagsnefnd að hugað verði að sameiginlegri kortlagningu á land- og náttúrugæðum á höfuðborgarsvæðinu svo sem á fuglalífi, votlendi, skógum, vistkerfum, jarðhitasvæðum, jarðmyndunum, landslag o.s.frv. Þannig verði til upplýsingar sem gætu orðið lyftistöng fyrir útivist og ferðaþjónustu á svæðinu til framtíðar. Það er stefna svæðisskipulags að vernda náttúru á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að framangreindar upplýsingar liggi fyrir.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Drög að tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 tekin til umræðu að nýju, í framhaldi af kynningarfundi í Listasal 10. apríl, sbr. bókun á 365. fundi.
Erindið lagt fram til kynningar. Skipulagsnefnd leggur til að drögin verði kynnt fyrir umhverfisnefnd.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Lögð fram lokaskýrsla Mannvits um samanburð á samgöngusviðsmyndum, sem svæðisskipulagsnefnd vísaði á 43. fundi sínum til kynningar í fagráði og fagnefndum sveitarfélaganna. Frestað á 364. fundi. Einnig lagt fram bréf svæðisskipulagsstjóra dags. 24.03.2014 varðandi forkynningu á tillögu að svæðisskipulagi á vinnslustigi skv. 23. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Lögð fram lokaskýrsla Mannvits um samanburð á samgöngusviðsmyndum, sem svæðisskipulagsnefnd vísaði á 43. fundi sínum til kynningar í fagráði og fagnefndum sveitarfélaganna.
Afgreiðsla 364. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
Lögð fram lokaskýrsla Mannvits um samanburð á samgöngusviðsmyndum, sem svæðisskipulagsnefnd vísaði á 43. fundi sínum til kynningar í fagráði og fagnefndum sveitarfélaganna. Frestað á 364. fundi. Einnig lagt fram bréf svæðisskipulagsstjóra dags. 24.03.2014 varðandi forkynningu á tillögu að svæðisskipulagi á vinnslustigi skv. 23. gr. skipulagslaga.
Skipulagsnefnd samþykkir að óska eftir kynningu á tillögunni á opnum fundi og felur skipulagsfulltrúa undirbúning hans.
- 25. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #364
Lögð fram lokaskýrsla Mannvits um samanburð á samgöngusviðsmyndum, sem svæðisskipulagsnefnd vísaði á 43. fundi sínum til kynningar í fagráði og fagnefndum sveitarfélaganna.
Frestað.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Fulltrúar Mosfellsbæjar í Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins gera grein fyrir stöðu vinnu að endurskoðun svæðisskipulags, m.a. fyrirliggjandi mati á mismunandi sviðsmyndum um þróun höfuðborgarsvæðisins á skipulagstímanum.
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
- 26. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #355
Fulltrúar Mosfellsbæjar í Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins gera grein fyrir stöðu vinnu að endurskoðun svæðisskipulags, m.a. fyrirliggjandi mati á mismunandi sviðsmyndum um þróun höfuðborgarsvæðisins á skipulagstímanum.
Gerð var grein fyrir áformuðum kynningarfundum á næstunni í aðildarsveitarfélögunum, með bæjarstjórnum, skipulagsnefndum og fulltrúum í samvinnunefndinni.
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Lögð fram verkefnislýsing fyrir gerð Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, sem send hefur verið Mosfellsbæ og öðrum aðildarsveitarfélögum til samþykktar. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar af bæjarráði.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Lögð fram verkefnislýsing fyrir gerð Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, sem send hefur verið Mosfellsbæ og öðrum aðildarsveitarfélögum til samþykktar. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar af bæjarráði.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við verkefnislýsinguna og leggur til að hún verði samþykkt, enda hafi Mosfellsbær möguleika á að gera athugasemdir við einstök atriði í svæðisskipulaginu á síðari stigum.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040
Afgreiðsla 1126. fundar bæjarráðs samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1126
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar skipulagsnefndar.