Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. júní 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing201101392

    Minnisblað frá LEX vegna tryggingarmála.

    Bæj­ar­ráð fel­ur LEX að halda mál­inu áfram fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar.

    • 2. Trún­að­ar­mál201306078

      Starfsmannamál Gögn send til bæjarráðsmanna.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Björn Þrá­inn Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri.
      Bæj­ar­stjóra heim­ilað að ganga frá sam­komu­lagi til þess að ljúka mál­inu í sam­ræmi við til­lögu fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóra.

      Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu.

      • 3. Tungu­veg­ur201212187

        Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda ÍSTAK hf.

        Jón Jósef Bjarna­son lagði fram til­lögu um að mál­inu verði frestað fram yfir sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar.
        Til­lag­an felld með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu.

        Bæj­ar­ráð heim­il­ar um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda ÍSTAK hf.

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu.

        • 4. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili201301578

          Um er að ræða samstarfssamning við ríkið um rekstur Hjúkrunarheimilisins Hamra.

          Jón Jósef Bjarna­son lagði fram til­lögu um að mál­inu verði frestað.
          Til­lag­an felld með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu.

          Bæj­ar­ráð heim­il­ar bæj­ar­stjóra að ganga frá fyr­ir­liggj­andi sam­komu­lagi við rík­ið um rekst­ur Hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra.
          Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um.

          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

          • 5. Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi kaup á raf­magns­tíma­töku­tækj­um201306070

            Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands varðandi kaup á rafmagnstímatökutækjum þar sem óskað er styrks til kaupa á búnaðinum. 1125. fundur bæjarráðs vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.

            Bæj­ar­ráð fel­ur bæj­ar­stjóra að skoða mál­ið frek­ar.
            Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu.

            • 6. Leik­skóli sunn­an Þrast­ar­höfða201304386

              Óskað er heimildar bæjaráðs til útboðs/verðkönnunar vegna lóðar í kringum leikskóla sunnan Þrastarhöfða.

              Bæj­ar­ráð heim­il­ar um­hverf­is­sviði að fara í verðk­ann­an­ir vegna lóð­ar í kring­um nýj­an leik­skóla sunn­an Þrast­ar­höfða.
              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 7. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017201305165

                Samstarfssamningar við Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ 2013-2017 lagðir fram til umsagnar, en bæjarráð á 1125. fundi sínum vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefnd.

                Bæj­ar­ráð heim­il­ar bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ingi við Aft­ur­eld­ingu.
                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30