Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1110201302015F

    Fund­ar­gerð 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

      Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna til­lögu um út­tekt á jarð­mynd­un­um og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ, sbr. bók­un bæj­ar­stjórn­ar á 589. fundi. Skipu­lags­nefnd sam­þykkti um­sögn­ina á 336. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Leir­vogstunga ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

      Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka. Hjá­lögð er grein­ar­gerð­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til um­ræðu í bæj­ar­ráði.

    • 1.3. Um­sókn um leyfi til bú­setu í Bræðra­tungu Reykja­hverfi 201301037

      Eig­end­ur Bræðra­tungu við Hafra­vatns­veg óska eft­ir bú­setu­leyfi vegna fast­eign­ar­inn­ar og þar með lög­heim­il­is­skrán­ingu. Fyr­ir liggja um­sagn­ir skipu­lags­nefnd­ar og bygg­ing­ar­full­trúa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Vinnu­afls ehf, varð­andi Reykja­hvol 11 201302095

      Er­indi Vinnu­afls ehf, varð­andi Reykja­hvol 11, þar sem óskað er heim­ild­ar til þess að leggja bráða­birgða heimtaug raf­magns og stað­setja vinnu­skúr á lóð­inni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - Guddu­laug 201302158

      Um er að ræða til­lögu að af­mörk­un á vatns­bóli Guddu­laug­ar sam­kvæmt út­reikn­ing­um Vatna­skila. Far­ið er fram á það við bæj­ar­ráð að geng­ið verði frá af­mörk­un og fram­tíð­ar vatnstöku við land­eig­end­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins varð­andi Nord­ic Built sátt­mál­ann 201302165

      Er­indi Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins varð­andi Nord­ic Built sátt­mál­ann þar sem óskað er eft­ir því að Mos­fells­bær verði að­ili að sátt­mál­an­um um stefnu í um­hverf­is­mál­um sem tengjast mann­virkja­gerð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1111201302019F

      Fund­ar­gerð 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna út­gáfu á sögu fé­lags­ins 201211059

        Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Hér er ekki um neyð­ar­til­felli að ræða, því ber að vísa beiðn­inni til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir einn­ig yfir áhyggj­um af því að styrk­ir til hesta­manna­fé­lags­ins renni að ein­hverj­um hluta til rekstr­ar­að­ila með sjálf­stæða starf­semi í hús­næð­inu $line$með því að fé­lag­ið inn­heimti ekki eðli­legt gjald fyr­ir af­not af því. Þetta þarf að liggja ljóst fyr­ir að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar áður en til frek­ari styrk­veit­inga komi. $line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

      • 2.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

        Kynn­ing á sam­komu­lagi um verklok við verktaka vegna ný­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Beiðni um að­stöðu án end­ur­gjalds vegna al­þjóð­legs blak­móts Blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar 201212158

        Beiðni frá að­al­stjórn UMFA um styrk til að halda al­þjóð­legt blak­mót.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vel­ferð dýra 201302090

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vel­ferð dýra

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Tungu­veg­ur 201212187

        Nið­ur­staða út­boðs á hönn­un Tungu­veg­ar þar sem óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda sem er verk­fræði­stof­an Hnit ehf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um, hjá sátu bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      • 2.6. Skóla­akst­ur og al­menn­ings­sam­göng­ur 201207112

        Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs varð­andi breyt­ingu á skóla­akstri og akstri Strætó bs. í Mos­fells­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Árs­reikng­ur Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs fyr­ir árið 2012 201302190

        Árs­reikn­ing­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, SHS fast­eigna og Al­manna­varna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir árið 2012.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sagn­ar­beiðni 201302238

        Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sagn­ar­beiðni þar sem óskað er um­sagn­ar vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi Dom­in­o´s Pizza.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna 201302251

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna, 537. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Af­skrift­ir við­skiptakrafna 201302290

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir til­lög­ur að af­skrift við­skiptakrafna hjá að­alsjóði og vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1110. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.11. Er­indi Lax­nes ehf. varð­andi beit­ar­mál og land­nýt­ingu 201302294

        Er­indi Lax­nes ehf. varð­andi beit­ar­mál og land­nýt­ingu í Lax­nesi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 337201302018F

        Fund­ar­gerð 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2012-2030 201301589

          Um­ræð­ur í fram­haldi af kynn­ing­ar­fundi með full­trú­um Reykja­vík­ur­borg­ar 19. fe­brú­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

          Ákvörð­un um stað og stund fyr­ir al­menn­an kynn­ing­ar­f­und á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lögu að að­al­skipu­lagi 2011-2030.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

          Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi dag­sett 31. janú­ar 2013, sbr. bók­un á 333. fundi. Frestað á 336. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga og jafn­framt kynnt sér­stak­lega fyr­ir ná­grönn­um, þ.e. eig­end­um húsa nr. 12-22 og 25, 27 og 39 við Stórakrika, sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar bók­un síns full­trúa frá 337. fundi skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista ít­reka bók­un sinna full­trúa frá 337. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

        • 3.4. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2013 201302069

          Lögð fram til­laga að starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar árið 2013, sbr. bók­un 594. bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar þann 21.11.2012. Frestað á 336. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna Desja­mýri 1 201301425

          Karl Em­ils­son f.h. Odds­mýr­ar ehf. ósk­ar með bréfi 17. janú­ar 2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynd­ar um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi skv. meðf. skýr­ing­ar­mynd­um. Í hug­mynd­inni felst að á lóð­ina komi geymslu­hús­næði í sam­tals 108 ein­ing­um, 26 m2 hver. Frestað á 336. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Völu­teig­ur 23, fyr­ir­spurn um leyfi fyr­ir fjar­skipta­m­astri 201302070

          Ari Her­mann Odds­son f.h. Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils ósk­ar 28. janú­ar 2013 eft­ir því að leyfi verði veitt fyr­ir fjar­skipta­m­astri, sem þeg­ar hef­ur ver­ið kom­ið fyr­ir á lóð­inni. Frestað á 336. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Strætó bs., leiða­kerfi 2014 201302039

          Vegna vinnu að leiða­kerfi 2014 ósk­ar Strætó bs. 4. fe­brú­ar 2013 eft­ir til­lög­um fyr­ir 10. júní 2013 um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi í Mos­fells­bæ ef ein­hverj­ar eru. Frestað á 337. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

          Gerð verð­ur grein fyr­ir fund­um með ung­menna­ráði, skóla­ráði og for­eldra­fé­lagi Varmár­skóla, þar sem fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur að deili­skipu­lagi voru kynnt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Huldu­hóla­svæði, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2013 201302234

          Vegna áforma um gerð göngu- og hjól­reiða­stígs með Vest­ur­lands­vegi að norð­an, er lagt til að deili­skipu­lagi Huldu­hóla­svæð­is verði breytt og stíg­ur­inn færð­ur þar inn, auk nokk­urra ann­arra breyt­inga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200801206

          Vegna áforma um hönn­un og lagn­ingu Tungu­veg­ar er nauð­syn­legt að aug­lýsa að nýju breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu að því er varð­ar veg­inn og reið­leið vest­an hans. Breyt­ing­in var áður aug­lýst í janú­ar 2009 ásamt nokkr­um öðr­um breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins, sem ekki fengu end­an­lega af­greiðslu, en voru síð­ast á dagskrá nefnd­ar­inn­ar á 249. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 337. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Fund­ar­gerð 119. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201302235

          Fundargerð 119. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15. febrúar 2013.

          Fund­ar­gerð­in lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Bæj­ar­stjórn fagn­ar þeirri ákvörð­un sem fram kem­ur í fund­ar­gerð­inni þess efn­is að heim­ila slökkvi­liðs­stjóra að fara í út­boð vegna bygg­ing­ar nýrr­ar slökkvi­liðs­stöðv­ar í Mos­fells­bæ.

          • 5. Fund­ar­gerð 385. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201302236

            Fundargerð 385. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 7. janúar 2013.

            Fund­ar­gerð­in lögð fram á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201302237

              Fundargerð 386. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 11. febrúar 2013.

              Fram­lagn­ingu fund­ar­gerð­ar­inn­ar frestað.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30