Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. ágúst 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag2010081680

    Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

     

    Til máls tóku: JBH, HSv, JJB, ÓG, JS og SÓJ.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja gildis­töku deili­skipu­lags fyr­ir að­komu­götu

    að Helga­fell­storfu eins og hún var af­greidd af 290. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

    <BR>Ekki hef­ur ver­ið um það ágrein­ing­ur að veg­teng­ing að Helga­fell­storf­unni sé al­far­ið á for­ræði og kostn­að Helga­fells­bygg­inga hf.

    Tíma­setn­ing þess áfanga sem er inn­an Helga­fell­storf­unn­ar, og ráð­gert er að Mos­fells­bær fram­kvæmi, verð­ur ákveð­in á síð­ari <BR>stig­um og þá í tengsl­um við gerð sam­komu­lags við land­eig­end­ur og með því að setja fram­kvæmd­ina á fjár­hags­áætlun.

    Bæj­ar­ráð fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að kynna þenn­an skiln­ing sinn fyr­ir að­il­um máls.

    • 2. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing201101392

      Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að heimila útboð á uppsteypu. Niðurstöður útboðsins eru hjálagt.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

      &nbsp;

      Til máls tóku: HS og&nbsp;JBH.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Ham­ars­fell bygg­inga­fé­lag ehf.

      um upp­steypu hjúkr­un­ar­heim­il­is og telst samn­ing­ur kom­inn á við und­ir­rit­un samn­ings.

      • 3. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks ehf. vegna Krika­skóla201107057

        Áður á dagskrá 1038. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað vegna fjarveru framkvæmdastóra umhverfissviðs.

        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

        &nbsp;

        Til máls tóku: HS, JBH og BH.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hvef­is­sviðs að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara.

        • 4. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar201106019

          Áður á dagskrá 1033. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar byggingarfulltrúa. Umsögnin verður lögð á fundargátt fyrir hádegi á morgun.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda fyr­ir­liggj­andi drög að um­sögn inn til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins.

          • 5. Er­indi SSH vegna al­menn­ings­sam­gangna á Álfta­nes201106186

            Áður á dagskrá 1037. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Tillaga hans um bókun er hjálögð.

            Til máls tóku: HSv, HS, JS, JJB og BH.

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir fram­komna ósk Álfta­nes vegna<BR>tíma­bund­inn­ar breyttr­ar þjón­ustu við sveit­ar­fé­lag­ið.<BR>Bæj­ar­ráð árétt­ar að hér er um tíma­bundna ráð­stöf­un að ræða sem hef­ur ekki for­dæm­is­gildi.

            • 6. Hækk­un á þjón­ustu­samn­ingi dag­for­eldra201107030

              Til máls tóku: HSv, HS, BH, JJB, JS og ÓG.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um&nbsp;hækk­un á þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra&nbsp;um&nbsp; kr. 2.800 eða úr 35.000 í 37.800 kr.

              Áhrif þess­ar­ar hækk­un­ar vegna árs­ins 2011 verði tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

              • 7. Árs­hluta­reikn­ing­ur Strætó bs201108657

                Til máls tóku: HS, BH og JJB.

                Árs­hluta­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram. Árs­hluta­reikn­ing­ur­inn jafn­framt send­ur fjár­mála­stjóra til upp­lýs­ing­ar.

                • 8. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar201108261

                  Til máls tóku: HS, JS, HSv, BH og JJB.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­laga frá SSH þess efn­is að Fram­tíð­ar­hóp­ur SSH stýri og verði meg­in­kjarni

                  sam­starfs­vett­vangs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og kalli til þátt­töku full­trúa at­vinnu­lífs­ins og vinnu­mark­að­ar­ins.

                  Jafn­framt sam­þykkt að óska eft­ir hug­mynd­um Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um verk­efni í þessu sam­bandi.

                  • 9. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi fram­kvæmd­ir við Þver­holt 6201108656

                    Til máls tóku: HS, JS, HSv og SÓJ.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

                    • 10. Áhrif verk­falls leik­skóla­kenn­ara201107098

                      Dagskrárliðurinn er að ósk Jóns Jósefs Bjarnasonar en einnig mun bæjarstjóri gera grein fyrir mati á áhrifum komi til verkfalls.

                      Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH og&nbsp;JS.

                      Um­ræð­ur urðu um stöðu kjara­samn­ings­við­ræðna við fé­lag leik­skóla­kenn­ara, boð­að verk­fall og hugs­an­leg áhrif þess á sam­fé­lag­ið

                      og var bæj­ar­stjóra fal­ið að upp­lýsa sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og SSH um&nbsp;þau sjón­ar­mið sem þar komu fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30