28. mars 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1067201203012F
Fundargerð 1067. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram framvinduskýrslu vegna byggingar hjúkrunarheimilis.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, um framlagningu framvinduskýrslu, lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV>Lagt fram fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
1.2. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi eflingu sveitastjórnarstigsins 2011081089
Á 1041. fundi bæjarráðs þann 25. ágúst 2011 var lagður fram gátlisti frá nefnd á vegnum Innanríkisráðuneytisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins. Nefndin hefur nú lokið störfum og er lokaskýrsla hennar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, um framlagningu skýrslu um efnlingu sveitarstjórnarstigsins, lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV><DIV>Lagt fram fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun 2011-2014 201202038
Áður á dagskrá 1062. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun um samgönguáætlun 2011-2022 201202039
Áður á dagskrá 1062. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
1.5. Umsagnarbeiðni um frumvarp um meðhöndlun úrgangs 201203113
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Ársreikningur SORPU bs fyrir árið 2011 201203160
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Ársreikningurinn lagður fram á 1067. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.7. Framkvæmdir 2012 201203169
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram yfirlit yfir framkvæmdir 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Samantekt um framkvæmdir á árinu 2012 lögð fram á 1067. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.8. Umsókn Flugklúbbs Mosfellsbæjar um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ 201202397
Minnisblað fjármálastjóra varðandi styrk til greiðslu fasteignagjalda skv. reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Umsókn Kiwanisklúbbsins Geisis um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ 201203016
Minnisblað fjármálastjóra varðandi styrk til greiðslu fasteignagjalda skv. reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.10. Umsókn kjósarsýsludeildar RKÍ um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ 2012 201203168
Minnisblað fjármálastjóra varðandi styrk til greiðslu fasteignagjalda skv. reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1068201203018F
Fundargerð 1068. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ 201202130
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að þess sé vænst að formið sem minnst er á í umsögn íþrótta- og tómstundanefndar verði frágengið við skil á næstu upplýsingum frá félögunum, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá 201202172
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HBA og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að veita heimild til að ganga til samninga um kaup á stálgrindarhúsi, er frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.3. Umsagnarbeiðni um frumvarp um meðhöndlun úrgangs 201203113
Áður á dagskrá 1067. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar frakvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að senda umsögn Mosfellsbæjar til umhverfisráðuneytisins, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög 201202158
Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að senda umsögn Mosfellsbæjar til Alþingis, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Erindi Alþingis, umsögn vegna málefna fatlaðs fólks. 201202037
Áður á dagskrá 1062. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjöslkyldusviðs og fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur 201203073
Áður á dagskrá 1066. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og til upplýsingar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda 201203074
Áður á dagskrá 1066. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og til upplýsingar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.8. Tillaga að gjaldskrá ársins 2012 vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar og vörslu hrossa 201203219
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2012, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að vísa gjaldskránni til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.9. Sveitarfélagið Saku í Eistlandi, ósk um kynningu á félagsþjónustu Mosfellsbæjar . 201203291
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur til við bæjarráð Mosfellsbæjar að það veiti fjölskyldusviði Mosfellsbæjar heimild til að bjóða fulltrúum Saku í Eistlandi að koma og kynna sér félagsþjónustu bæjarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að heimila fjölskyldusviði að taka á móti fulltrúum Saku í Eistlandi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.10. Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn vegna rekstrarleyfis Hestamannafélagsins Harðar 201203296
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.11. Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn vegna rekstrarleyfis Hótels Laxness 201203298
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.12. Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn um rekstrarleyfi Rizzo Pizza 201203300
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.13. Erindi Hreins Ólafssonar vegna ólöglegrar byggingar 201203317
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 190201203014F
Fundargerð 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2012 201202074
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins á árinu 2012 201201387
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.3. Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 201112333
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.4. Umsókn um styrk til Handarinnar 201109205
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.5. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012 201111240
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að ekki sé unnt að verða við erindinu, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.6. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2012 201111145
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.7. Erindi Samtaka um kvennaathvarf, varðandi rekstarstyrk fyrir árið 2012 201111015
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.8. Umsókn um styrk í forvarnarsjóð 201203235
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.9. Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga 201008593
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.10. Reglur kínveskra yfirvalda vegna ættleiðingarmála 201203179
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.11. Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum 201201575
Verkefni varðandi fjölgun bekkja og kortlagningu gönguleiðar fyrir eldri borgara lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>190. fundur fjölskyldunefndar lýsir ánægju sinni með verkefnið. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.12. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur 201203073
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög 201202158
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.14. Erindi Alþingis, umsögn vegna málefna fatlaðs fólks. 201202037
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.15. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda 201203074
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 164201203010F
Fundargerð 164. fundar menningamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Vinabæjarmót í Skien 2012 201203079
Farið yfir dagskrá og ræddar hugmyndir um þátttöku Mosfellsbæjar og þátttöku
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.2. Áhrif alþjóðavæðingar á vinabæjasamstarf á Norðurlöndum 201203082
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 164. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.3. Jólaball Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar í Hlégarði 2011 201110203
Á fundinn mætir Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi - að ósk nefndarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.4. Lista- og menningarsjóður 2012 201203077
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar, um starfsáætlun sjóðsins fyrir árið 2012, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.5. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.6. Auglýsingar á framlögum til lista- og menningarmála 201203192
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.7. Reglur um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarstarfsemi í Mosfellsbæ 201103024
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.8. Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2012 201201574
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 317201203015F
Fundargerð 317. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Hugmyndir um innanbæjarstrætisvagn 201202386
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að fela tveimur nefndarmanna að skoða málið nánar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.2. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði 201106069
Lögð fram að nýju umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði. Frestað á 316. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HS, HP og JB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að vísa málinu til garðyrkjustjóra og landslagsarkitekta, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.3. Ályktun aðalfundar Víghóls 2012 201203104
Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, varðandi samráðshóp um umferðaröryggismál o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.4. Múli í Úlfarsfelli 125502. Stækkun húss með viðbyggingu 201203135
Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar að heimila grenndarkynningu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu. 201203136
Þórhildur Scheving Thorsteinsson óskar eftir leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Árvangi samkvæmt framlögðum uppdráttum Orra Árnasonar arkitekts.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina og að í aðalskipulagi er aðeins gert ráð fyrir einni íbúð á hverri lóð á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar að heimila grenndarkynningu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.6. Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum 201201575
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar lýsir ánægju sinni með tillöguna. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.7. Ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna Hamrabrekku I, II og III 201203158
Vilhjálmur Ólafsson og Soffía Vala Tryggvadóttir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deiliskipulag fyrir 3 frístundalóðir verði numið úr gildi og þær sameinaðar í eina lóð undir nafninu Hamrabrekka. Í framhaldi af því óska þau eftir að heimiluð verði heilsársbúseta á landinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að heimila framlagningu á breyttu deiliskipulagi frístundalóðar og synjun á heilársbúsetu, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.8. Ósk um samstarf við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu 201203232
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og samstarfsnefnd skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eftir samstarfi við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu fyrir bæjarlandið, sem myndi verða hluti af aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.9. Uppsetning aðkomu- og fræðsluskiltis við friðlandið í Varmárósum 201203171
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á "aðkomu- og fræðsluskilti" fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefnda, að nefndin sé jákvæð fyrir uppsetningu fræðsluskiltis o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.10. Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs. 201202165
Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun. Frestað á 316. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að gera ekki athugasemdir við framtíðarferlið, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6. Þróunar- og ferðamálanefnd - 22201203004F
Fundargerð 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Tjaldstæði 2012 201203081
Gerð verður grein fyrir verkefnum og framkvæmdum fyrir sumarið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Kynningarbæklingur um ferðaþjónustu í Mosfellsbæ árið 2012 201201219
Upplýsingar um stöðu mála
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.3. Kynningarráðstefna um ferðaþjónustu á Íslandi - þátttaka Mosfellsbæjar - styrkumsókn 201203075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn tveimur. </DIV><DIV> </DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Bókun Samfylkingarinnar vegna styrkumsóknar í þróunar- og ferðamálanefnd.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Ekki er við hæfi að Mosfellsb</FONT><A name=_GoBack></A><FONT size=3 face=Calibri>ær styrki markaðsstarf einkafyrirtækja í bænum eftir geðþótta hverju sinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Eðlilegt er<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að auglýst sé eftir umsóknum um úthlutun styrkja til ferðamála og þær umsóknir metnar samkvæmt reglum sem séu skýrar og aðgengilegar öllum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þess vegna verður Mosfellsbær að byrja á<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að setja sér skýrar reglur varðandi úthlutun styrkja til ferðamála. </FONT></P><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarfulltrúar D og V lista vilja upplýsa að um er að ræða greiðslu kostnaðar við leigu á bás á söluráðstefnu ferðaþjónustuaðila á Íslandi sem haldin var í Laugardalshöll í febrúar sl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þar var kynnt þjónusta ýmissa ferðaþjónustuaðila sem starfa í Mosfellsbæ. </SPAN></DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.4. Ósk um skriflegan samning vegna Upplýsingamiðstöðvar Mosfellsbæjar 201203009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að fela framkvæmdastjóra að gera samning og leggja fyrir nefndina, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
6.5. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201203083
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn samþykkir reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar enda rúmast fjárhæðir innan fjárheimilda ársins. Bæjarstjórn leggur þó áherslu á að verkefnið verði endurmetið á komandi hausti og þá tekin ákvörðun um framhald þess. Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 110. fundar SHS201203303
Til máls tóku: HSv, HS og HP.
Fundargerð 110. fundar SHS lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201203327
Til máls tóku: HS, HBA, JJB og HP.
Fundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 297. fundar Sorpu bs.201203163
Til máls tóku: HS og HP.
Fundargerð 297. fundar Sorpu bs. lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 298. fundar Sorpu bs.201203302
Til máls tóku: HS, HP, HSv, JJB.
Fundargerð 298. fundar Sorpu bs. lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 375. fundar SSH201203279
Fundargerð 375. fundar SSH lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 795. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201203349
Fundargerð 795. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
13. Kosning í nefndir201105188
Til máls tóku HP og HSv.
Tillögur D-lista að nýjum fulltrúum í nefndum:
Nýr aðalfulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir í stað Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Bylgja Bára Bragadóttir
Nýr aðalfulltrúi D-lista umhverfisnefnd verði Anna María Einarsdóttir í stað Hreiðars Gestssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í umhverfisnefnd verði Sveinn Óskar Sigurðsson
Nýr aðalfulltrúi D-lista menningarmálanefnd verði Jónas Þórir Þórisson í stað Hafdísar Rutar Rúdolfsdóttur
Nýr varafulltrúi D-lista í menningarmálanefndar verði Bjarni Þór Ólafsson
Nýr fulltrúi Mosfellsbæjar í skólanefnd Framhaldsskóla Mosfellsbæjar verði Herdís Sigurjónsdóttir í stað Jónasar Sigurðssonar