Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. mars 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1067201203012F

    Fund­ar­gerð 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

      Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram fram­vindu­skýrslu vegna bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, um fram­lagn­ingu fram­vindu­skýrslu, lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi efl­ingu sveita­stjórn­arstigs­ins 2011081089

      Á 1041. fundi bæj­ar­ráðs þann 25. ág­úst 2011 var lagð­ur fram gátlisti frá nefnd á vegn­um Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um efl­ingu sveit­ar­stjórn­arstigs­ins. Nefnd­in hef­ur nú lok­ið störf­um og er loka­skýrsla henn­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, um fram­lagn­ingu skýrslu um efn­lingu sveit­ar­stjórn­arstigs­ins, lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sam­göngu­áætlun 2011-2014 201202038

      Áður á dagskrá 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun 2011-2022 201202039

      Áður á dagskrá 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp um með­höndl­un úr­gangs 201203113

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Árs­reikn­ing­ur SORPU bs fyr­ir árið 2011 201203160

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram á&nbsp;1067. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.7. Fram­kvæmd­ir 2012 201203169

      Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram yf­ir­lit yfir fram­kvæmd­ir 2012.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Sam­an­tekt um fram­kvæmd­ir á ár­inu 2012 lögð fram á&nbsp;1067. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.8. Um­sókn Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um styrk fé­laga- og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts í Mos­fells­bæ 201202397

      Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi styrk til greiðslu fast­eigna­gjalda skv. regl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita styrk til greiðslu fast­eigna­skatta í sam­ræmi við til­lögu fjár­mála­stjóra,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Um­sókn Kiw­anis­klúbbs­ins Geis­is um styrk fé­laga- og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts í Mos­fells­bæ 201203016

      Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi styrk til greiðslu fast­eigna­gjalda skv. regl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita styrk til greiðslu fast­eigna­skatta í sam­ræmi við til­lögu fjár­mála­stjóra,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.10. Um­sókn kjós­ar­sýslu­deild­ar RKÍ um styrk fé­laga- og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts í Mos­fells­bæ 2012 201203168

      Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi styrk til greiðslu fast­eigna­gjalda skv. regl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita styrk til greiðslu fast­eigna­skatta í sam­ræmi við til­lögu fjár­mála­stjóra,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1068201203018F

      Fund­ar­gerð 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ 201202130

        Áður á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að þess sé vænst að formið sem minnst er á í um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar&nbsp;verði frá­geng­ið&nbsp;við skil á næstu upp­lýs­ing­um frá fé­lög­un­um,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HS, HBA og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita heim­ild til að ganga til samn­inga um kaup á stál­grind­ar­húsi, er frestað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp um með­höndl­un úr­gangs 201203113

        Áður á dagskrá 1067. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fra­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda um­sögn Mos­fells­bæj­ar til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um barna­lög 201202158

        Áður á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda um­sögn Mos­fells­bæj­ar til Al­þing­is,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is, um­sögn vegna mál­efna fatl­aðs fólks. 201202037

        Áður á dagskrá 1062. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjösl­kyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hafði ver­ið send Al­þingi lögð fram á&nbsp;1068. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201203073

        Áður á dagskrá 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og til upp­lýs­ing­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hafði ver­ið send Al­þingi lögð fram á&nbsp;1068. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda 201203074

        Áður á dagskrá 1066. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og til upp­lýs­ing­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hafði ver­ið send Al­þingi lögð fram á&nbsp;1068. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.8. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2012 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201203219

        Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2012, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa gjald­skránni til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.9. Sveit­ar­fé­lag­ið Saku í Eistlandi, ósk um kynn­ingu á fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar . 201203291

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur til við bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar að það veiti fjöl­skyldu­sviði Mos­fells­bæj­ar heim­ild til að bjóða full­trú­um Saku í Eistlandi að koma og kynna sér fé­lags­þjón­ustu bæj­ar­fé­lags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila fjöl­skyldu­sviði að taka á móti full­trú­um Saku í Eistlandi,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.10. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar 201203296

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.11. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Hót­els Lax­ness 201203298

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.12. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi Rizzo Pizza 201203300

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.13. Er­indi Hreins Ólafs­son­ar vegna ólög­legr­ar bygg­ing­ar 201203317

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1068. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190201203014F

        Fund­ar­gerð 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2012 201202074

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;190. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Beiðni um fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf SAM­AN-hóps­ins á ár­inu 2012 201201387

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu 201112333

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Um­sókn um styrk til Hand­ar­inn­ar 201109205

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2012 201111240

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.6. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2012 201111145

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf, varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2012 201111015

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.8. Um­sókn um styrk í for­varn­ar­sjóð 201203235

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita styrk,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.9. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;190. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.10. Regl­ur kín­veskra yf­ir­valda vegna ætt­leið­ing­ar­mála 201203179

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;190. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.11. Bekk­ir á al­manna­færi - átak til að fjölga bekkj­um í bæn­um 201201575

          Verk­efni varð­andi fjölg­un bekkja og kort­lagn­ingu göngu­leið­ar fyr­ir eldri borg­ara lagt fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;190. fund­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar lýs­ir ánægju sinni með verk­efn­ið. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201203073

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um barna­lög 201202158

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.14. Er­indi Al­þing­is, um­sögn vegna mál­efna fatl­aðs fólks. 201202037

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.15. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda 201203074

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 190. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 164201203010F

          Fund­ar­gerð 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Vina­bæj­armót í Skien 2012 201203079

            Far­ið yfir dagskrá og rædd­ar hug­mynd­ir um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar og þátt­töku

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Áhrif al­þjóða­væð­ing­ar á vina­bæja­sam­st­arf á Norð­ur­lönd­um 201203082

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;164. fundi menn­inga­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Jóla­ball Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar í Hlé­garði 2011 201110203

            Á fund­inn mæt­ir Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi - að ósk nefnd­ar­inn­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 2012 201203077

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar, um starfs­áætlun sjóðs­ins fyr­ir árið 2012,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.6. Aug­lýs­ing­ar á fram­lög­um til lista- og menn­ing­ar­mála 201203192

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.7. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.8. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2012 201201574

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 164. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 317201203015F

            Fund­ar­gerð 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Hug­mynd­ir um inn­an­bæjar­stræt­is­vagn 201202386

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela tveim­ur nefnd­ar­manna að skoða mál­ið nán­ar,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði 201106069

              Lögð fram að nýju um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar ásamt um­sögn­um frá Veiði­mála­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un sem um­hverf­is­nefnd afl­aði vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­inga á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að skipu­lags­nefnd taki mið af um­sögn­um Veiði­mála­stofn­un­ar og Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi gróð­ur­setn­ingu og stíga­gerð í Æv­in­týragarði. Frestað á 316. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku HS, HP&nbsp;og JB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að vísa mál­inu til garð­yrkju­stjóra og lands­lags­arki­tekta,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Álykt­un að­al­fund­ar Víg­hóls 2012 201203104

              Lögð fram álykt­un, sem sam­þykkt var á að­al­fundi Víg­hóls, íbúa­sam­taka Mos­fells­dals, 16. fe­brú­ar varð­andi um­ferðarör­ygg­is­mál við Þing­valla­veg o.fl.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi sam­ráðs­hóp um um­ferðarör­ygg­is­mál o.fl., sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Múli í Úlfars­felli 125502. Stækk­un húss með við­bygg­ingu 201203135

              Gerð­ur Stur­laugs­dótt­ir Hamra­borg 32 Kópa­vogi ósk­ar eft­ir leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað í landi Úlfars­fells, lnr. 125502, sam­kvæmt fram­lögð­um fyr­ir­spurnar­upp­drátt­um Gunn­ars Helga­son­ar.
              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu þar sem ekki ligg­ur fyr­ir sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar að heim­ila grennd­arkynn­ingu þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu. 201203136

              Þór­hild­ur Scheving Thor­steins­son ósk­ar eft­ir leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Ár­vangi sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um Orra Árna­son­ar arki­tekts.
              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu þar sem ekki ligg­ur fyr­ir sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina og að í að­al­skipu­lagi er að­eins gert ráð fyr­ir einni íbúð á hverri lóð á svæð­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar að heim­ila grennd­arkynn­ingu þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Bekk­ir á al­manna­færi - átak til að fjölga bekkj­um í bæn­um 201201575

              Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra og upp­drátt­ur þar sem gerð er grein fyr­ir til­lögu að tveim­ur göngu­leið­um í ná­grenni Ein­hamra og stað­setn­ingu bekkja við þær. Mark­mið­ið með til­lög­un­um er að í boði verði göngu­leið­ir sem henta eldri borg­ur­um og öðr­um sem eru lak­ari til gangs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lýs­ir ánægju sinni með til­lög­una. Lagt fram á&nbsp;577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.7. Ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna Hamra­brekku I, II og III 201203158

              Vil­hjálm­ur Ólafs­son og Soffía Vala Tryggva­dótt­ir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deili­skipu­lag fyr­ir 3 frí­stunda­lóð­ir verði num­ið úr gildi og þær sam­ein­að­ar í eina lóð und­ir nafn­inu Hamra­brekka. Í fram­haldi af því óska þau eft­ir að heim­iluð verði heils­árs­bú­seta á land­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að heim­ila fram­lagn­ingu á breyttu deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar og synj­un á heilárs­bú­setu,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Ósk um sam­st­arf við Mos­fells­bæ um mörk­un skóg­rækt­ar­stefnu 201203232

              Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og sam­starfs­nefnd skóg­rækt­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um mörk­un skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir bæj­ar­land­ið, sem myndi verða hluti af að­al­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.9. Upp­setn­ing að­komu- og fræðslu­skilt­is við friðland­ið í Varmárós­um 201203171

              Með bréfi dags. 7. mars 2012 ósk­ar Um­hverf­is­stofn­un eft­ir leyfi til upp­setn­ing­ar á "að­komu- og fræðslu­skilti" fyr­ir friðland­ið við Varmárósa skv. með­fylgj­andi gögn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnda, að nefnd­in sé já­kvæð fyr­ir upp­setn­ingu fræðslu­skilt­is o.fl., sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.10. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs. 201202165

              Bæj­ar­ráð vís­aði á 1064. fundi sín­um er­indi Strætó bs. dags. 7. fe­brú­ar 2012 til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Í er­ind­inu er óskað eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um drög að breyttu ferli við um­fjöllun um leiða­kerf­is­breyt­ing­ar, sem fel­ur m.a. í sér að til­lög­ur sveit­ar­fé­laga þurfi að liggja fyr­ir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiða­kerfi taki gildi í árs­byrj­un. Frestað á 316. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 317. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd­ir við fram­tíð­ar­ferl­ið,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 22201203004F

              Fund­ar­gerð 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Tjald­stæði 2012 201203081

                Gerð verð­ur grein fyr­ir verk­efn­um og fram­kvæmd­um fyr­ir sum­ar­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Kynn­ing­ar­bæk­ling­ur um ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ árið 2012 201201219

                Upp­lýs­ing­ar um stöðu mála

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Kynn­ing­ar­ráð­stefna um ferða­þjón­ustu á Ís­landi - þátttaka Mos­fells­bæj­ar - styrk­umsókn 201203075

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, að veita styrk, sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með&nbsp;fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal&gt;<FONT size=3 face=Cali­bri&gt;Bók­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vegna styrk­umsókn­ar í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal&gt;<FONT size=3 face=Cali­bri&gt;Ekki er við hæfi að Mos­fellsb</FONT&gt;<A name=_GoBack&gt;</A&gt;<FONT size=3 face=Cali­bri&gt;ær styrki mark­aðs­st­arf einka­fyr­ir­tækja í bæn­um eft­ir geð­þótta hverju sinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Eðli­legt er<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;að aug­lýst sé eft­ir um­sókn­um um út­hlut­un styrkja til ferða­mála og þær um­sókn­ir metn­ar sam­kvæmt regl­um sem séu skýr­ar og að­gengi­leg­ar öll­um.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þess vegna verð­ur Mos­fells­bær að byrja á<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;að setja sér skýr­ar regl­ur varð­andi út­hlut­un styrkja til ferða­mála. </FONT&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Cali­bri?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-fareast-font-family: Cali­bri; mso-fareast-theme-font: mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in; mso-bidi-font-family: ?Times New Rom­an?; mso-bidi-theme-font: min­or-bidi; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista vilja upp­lýsa að um er að ræða greiðslu kostn­að­ar við leigu á bás á sölu­ráð­stefnu ferða­þjón­ustu­að­ila á Ís­landi sem hald­in var í Laug­ar­dals­höll í fe­brú­ar sl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þar var kynnt þjón­usta ým­issa ferða­þjón­ustu­að­ila sem starfa í Mos­fells­bæ. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Ósk um skrif­leg­an samn­ing vegna Upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar 201203009

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, að fela fram­kvæmda­stjóra að gera samn­ing og leggja fyr­ir nefnd­ina,&nbsp;sam­þykkt á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 22. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja regl­ur um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­stjórn&nbsp;sam­þykk­ir regl­ur um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar enda rúm­ast fjár­hæð­ir inn­an fjár­heim­ilda árs­ins. Bæj­ar­stjórn legg­ur þó áherslu á að verk­efn­ið verði end­ur­met­ið á kom­andi hausti og þá tekin ákvörð­un um fram­hald þess.&nbsp;Sam­þykkt&nbsp;með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 110. fund­ar SHS201203303

                Til máls tóku: HSv, HS og&nbsp;HP.

                Fund­ar­gerð 110. fund­ar SHS lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201203327

                  Til máls tóku: HS, HBA, JJB og HP.

                  Fund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 297. fund­ar Sorpu bs.201203163

                    Til máls tóku: HS og HP.

                    Fund­ar­gerð 297. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 298. fund­ar Sorpu bs.201203302

                      Til máls tóku: HS, HP, HSv, JJB.

                      Fund­ar­gerð 298. fund­ar Sorpu bs.&nbsp;lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 375. fund­ar SSH201203279

                        Fund­ar­gerð 375. fund­ar SSH lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 795. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201203349

                          Fund­ar­gerð 795. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 577. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Almenn erindi

                          • 13. Kosn­ing í nefnd­ir201105188

                            Til máls tóku HP og HSv.

                            &nbsp;

                            Til­lög­ur D-lista að nýj­um full­trú­um í nefnd­um:

                            &nbsp;

                            Nýr að­al­full­trúi D-lista í fræðslu­nefnd verði Elísa­bet Sig­ur­veig Ólafs­dótt­ir í stað Gylfa Dal­manns Að­al­steins­son­ar

                            Nýr var­a­full­trúi D-lista í fræðslu­nefnd verði Bylgja Bára Braga­dótt­ir

                            &nbsp;

                            Nýr að­al­full­trúi D-lista um­hverf­is­nefnd verði Anna María Ein­ars­dótt­ir í stað Hreið­ars Gests­son­ar

                            Nýr var­a­full­trúi D-lista í um­hverf­is­nefnd verði Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son

                            &nbsp;

                            Nýr að­al­full­trúi D-lista&nbsp;menn­ing­ar­mála­nefnd verði&nbsp;Jón­as Þór­ir Þór­is­son í stað Haf­dís­ar Rut­ar Rúd­olfs­dótt­ur

                            Nýr var­a­full­trúi D-lista í&nbsp;menn­ing­ar­mála­nefnd­ar verði Bjarni Þór Ólafs­son

                            &nbsp;

                            Nýr full­trúi Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar verði Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir í stað Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30