14. ágúst 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) 1. varabæjarfulltrúi
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1127201306022F
Fundargerð 1127. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
Fundargerð 1127. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Minnisblað frá LEX vegna tryggingarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
1.2. Trúnaðarmál 201306078
Starfsmannamál
Gögn send til bæjarráðsmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608.fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar óskað eftir að leggja fram bókun. Forseti hafnaði því þar sem um var ræða trúnaðarmál. Hanna Bjartmars Arnardóttir vék af fundi við afgreislu málsins.
1.3. Tunguvegur 201212187
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda ÍSTAK hf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
1.4. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, samningur um rekstur við Eir hjúkrunarheimili 201301578
Um er að ræða samstarfssamning við ríkið um rekstur Hjúkrunarheimilisins Hamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
1.5. Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands varðandi kaup á rafmagnstímatökutækjum 201306070
Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands varðandi kaup á rafmagnstímatökutækjum þar sem óskað er styrks til kaupa á búnaðinum.
1125. fundur bæjarráðs vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
1.6. Leikskóli sunnan Þrastarhöfða 201304386
Óskað er heimildar bæjaráðs til útboðs/verðkönnunar vegna lóðar í kringum leikskóla sunnan Þrastarhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
1.7. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2013-2017 201305165
Samstarfssamningar við Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ 2013-2017 lagðir fram til umsagnar, en bæjarráð á 1125. fundi sínum vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1128201307003F
Fundargerð 1128. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
Fundargerð 1128. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Alþingi varðandi umsögn um frumvörp til laga 201306306
Umsagnar óskað af þremur frumvörpum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1128. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Erindi Torfa Magnússonar varðandi lögheimili í sumarbústað 201306305
Óskað eftir að flytja búsetu í sumarbústað
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1128. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Öryggisreglur sundstaða - hæfnispróf sundkennara 201304015
Erindi framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþróttafulltrúa varðandi hæfnispróf sundkennara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1128. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
2.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2013 201301342
Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða útgáfu og sölu skuldabréfa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1128. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1129201307007F
Fundargerð 1129. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
Fundargerð 1129. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Jörgens Bendt Pedersen varðandi Norrænt þjóðdansamót 2014 201304341
Erindi Jörgens Bendt Pedersen varðandi Norrænt þjóðdansamót 2014 sem fram fer á vegum Þjóðdansafélagsins en félagið leitar að samstarfssveitarfélagi vegna mótsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Erindi Icefitness-Kraftasmiðurinn ehf. varðandi styrk vegna Skólahreysti 2013 201304370
Erindi Icefitness-Kraftasmiðurinn ehf. þar sem óskað er eftir styrk að upphæð 100 þúsund krónur vegna verkefnisins Skólahreysti 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Erindi Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi áskorun til bæjaráðs um að sendur verði fulltrúi Mosfellsbæjar á öll nauðungaruppboð í bæjarfélaginu 201304271
Dagskrárliðurinn er að ósk áheyrnarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar. Svar Innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.4. Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, fjárhagsáætlun vegna svæðisskipulags 2014 201307058
Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, þar sem gerð er grein fyrir nauðsynlegum fjárframlögum á fjárhagsáætlun vegna vinnu við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins á árinu 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.5. Erindi Þórðar Ásmundssonar varðandi byggingaskilmála í Leirvogstungu 201307085
Erindi Þórðar Ásmundssonar varðandi að byggingaskilmálum í Leirvogstungu verði framfylgt hvað varðar byggingarhraða o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129 .fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 207 201306018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 346 201306020F
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 230 201307001F
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.9. Fundargerð 123. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 201306288
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.10. Fundargerð 320. fundar Sorpu bs. 201306289
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.11. Fundargerð 321. fundar Sorpu bs. 201306290
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.12. Fundargerð 332. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201307059
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
3.13. Fundargerð 807. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga 201307055
.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1129. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1130201307012F
Fundargerð 1130. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
Fundargerð 1130. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi 200607122
Varðandi gatnagerðargjöld við Reykjahvol.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1130. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 231 201307010F
Fundargerð 231. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram eins og einstök erindi bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1130. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.