Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. desember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Herdís Sigurjónsdóttir Forseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
 • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1099201211022F

  Fund­ar­gerð 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn 201210004

   Skipulgas­stofn­un send­ir til um­sagn­ar til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 ásamt um­hverf­is­skýrslu.
   1092. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt erum um­sagn­irn­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Skipulgas­stofn­un send­ir til um­sagn­ar til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 ásamt um­hverf­is­skýrslu.$line$1092. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að senda um­sögn á grund­velli um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.2. Snorra­verk­efn­ið styrk­beiðni vegna árs­ins 2013 201211094

   Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi óska eft­ir stuðn­ingi við verk­efn­ið sum­ar­ið 2013.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi óska eft­ir stuðn­ingi við verk­efn­ið sum­ar­ið 2013.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.3. Er­indi UMFA vegna óska um lána­fyr­ir­greiðslu 201211127

   Er­indi UMFA vegna óska um lána­fyr­ir­greiðslu vegna van­gold­inna líf­eyr­is­greiðslna fé­lags­ins.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Er­indi UMFA vegna óska um lána­fyr­ir­greiðslu vegna van­gold­inna líf­eyr­is­greiðslna fé­lags­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.4. Sam­komulag við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga til starfs­manna í leik- og grunn­skól­um 201211124

   Minn­is­blað til bæj­ar­ráðs vegna sam­komu­lags við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Minn­is­blað til bæj­ar­ráðs vegna sam­komu­lags við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa sam­komulag við STAMOS um greiðslu fata­pen­inga.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins 201211128

   Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins, þar sem óskað er eft­ir að­komu Mos­fells­bæj­ar að við­hald­inu sem áætlað er um 1.250 þús­und krón­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins, þar sem óskað er eft­ir að­komu Mos­fells­bæj­ar að við­hald­inu sem áætlað er um 1.250 þús­und krón­ur.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviða.$line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, HS, HP, JS, $line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að fram­kvæmda­stjór­ar um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviða skoði líka hvort að­staða hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar sem sveit­ar­fé­lag­ið styrk­ir rausn­ar­lega sé lát­ið í té einka­fyr­ir­tækj­um og eða ein­stak­ling­um án eðli­legra greiðslna af að­stöð­unni.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga þess efn­is að til­lög­unni verði vísað til bæj­ar­ráðs.$line$Til­laga borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.

  • 1.6. Fyr­ir­tækja­þjón­usta SÁÁ - Þjón­ustu­samn­ing­ur 201211140

   Niðurstaða þessa fundar:

   Fyr­ir­tækja­þjón­usta SÁÁ - þjón­ustu­samn­ing­ur til eins árs um þjón­ustu sam­tak­anna við mannauðs­deild Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila mannauðs­stjóra að ganga frá samn­ingi við SÁÁ.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­trygg­ing­ar 201211154

   Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að vísa er­ind­inu til umn­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.8. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber 201211155

   Fjár­mála­stjóri kynn­ir rekst­ur deild janú­ar til sept­em­ber 2012.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Fjár­mála­stjóri kynn­ir rekst­ur deild janú­ar til sept­em­ber 2012.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 1099. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1100201211028F

   Fund­ar­gerð 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Bygg­inga­lóð­ir að Reykja­hvoli 26, 28 og 30 201209339

    Finn­ur Ingi Her­manns­son ósk­ar eft­ir því að fá sjálf­ur að ganga frá teng­ingu við veitu- og hol­ræsa­kerfi vegna þriggja lóða við Reykja­hvol.
    Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Finn­ur Ingi Her­manns­son ósk­ar eft­ir því að fá sjálf­ur að ganga frá teng­ingu við veitu- og hol­ræsa­kerfi vegna þriggja lóða við Reykja­hvol.$line$$line$Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að óska eft­ir við­ræð­um við land­eig­end­ur um sam­komulag um fram­kvæmd­ir við Reykja­hvol og verði bréf­rit­ara svarað á þann veg.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.2. Er­indi Ragn­ars Garð­ars­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­leyfi að Reykja­hvoli 14 201210314

    Er­indi Ragn­ars Garð­ars­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­leyfi, vega­gerð, frá­veit­ur og að­veit­ur að Reykjar­hvoli 14.
    Áður á dagskrá 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­indi Ragn­ars Garð­ars­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­leyfi, vega­gerð, frá­veit­ur og að­veit­ur að Reykjar­hvoli 14.$line$$line$Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að óska eft­ir við­ræð­um við land­eig­end­ur um sam­komulag um fram­kvæmd­ir við Reykja­hvol og verði bréf­rit­ara svarað á þann veg.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.3. Er­indi SHS varð­andi til­lögu um aukn­ingu á stofn­fé byggða­sam­lags­ins 201211205

    Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins send­ir til­lögu um aukn­ingu á stofn­fé byggða­sam­lags­ins til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­ana til af­greiðslu, en aukn­ing stofn­fjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða nið­ur lán, draga úr skuld­setn­ingu og fjár­magna helm­ing fjár­þarf­ar vegna bygg­ing­ar nýrr­ar slökkvi­stöðv­ar í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins send­ir til­lögu um aukn­ingu á stofn­fé byggða­sam­lags­ins til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til af­greiðslu, en aukn­ing stofn­fjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða nið­ur lán, draga úr skuld­setn­ingu og fjár­magna helm­ing fjár­þarf­ar vegna bygg­ing­ar nýrr­ar slökkvi­stöðv­ar í Mos­fells­bæ.$line$$line$Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila aukn­ingu á stofn­fé í byggða­sam­lag­inu, Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, um allt að 683 millj. króna á ár­inu 2012. Hlut­ur Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2012 er þann­ig um 29,6 millj. kr.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.4. Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011 201209318

    Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011.
    590. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs sem skyldi leggja fyr­ir bæj­ar­ráð. Hjá­lögð er um­sögn­in ásamt lýs­ingu á vinnu­ferli.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011.$line$590. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs sem skyldi leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.$line$$line$Er­ind­inu frestað.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 2.5. Fund­ar­gerð 175. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. 201211063

    Sett á dagskrá bæj­ar­ráðs í fram­haldi af um­ræð­um á síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi um 3. og 4. lið í fund­ar­gerð Strætó bs. frá 175. fundi. Reyn­ir Jóns­son fram­kvæmda­stjóri Strætó bs. mæt­ir á fund­inn og fer yfir svör Strætó bs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Til fram­haldsum­ræðu frá síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi er 3. og 4. lið­ur í fund­ar­gerð Strætó bs. frá 175. fundi sem fjall­ar um þá þjón­ustu sem Strætó bs. er að veita út fyr­ir starfs­svæði sitt. Reyn­ir Jóns­son fram­kvæmda­stjóri Strætó bs. fór yfir og út­skýrði hvern­ig væri háttað þeirri þjón­ustu sem Strætó bs. væri að veita til lands­hluta­sam­taka utna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 2.6. Er­indi til bæj­ar­ráðs vegna stofn­un­ar villi­dýra­safns 201210071

    Fjór­ir full­trú­ar og áheyrn­ar­full­trú­ar í fasta­nefnd­um Mos­fells­bæj­ar óska eft­ir svör­um bæj­ar­ráðs vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar villi­dýra­safns í Mos­fells­bæ.
    Áður á dagskrá 1093. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Fjór­ir full­trú­ar og áheyrn­ar­full­trú­ar í fasta­nefnd­um Mos­fells­bæj­ar óska eft­ir svör­um bæj­ar­ráðs vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar villi­dýra­safns í Mos­fells­bæ.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bréf­rit­ur­um verði svarað á grunni minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.7. Skrán­ing reið­leiða - korta­sjá 201210090

    Lands­sam­band hesta­manna­fé­laga ósk­ar eft­ir styrk vegn­ar skrán­ingu reið­leiða á korta­sjá. Ósk­ar er eft­ir 100 þús. kr. til næstu fjög­urra ára.
    Áður á dagskrá 1094. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lands­sam­band hesta­manna­fé­laga ósk­ar eft­ir styrk vegn­ar skrán­ing­ar reið­leiða á korta­sjá. Ósk­ar er eft­ir 100 þús. kr. til næstu fjög­urra ára.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita 100 þús­und króna styrk til verk­efn­is­ins til næstu tveggja ára og um­hverf­is­sviði fal­ið að ganga frá samn­ingi þar um.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un 201210332

    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un.
    Áður á dagskrá 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka und­ir um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og senda sem svar til Al­þing­is.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.9. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

    Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram minn­is­blað varð­andi kaup á bún­aði fyr­ir ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins í Mos­fells­bæ en í minn­is­blað­inu er óskað fjár­heim­ild­ar vegna kaup­anna að fjár­hæð kr. 8.750.000.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram minn­is­blað varð­andi kaup á bún­aði fyr­ir ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins í Mos­fells­bæ en í minn­is­blað­inu er óskað fjár­heim­ild­ar vegna kaup­anna að fjár­hæð kr. 8.750.000.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­beðna fjár­heim­ild og er um­hverf­is­sviði fal­ið að ganga frá greiðslu til Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.10. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

    Er­ind­ið varð­ar samn­ings­kaupa­ferli vegna nýs íþrótta­húss í Mos­fells­bæ. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs kynn­ir stöðu máls­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­ind­ið varð­ar samn­ings­kaupa­ferli vegna nýs íþrótta­húss í Mos­fells­bæ. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs kynn­ir stöðu máls­ins.$line$Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs fór yfir stöð­una í samn­ings­kaupa­ferl­inu og upp­lýsti um næstu skref.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 2.11. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi eig­enda­stefnu fyr­ir Sorpu bs. og Strætó bs. 201211191

    Stjórn sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu send­ir drög að eig­enda­stefnu fyr­ir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæj­ar­ráðs til um­sagn­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Stjórn sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu send­ir drög að eig­enda­stefnu fyr­ir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæj­ar­ráðs til um­sagn­ar.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og um­hverf­is­sviða.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.12. Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi gerð girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju 201211211

    Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi ósk greiðslu efn­is­kostn­að­ar vegna gerð­ar girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi ósk greiðslu efn­is­kostn­að­ar vegna gerð­ar girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201211217

    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.14. Ljós­leið­ara­væð­ing í Mos­fells­bæ 201211238

    Niðurstaða þessa fundar:

    Er­ind­inu frestað til næsta fund­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 274201211026F

    Fund­ar­gerð 274. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Kynn­ing á fram­kvæmd­um við leik- og grunn­skóla árið 2012 og áætlan­ir árið 2013 201211194

     Á fund­inn mæt­ir Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og kynn­ir helstu fram­kvæmd­ir við leik- og grunn­skóla árið 2012 og áætlan­ir árið 2013.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Á fund­inn mætti Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og kynnti helstu fram­kvæmd­ir við leik- og grunn­skóla árið 2012 og áætlan­ir árið 2013.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 274. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.2. Kynn­ing á Skóla­púlsi - mats­tæki fyr­ir grunn­skóla 201211195

     Á fund­inn mæta skóla­stjór­ar grunn­skóla og gera grein fyr­ir notk­un Skóla­púls­ins sem tæk­is til innra mats grunn­skóla. Einn­ig verð­ur rætt um að­r­ar leið­ir sem eru farn­ar eða fyr­ir­hug­að­ar eru af grunn­skól­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Á fund­inn mættu skóla­stjór­ar grunn­skóla og gerðu grein fyr­ir notk­un Skóla­púls­ins sem tæk­is til innra mats grunn­skóla. Einn­ig var rætt um að­r­ar leið­ir sem eru farn­ar eða fyr­ir­hug­að­ar eru af grunn­skól­um. $line$$line$Skól­arn­ir hafa mis­mun­andi leið­ir til sjálfs­mats, þar sem með­al ann­ars er met­in líð­an nem­enda. Bent var á að vart verði við meiri kvíða og van­líð­an með­al nem­enda grunn­skóla­barna núna í haust.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS, HP og BBr.$line$$line$Af­greiðsla 274. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.3. Önd­veg­is­skóli - Varmár­skóli 201211196

     Önd­veg­is­verk­efni í raun­grein­um, tækni og vís­ind­um í Varmár­skóla kynnt.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Önd­veg­is­verk­efni í raun­grein­um, tækni og vís­ind­um í Varmár­skóla kynnt.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS, HP, JJB og KGÞ.$line$$line$Af­greiðsla 274. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar

    • 3.4. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla 201210078

     Bæj­ar­ráð vís­aði álykt­un bekkjar­full­trúa við Varmár­skóla til um­sagn­ar til fram­kvæmda­stjóra sviðs og í fram­haldi skyldi um­sögn­in lögð fyr­ir fræðslu­nefnd.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bæj­ar­ráð vís­aði álykt­un bekkjar­full­trúa við Varmár­skóla til um­sagn­ar til fram­kvæmda­stjóra sviðs og í fram­haldi skyldi um­sögn­in lögð fyr­ir fræðslu­nefnd.$line$$line$Um­sögn lögð fram.$line$$line$Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu á að það sé gott sam­st­arf í skól­un­um okk­ar og er nefnd­inni um­hug­að um að hlýða á radd­ir skóla­sam­fé­lags­ins. Það er mik­il­vægt að for­eldr­ar séu virk­ir og komi með ábend­ing­ar til skól­anna. Skól­arn­ir í Mos­fells­bæ eru afar góð­ir á landsvísu og það er metn­að­ur okk­ar að svo verði áfram.$line$$line$Af­greiðsla 274. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 332201211024F

     Fund­ar­gerð 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Holts­göng o.fl., Reykja­vík, - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201102301

      Svæð­is­skipu­lags­nefnd send­ir Mos­fells­bæ 27.10.2012 til­lögu um breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þ.e. um nið­ur­fell­ingu Holts­ganga og breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á byggð­ar­svæði 5, til af­greiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an hef­ur ver­ið aug­lýst skv. 24. gr. lag­anna og sam­þykkt í sam­vinnu­nefnd ásamt um­sögn­um um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1096. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 331. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Svæð­is­skipu­lags­nefnd send­ir Mos­fells­bæ 27.10.2012 til­lögu um breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þ.e. um nið­ur­fell­ingu Holts­ganga og breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á byggð­ar­svæði 5, til af­greiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an hef­ur ver­ið aug­lýst skv. 24. gr. lag­anna og sam­þykkt í sam­vinnu­nefnd ásamt um­sögn­um um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar frá 1096. fundi bæj­ar­ráðs.$line$$line$Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ganga frá um­sögn til bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við fram­lögð drög og um­ræð­ur á fund­in­um.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.2. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi 201210270

      Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Um­hverf­is­sviðs um ástand eldri hverfa fylg­ir mál­inu.)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Um­hverf­is­nefnd vís­aði mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. $line$$line$Skipu­lags­nefnd fel­ur Um­hverf­is­sviði að taka sam­an nán­ari upp­lýs­ing­ar varð­andi stöðu skipu­lags og ástand hjóla- og göngu­stíga á svæð­inu.$line$$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:$line$"Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Skipu­lags­nefnd þakk­ar full­trúa S-lista í Um­hverf­is­nefnd fyr­ir frum­kvæði í mál­inu og fag­mann­leg vinnu­brögð. Legg­ur full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar jafn­framt til að Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar styðj­ist í vinnu sinni að úr­bót­um við hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi við grein­ar­gerð full­trúa S- lista í Um­hverf­is­nefnd og unn­in verði að­gerðaráætlun út frá þess­um gögn­um".$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar slögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.3. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

      Gunn­laug­ur Jónasson arki­tekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Er­ind­inu fylgja til­lögu­teikn­ing­ar. Frestað á 331. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Gunn­laug­ur Jónasson arki­tekt spyr f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Er­ind­inu fylgja til­lögu­teikn­ing­ar. $line$$line$Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­anda og afla nán­ari upp­lýs­inga um mál­ið.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.4. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand svæð­is og um­gengni 201005193

      Á 331. fundi var fjallað um mál­ið og ósk­aði nefnd­in þá eft­ir út­tekt á stöðu mála á Leir­vogstungu­mel­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Á 331. fundi var fjallað skipu­lags­nefnd um mál­ið og ósk­aði nefnd­in þá eft­ir út­tekt á stöðu mála á Leir­vogstungu­mel­um.$line$Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gerði grein fyr­ir at­hug­un sinni á ástandi svæð­is­ins.$line$$line$Um­ræð­ur um mál­ið.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.5. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

      Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við Skipu­lags­stofn­un og kynnt til­laga að lag­fær­ing­um á gögn­um til að koma til móts við at­huga­semd­ir stofn­un­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Skipu­lags­full­trúi gerði grein fyr­ir við­ræð­um við Skipu­lags­stofn­un og kynnti til­lögu að lag­fær­ing­um á gögn­um til að koma til móts við at­huga­semd­ir stofn­un­ar­inn­ar.$line$$line$Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa og skipu­lags­ráð­gjöf­um að út­færa breyt­ing­ar á til­lögu­gögn­un­um í sam­ræmi við fram­lagða til­lögu.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.6. Völu­teig­ur 25-29, deili­skipu­lags­breyt­ing, stækk­un lóð­ar 201209370

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 25.10.2012 með at­huga­semda­fresti til 23.11.2012. Eng­in at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 25.10.2012 með at­huga­semda­fresti til 23.11.2012. Eng­in at­huga­semd barst.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una skv. 44. gr. skipu­lagslaga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku henn­ar.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs 201211062

      Er­indi Al­þing­is dags. 8.11.2012, þar sem gef­inn er kost­ur á að gefa um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is dags. 8.11.2012, þar sem gef­inn er kost­ur á að gefa um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Skipu­lags­nefnd tel­ur ekki ástæðu til að senda um­sögn þar sem gef­inn um­sagn­ar­frest­ur er þeg­ar lið­inn.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.8. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ 201211011

      Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 31.10.2012 þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Arn­ar­tanga í ár og nokk­ur und­an­farin ár. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 31.10.2012 þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Arn­ar­höfða í ár og nokk­ur und­an­farin ár. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að afla nán­ari gagna um um­ferð­ar­hraða á göt­unni.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.9. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

      Lögð fram til­laga teikni­stof­unn­ar Kvarða að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 328. fundi. Til­lög­unni fylgja þrívídd­ar­mynd­ir til skýr­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lögð fram til­laga teikni­stof­unn­ar Kvarða að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 328. fundi. Til­lög­unni fylgja þrívídd­ar­mynd­ir til skýr­ing­ar.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una með fjór­um at­kvæð­um til grennd­arkynn­ing­ar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga, um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. Til­lag­an verði grennd­arkynnt fyr­ir eig­end­um/íbú­um húsa nr. 1, 2, 4-6, 7, 9, 8-14 og 45-47 við Litlakrika.$line$Hanna Bjart­mars sat hjá við af­greiðslu máls­ins.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.10. Bréf Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi úr­sk­urð ÚSB nr. 30/2012 um gildi deili­skipu­lags 201211133

      Skipu­lags­stofn­un til­kynn­ir í bréfi 9.11.2012 um úr­sk­urð Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála um að deili­skipu­lag sé ógilt án úr­skurð­ar, hafi 3-ja mán­aða frest­ur til birt­ing­ar gildis­töku skv. 2. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga ekki ver­ið virt­ur, óháð því á hvaða stigi með­ferð máls­ins var við gildis­töku nýrra skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að þetta eigi við um 3 deili­skipu­lags­áætlan­ir í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Skipu­lags­stofn­un til­kynn­ir í bréfi 9.11.2012 um úr­sk­urð Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála um að deili­skipu­lag sé ógilt án úr­skurð­ar, hafi 3-ja mán­aða frest­ur til birt­ing­ar gildis­töku skv. 2. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga ekki ver­ið virt­ur, óháð því á hvaða stigi með­ferð máls­ins var við gildis­töku nýrra skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að þetta eigi við um 3 deili­skipu­lags­áætlan­ir í Mos­fells­bæ.$line$$line$Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að enduraug­lýsa við­kom­andi deili­skipu­lags­áætlan­ir, sjá næstu þrjá dag­skrárliði.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.11. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 201003312

      (Fór yfir 3-ja mán­aða frest, þarf að enduraug­lýsa, sjá hér ofar)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.12. Frí­stundalóð l.nr. 125184, um­sókn um sam­þykkt deili­skipu­lags 201004042

      (Fór yfir 3-ja mán­aða frest, þarf að enduraug­lýsa, sjá hér ofar)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.13. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg 201202399

      (Fór yfir 3-ja mán­aða frest, þarf að enduraug­lýsa, sjá hér ofar)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að deili­skipu­lag­inu verði enduraug­lýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.14. Stofn­stíg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar og drög að sam­komu­lagi. 201211187

      Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 5. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 28201211021F

      Fund­ar­gerð 28. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

       Far­ið yfir um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Far­ið yfir um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að dóm­ar­ar í um­sókn­ar­ferl­inu skuli vera sex, nefnd­ar­menn ásamt áheyrn­ar­full­trúa. $line$$line$Næsti fund­ur eft­ir viku.$line$$line$Til máls tóku: KGÞ, HS, JS og JJB.$line$$line$Af­greiðsla 28. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 29201211025F

       Fund­ar­gerð 29. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

        Niðurstaða þessa fundar:

        Far­ið yfir um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2012.$line$$line$Af­greiðsla 29. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 221201211027F

        Fund­ar­gerð 221. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Flugu­mýri 20, loft­net á hús vegna þjón­ustu Nova 201211227

         Niðurstaða þessa fundar:

         Nova ehf Lág­múla 9, 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp fjar­skiptaloft­net á hús­ið nr. 20 við Flugu­mýri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 221. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201211031

         Niðurstaða þessa fundar:

         Planki ehf. Bugðu­tanga 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 23 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 221. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð 201202162

         Niðurstaða þessa fundar:

         Guðríð­ur Olga Ein­ars­dótt­ir Stórakrika 48 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta 23,5 m2 vinnu­stofu á neðri hæð húss­ins að Stórakrika 48 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$$line$Bygg­inga­full­trúi sam­þykk­ir er­ind­ið.$line$$line$Af­greiðsla 221. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 115. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201211234

         Fundargerð 115. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til kynningar.

         Fund­ar­gerð 115. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 116. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201211235

          Fundargerð 116. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til kynningar.

          Fund­ar­gerð 115. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Til máls tóku: HSv og HS.

          • 10. Fund­ar­gerð 308. fund­ar Sorpu bs.201211251

           Fundargerð 308. fundar stjórnar Sorpu bs.

           Fund­ar­gerð 308. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           Til máls tók: HS.

           • 11. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201211248

            fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

            Fund­ar­gerð 7. fund­ar stjórn­ar Heil­brigðis­eft­ir­list Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Til máls tóku: HS, KGÞ og JS.

            • 12. Fund­ar­gerð 801. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201211252

             Fundargerð 801. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

             Fund­ar­gerð 801. fund­ar stjórn­ar Ssmbands ís­lenskra sveit­ar­fé­lag lögð fram til kynn­ing­ar á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             Almenn erindi

             • 13. Holts­göng o.fl., Reykja­vík, - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102301

              Lögð fram umsögn 332. fundar skipulagsnefndar um málið.

              Svæð­is­skipu­lags­nefnd send­ir Mos­fells­bæ 27.10.2012 til­lögu um breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þ.e. um nið­ur­fell­ingu Holts­ganga og breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á byggð­ar­svæði 5, til af­greiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an hef­ur ver­ið aug­lýst skv. 24. gr. lag­anna og sam­þykkt í sam­vinnu­nefnd ásamt um­sögn­um um fram­komn­ar at­huga­semd­ir.

              Fyr­ir ligg­ur um­sögn skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sem mæl­ir með sam­þykkt til­lög­unn­ar.

              Til máls tók: HSv.

              Fyr­ir­liggj­andi til­laga að of­an­greindri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sam­þykkt með sjö at­kvæð­um á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 14. Er­indi Her­dís­ar Sig­ur­jóns­dótt­ur varð­andi lausn frá störf­um bæj­ar­full­trúa201211255

               Herdís Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi óskar með erindi þessu lausnar frá störfum bæjarfulltrúa það sem eftir lifir af yfirstandandi kjörtímabili samanber bréf hennar þar um.

               Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir bæj­ar­full­trúi ósk­ar með er­indi þessu lausn­ar frá störf­um bæj­ar­full­trúa það sem eft­ir lif­ir af yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sam­an­ber bréf henn­ar þar um.

               Til máls tóku: HS og HSv.
               Bæj­ar­full­trúi Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir tók til máls og las upp úr lausn­ar­bréfi sínu.

               Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að veita Her­dísi Sig­ur­jósnd­ótt­ur lausn frá skyld­um bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þar sem eft­ir lif­ir þessa kjör­tíma­bils frá og með 1. janú­ar 2013 að telja.

               • 15. Fund­ar­boð til fund­ar í full­trúa­ráði Eir­ar og kosn­ing full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúa­ráð­ið.201211263

                Eir hjúkrunarheimili boðar til fundar í fulltrúaráði sínu þann 14. desember nk. Í þessu sambandi er óskað eftir að tekin verði fyrir kosning fulltrúa Mosfellsbæjar í ráðið.

                Til máls tóku: HSv, JJB, JS og HP.

                Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar komu fram um aðal- og var­a­full­trúa í full­trúaráð sjálf­seign­ar­stofn­un­ar­inn­ar Eir:

                Að­al­menn:
                Há­kon Björns­son
                Ólaf­ur Gunn­ars­son
                Jón Jósef Bjarna­son

                Vara­menn:
                Rún­ar Bragi Guð­laugs­son
                Karl Tóm­asson
                Birta Jó­hans­dótt­ir

                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ir því rétt kjörn­ir aðal- og var­a­full­trú­ar í full­trúaráð Eir­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30