5. desember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir Forseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1099201211022F
Fundargerð 1099. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Landsskipulagsstefna 2013-2024, ósk um umsögn 201210004
Skipulgasstofnun sendir til umsagnar tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.
1092. fundur bæjarráðs samþykkir að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt erum umsagnirnar.Niðurstaða þessa fundar:
Skipulgasstofnun sendir til umsagnar tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.$line$1092. fundur bæjarráðs samþykkir að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að senda umsögn á grundvelli umsagnar skipulagsnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Snorraverkefnið styrkbeiðni vegna ársins 2013 201211094
Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi óska eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi óska eftir stuðningi við verkefnið sumarið 2013.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu 201211127
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Samkomulag við STAMOS um greiðslu fatapeninga til starfsmanna í leik- og grunnskólum 201211124
Minnisblað til bæjarráðs vegna samkomulags við STAMOS um greiðslu fatapeninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Minnisblað til bæjarráðs vegna samkomulags við STAMOS um greiðslu fatapeninga.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta samkomulag við STAMOS um greiðslu fatapeninga.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins 201211128
Erindi Hestamannafélagsins Harðar, varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins, þar sem óskað er eftir aðkomu Mosfellsbæjar að viðhaldinu sem áætlað er um 1.250 þúsund krónur.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Hestamannafélagsins Harðar, varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins, þar sem óskað er eftir aðkomu Mosfellsbæjar að viðhaldinu sem áætlað er um 1.250 þúsund krónur.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfis- og menningarsviða.$line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, HS, HP, JS, $line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Íbúahreyfingin leggur til að framkvæmdastjórar umhverfis- og menningarsviða skoði líka hvort aðstaða hestamannafélagsins Harðar sem sveitarfélagið styrkir rausnarlega sé látið í té einkafyrirtækjum og eða einstaklingum án eðlilegra greiðslna af aðstöðunni.$line$$line$Fram kom málsmeðferðartillaga þess efnis að tillögunni verði vísað til bæjarráðs.$line$Tillaga borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.
1.6. Fyrirtækjaþjónusta SÁÁ - Þjónustusamningur 201211140
Niðurstaða þessa fundar:
Fyrirtækjaþjónusta SÁÁ - þjónustusamningur til eins árs um þjónustu samtakanna við mannauðsdeild Mosfellsbæjar.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila mannauðsstjóra að ganga frá samningi við SÁÁ.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjúkratryggingar 201211154
Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar.$line$$line$Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umnsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Rekstur deilda janúar til september 201211155
Fjármálastjóri kynnir rekstur deild janúar til september 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
Fjármálastjóri kynnir rekstur deild janúar til september 2012.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1100201211028F
Fundargerð 1100. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Byggingalóðir að Reykjahvoli 26, 28 og 30 201209339
Finnur Ingi Hermannsson óskar eftir því að fá sjálfur að ganga frá tengingu við veitu- og holræsakerfi vegna þriggja lóða við Reykjahvol.
Áður á dagskrá 1092. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.Niðurstaða þessa fundar:
Finnur Ingi Hermannsson óskar eftir því að fá sjálfur að ganga frá tengingu við veitu- og holræsakerfi vegna þriggja lóða við Reykjahvol.$line$$line$Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela umhverfissviði að óska eftir viðræðum við landeigendur um samkomulag um framkvæmdir við Reykjahvol og verði bréfritara svarað á þann veg.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Erindi Ragnars Garðarssonar varðandi byggingarleyfi að Reykjahvoli 14 201210314
Erindi Ragnars Garðarssonar varðandi byggingarleyfi, vegagerð, fráveitur og aðveitur að Reykjarhvoli 14.
Áður á dagskrá 1097. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Ragnars Garðarssonar varðandi byggingarleyfi, vegagerð, fráveitur og aðveitur að Reykjarhvoli 14.$line$$line$Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela umhverfissviði að óska eftir viðræðum við landeigendur um samkomulag um framkvæmdir við Reykjahvol og verði bréfritara svarað á þann veg.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Erindi SHS varðandi tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins 201211205
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélagana til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.$line$$line$Samþykkt með tveimur atkvæðum að heimila aukningu á stofnfé í byggðasamlaginu, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, um allt að 683 millj. króna á árinu 2012. Hlutur Mosfellsbæjar vegna ársins 2012 er þannig um 29,6 millj. kr.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011 201209318
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011.
590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.Niðurstaða þessa fundar:
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011.$line$590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð.$line$$line$Erindinu frestað.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
2.5. Fundargerð 175. fundar stjórnar Strætó bs. 201211063
Sett á dagskrá bæjarráðs í framhaldi af umræðum á síðasta bæjarstjórnarfundi um 3. og 4. lið í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi. Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. mætir á fundinn og fer yfir svör Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Til framhaldsumræðu frá síðasta bæjarstjórnarfundi er 3. og 4. liður í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi sem fjallar um þá þjónustu sem Strætó bs. er að veita út fyrir starfssvæði sitt. Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. fór yfir og útskýrði hvernig væri háttað þeirri þjónustu sem Strætó bs. væri að veita til landshlutasamtaka utna höfuðborgarsvæðisins.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
2.6. Erindi til bæjarráðs vegna stofnunar villidýrasafns 201210071
Fjórir fulltrúar og áheyrnarfulltrúar í fastanefndum Mosfellsbæjar óska eftir svörum bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar stofnunar villidýrasafns í Mosfellsbæ.
Áður á dagskrá 1093. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálögð er umsögnin.Niðurstaða þessa fundar:
Fjórir fulltrúar og áheyrnarfulltrúar í fastanefndum Mosfellsbæjar óska eftir svörum bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar stofnunar villidýrasafns í Mosfellsbæ.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að bréfriturum verði svarað á grunni minnisblaðs framkvæmdastjóra menningarsviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Skráning reiðleiða - kortasjá 201210090
Landssamband hestamannafélaga óskar eftir styrk vegnar skráningu reiðleiða á kortasjá. Óskar er eftir 100 þús. kr. til næstu fjögurra ára.
Áður á dagskrá 1094. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.Niðurstaða þessa fundar:
Landssamband hestamannafélaga óskar eftir styrk vegnar skráningar reiðleiða á kortasjá. Óskar er eftir 100 þús. kr. til næstu fjögurra ára.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að veita 100 þúsund króna styrk til verkefnisins til næstu tveggja ára og umhverfissviði falið að ganga frá samningi þar um.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun 201210332
Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á að senda inn umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.
Áður á dagskrá 1097. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Hjálögð er umsögnin.Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á að senda inn umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að taka undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga og senda sem svar til Alþingis.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.9. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.
Niðurstaða þessa fundar:
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umbeðna fjárheimild og er umhverfissviði falið að ganga frá greiðslu til Framkvæmdasýslu ríkisins.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.10. Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá 201202172
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.$line$Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fór yfir stöðuna í samningskaupaferlinu og upplýsti um næstu skref.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
2.11. Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins varðandi eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. 201211191
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og umhverfissviða.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.12. Erindi Lágafellssóknar varðandi gerð girðingar við kirkjugarðinn við Mosfellskirkju 201211211
Erindi Lágafellssóknar varðandi ósk greiðslu efniskostnaðar vegna gerðar girðingar við kirkjugarðinn við Mosfellskirkju.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Lágafellssóknar varðandi ósk greiðslu efniskostnaðar vegna gerðar girðingar við kirkjugarðinn við Mosfellskirkju.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur 201211217
Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.14. Ljósleiðaravæðing í Mosfellsbæ 201211238
Niðurstaða þessa fundar:
Erindinu frestað til næsta fundar.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 274201211026F
Fundargerð 274. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kynning á framkvæmdum við leik- og grunnskóla árið 2012 og áætlanir árið 2013 201211194
Á fundinn mætir Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og kynnir helstu framkvæmdir við leik- og grunnskóla árið 2012 og áætlanir árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og kynnti helstu framkvæmdir við leik- og grunnskóla árið 2012 og áætlanir árið 2013.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Kynning á Skólapúlsi - matstæki fyrir grunnskóla 201211195
Á fundinn mæta skólastjórar grunnskóla og gera grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig verður rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Á fundinn mættu skólastjórar grunnskóla og gerðu grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig var rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum. $line$$line$Skólarnir hafa mismunandi leiðir til sjálfsmats, þar sem meðal annars er metin líðan nemenda. Bent var á að vart verði við meiri kvíða og vanlíðan meðal nemenda grunnskólabarna núna í haust.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS, HP og BBr.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Öndvegisskóli - Varmárskóli 201211196
Öndvegisverkefni í raungreinum, tækni og vísindum í Varmárskóla kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Öndvegisverkefni í raungreinum, tækni og vísindum í Varmárskóla kynnt.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS, HP, JJB og KGÞ.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar
3.4. Ályktun fundar bekkjafulltrúa við Varmárskóla 201210078
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.$line$$line$Umsögn lögð fram.$line$$line$Fræðslunefnd leggur áherslu á að það sé gott samstarf í skólunum okkar og er nefndinni umhugað um að hlýða á raddir skólasamfélagsins. Það er mikilvægt að foreldrar séu virkir og komi með ábendingar til skólanna. Skólarnir í Mosfellsbæ eru afar góðir á landsvísu og það er metnaður okkar að svo verði áfram.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 332201211024F
Fundargerð 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Holtsgöng o.fl., Reykjavík, - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 201102301
Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd ásamt umsögnum um framkomnar athugasemdir. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1096. fundi bæjarráðs. Frestað á 331. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd ásamt umsögnum um framkomnar athugasemdir. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar frá 1096. fundi bæjarráðs.$line$$line$Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ganga frá umsögn til bæjarráðs í samræmi við framlögð drög og umræður á fundinum.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Hjóla- og göngustígar í Reykja- og Teigahverfi 201210270
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Umhverfissviðs um ástand eldri hverfa fylgir málinu.)
Niðurstaða þessa fundar:
Umhverfisnefnd vísaði málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. $line$$line$Skipulagsnefnd felur Umhverfissviði að taka saman nánari upplýsingar varðandi stöðu skipulags og ástand hjóla- og göngustíga á svæðinu.$line$$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:$line$"Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Skipulagsnefnd þakkar fulltrúa S-lista í Umhverfisnefnd fyrir frumkvæði í málinu og fagmannleg vinnubrögð. Leggur fulltrúi Íbúahreyfingarinnar jafnframt til að Umhverfissvið Mosfellsbæjar styðjist í vinnu sinni að úrbótum við hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi við greinargerð fulltrúa S- lista í Umhverfisnefnd og unnin verði aðgerðaráætlun út frá þessum gögnum".$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar slögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Stórikriki 29-37, fyrirspurn um að breyta einbýlishúsum í parhús á deiliskipulagi 201211054
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. Frestað á 331. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyr f.h. Óðins fasteignafélags um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. $line$$line$Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda og afla nánari upplýsinga um málið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Leirvogstungumelar - ástand svæðis og umgengni 201005193
Á 331. fundi var fjallað um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Á 331. fundi var fjallað skipulagsnefnd um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.$line$Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir athugun sinni á ástandi svæðisins.$line$$line$Umræður um málið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Gerð verður grein fyrir viðræðum við Skipulagsstofnun og kynnt tillaga að lagfæringum á gögnum til að koma til móts við athugasemdir stofnunarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir viðræðum við Skipulagsstofnun og kynnti tillögu að lagfæringum á gögnum til að koma til móts við athugasemdir stofnunarinnar.$line$$line$Nefndin felur skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjöfum að útfæra breytingar á tillögugögnunum í samræmi við framlagða tillögu.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Völuteigur 25-29, deiliskipulagsbreyting, stækkun lóðar 201209370
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 25.10.2012 með athugasemdafresti til 23.11.2012. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 25.10.2012 með athugasemdafresti til 23.11.2012. Engin athugasemd barst.$line$$line$Nefndin samþykkir tillöguna skv. 44. gr. skipulagslaga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs 201211062
Erindi Alþingis dags. 8.11.2012, þar sem gefinn er kostur á að gefa umsögn um frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Alþingis dags. 8.11.2012, þar sem gefinn er kostur á að gefa umsögn um frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.$line$$line$Skipulagsnefnd telur ekki ástæðu til að senda umsögn þar sem gefinn umsagnarfrestur er þegar liðinn.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
4.8. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi hraðamælingar í Mosfellsbæ 201211011
Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 31.10.2012 þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Arnartanga í ár og nokkur undanfarin ár. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 31.10.2012 þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Arnarhöfða í ár og nokkur undanfarin ár. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.$line$$line$Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að afla nánari gagna um umferðarhraða á götunni.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.9. Litlikriki 3 og 5, umsókn um að breyta parhúsum í fjórbýli 201205160
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Kvarða að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 328. fundi. Tillögunni fylgja þrívíddarmyndir til skýringar.$line$$line$Nefndin samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum til grenndarkynningar skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga, um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Tillagan verði grenndarkynnt fyrir eigendum/íbúum húsa nr. 1, 2, 4-6, 7, 9, 8-14 og 45-47 við Litlakrika.$line$Hanna Bjartmars sat hjá við afgreiðslu málsins.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.10. Bréf Skipulagsstofnunar varðandi úrskurð ÚSB nr. 30/2012 um gildi deiliskipulags 201211133
Skipulagsstofnun tilkynnir í bréfi 9.11.2012 um úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um að deiliskipulag sé ógilt án úrskurðar, hafi 3-ja mánaða frestur til birtingar gildistöku skv. 2. mgr. 42. gr. skipulagslaga ekki verið virtur, óháð því á hvaða stigi meðferð málsins var við gildistöku nýrra skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi upplýsir að þetta eigi við um 3 deiliskipulagsáætlanir í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Skipulagsstofnun tilkynnir í bréfi 9.11.2012 um úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um að deiliskipulag sé ógilt án úrskurðar, hafi 3-ja mánaða frestur til birtingar gildistöku skv. 2. mgr. 42. gr. skipulagslaga ekki verið virtur, óháð því á hvaða stigi meðferð málsins var við gildistöku nýrra skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi upplýsir að þetta eigi við um 3 deiliskipulagsáætlanir í Mosfellsbæ.$line$$line$Nefndin felur skipulagsfulltrúa að endurauglýsa viðkomandi deiliskipulagsáætlanir, sjá næstu þrjá dagskrárliði.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.11. Braut, Mosfellsdal, ósk um deiliskipulag 201003312
(Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)
Niðurstaða þessa fundar:
Nefndin samþykkir að tillaga að deiliskipulaginu verði endurauglýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.12. Frístundalóð l.nr. 125184, umsókn um samþykkt deiliskipulags 201004042
(Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)
Niðurstaða þessa fundar:
Nefndin samþykkir að tillaga að deiliskipulaginu verði endurauglýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.13. Helgafellshverfi 2. áf. - deiliskipulagsbreyting við Brúnás/Ásaveg 201202399
(Fór yfir 3-ja mánaða frest, þarf að endurauglýsa, sjá hér ofar)
Niðurstaða þessa fundar:
Nefndin samþykkir að tillaga að deiliskipulaginu verði endurauglýst, sbr. 10. lið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.14. Stofnstígar á höfuðborgarsvæðinu, erindi Vegagerðarinnar og drög að samkomulagi. 201211187
Erindi Vegagerðarinnar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að samkomulagi við Mosfellsbæ um samstarfsverkefni við gerð göngu- og hjólreiðastíga á næstu árum og óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins sem fyrst.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindi Vegagerðarinnar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að samkomulagi við Mosfellsbæ um samstarfsverkefni við gerð göngu- og hjólreiðastíga á næstu árum og óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins sem fyrst.$line$$line$Frestað.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
5. Þróunar- og ferðamálanefnd - 28201211021F
Fundargerð 28. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201203083
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.$line$$line$Nefndin samþykkir samhljóða að dómarar í umsóknarferlinu skuli vera sex, nefndarmenn ásamt áheyrnarfulltrúa. $line$$line$Næsti fundur eftir viku.$line$$line$Til máls tóku: KGÞ, HS, JS og JJB.$line$$line$Afgreiðsla 28. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Þróunar- og ferðamálanefnd - 29201211025F
Fundargerð 29. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201203083
Niðurstaða þessa fundar:
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2012.$line$$line$Afgreiðsla 29. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 221201211027F
Fundargerð 221. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Flugumýri 20, loftnet á hús vegna þjónustu Nova 201211227
Niðurstaða þessa fundar:
Nova ehf Lágmúla 9, 108 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp fjarskiptaloftnet á húsið nr. 20 við Flugumýri samkvæmt framlögðum gögnum.$line$Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins.$line$$line$Samþykkt.$line$$line$Afgreiðsla 221. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 201211031
Niðurstaða þessa fundar:
Planki ehf. Bugðutanga 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 23 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum.$line$$line$Samþykkt.$line$$line$Afgreiðsla 221. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Stórikriki 48, leyfi fyrir vinnustofu á neðri hæð 201202162
Niðurstaða þessa fundar:
Guðríður Olga Einarsdóttir Stórakrika 48 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta 23,5 m2 vinnustofu á neðri hæð hússins að Stórakrika 48 samkvæmt framlögðum gögnum.$line$$line$Byggingafulltrúi samþykkir erindið.$line$$line$Afgreiðsla 221. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 115. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201211234
Fundargerð 115. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til kynningar.
Fundargerð 115. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 116. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201211235
Fundargerð 116. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til kynningar.
Fundargerð 115. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tóku: HSv og HS.
10. Fundargerð 308. fundar Sorpu bs.201211251
Fundargerð 308. fundar stjórnar Sorpu bs.
Fundargerð 308. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tók: HS.
11. Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201211248
fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Fundargerð 7. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlist Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tóku: HS, KGÞ og JS.
12. Fundargerð 801. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201211252
Fundargerð 801. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerð 801. fundar stjórnar Ssmbands íslenskra sveitarfélag lögð fram til kynningar á 595. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
13. Holtsgöng o.fl., Reykjavík, - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins201102301
Lögð fram umsögn 332. fundar skipulagsnefndar um málið.
Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd ásamt umsögnum um framkomnar athugasemdir.
Fyrir liggur umsögn skipulagsnefndar Mosfellsbæjar sem mælir með samþykkt tillögunnar.
Til máls tók: HSv.
Fyrirliggjandi tillaga að ofangreindri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins samþykkt með sjö atkvæðum á 595. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Erindi Herdísar Sigurjónsdóttur varðandi lausn frá störfum bæjarfulltrúa201211255
Herdís Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi óskar með erindi þessu lausnar frá störfum bæjarfulltrúa það sem eftir lifir af yfirstandandi kjörtímabili samanber bréf hennar þar um.
Herdís Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi óskar með erindi þessu lausnar frá störfum bæjarfulltrúa það sem eftir lifir af yfirstandandi kjörtímabili samanber bréf hennar þar um.
Til máls tóku: HS og HSv.
Bæjarfulltrúi Herdís Sigurjónsdóttir tók til máls og las upp úr lausnarbréfi sínu.Samþykkt með sjö atkvæðum að veita Herdísi Sigurjósndóttur lausn frá skyldum bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar þar sem eftir lifir þessa kjörtímabils frá og með 1. janúar 2013 að telja.
15. Fundarboð til fundar í fulltrúaráði Eirar og kosning fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráðið.201211263
Eir hjúkrunarheimili boðar til fundar í fulltrúaráði sínu þann 14. desember nk. Í þessu sambandi er óskað eftir að tekin verði fyrir kosning fulltrúa Mosfellsbæjar í ráðið.
Til máls tóku: HSv, JJB, JS og HP.
Eftirfarandi tilnefningar komu fram um aðal- og varafulltrúa í fulltrúaráð sjálfseignarstofnunarinnar Eir:
Aðalmenn:
Hákon Björnsson
Ólafur Gunnarsson
Jón Jósef BjarnasonVaramenn:
Rúnar Bragi Guðlaugsson
Karl Tómasson
Birta JóhansdóttirFleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindir því rétt kjörnir aðal- og varafulltrúar í fulltrúaráð Eirar.