Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Drög að áhættumati að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga SHS201105287

    Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri mætir á fundinn og fer yfir drögin.

    <DIV><DIV><DIV>Á fund­inn var mætt­ur und­ir þess­um dag­skrárlið Jón Við­ar Matth­íasson (JVM) slökkvi­liðs­stjóri.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JVM, JJB, HBA og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Slökkvi­liðs­stjóri fór yfir drög að áhættumati, að­ild­ar­sveit­ar­félga á svæði slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem unn­in voru að frum­kvæði al­manna­varna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.</DIV></DIV></DIV>

    • 2. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um201102225

      Áður á dagskrá 1024. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við bréfritara.

      Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HBA og KT.

      Bæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir við­ræð­um við bréf­rit­ara. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar með það í huga að skipu­lag­ið verði end­ur­skoð­að í ljósi um­ræðna á fund­in­um og fram­kom­inna óska íbúa.

      • 3. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59200910113

        Síðast á dagskrá 975. fundar bæjarráðs. Nú kynnt niðurstaða ÚSB og erindi um að bærinn leysi til sín lóðina.

        Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH, HBA og SÓJ.

        Skipu­lags­nefnd hef­ur tek­ið nið­ur­stöðu úr­skurð­ar­nefnd­ar fyr­ir á fundi sín­um og sam­þykkt að grennd­arkynna deili­skipu­lags­breyt­ing­una að nýju sem óveru­lega breyt­ingu. Sam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. 

        • 4. Er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins efh. varð­andi fram­leng­ingu á samn­ing201003386

          Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem lagt er til að framlengja samninginn um eitt ár.

          Til máls tók: HS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að fram­lengja um eitt ár samn­ing um sorp­hirðu við Ís­lenska Gáma­fé­lag­ið ehf.

          • 5. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing201101392

            Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram niðurstöðu útboðs á jarðvinnu og mælir með því að tilboði lægstbjóðanda verði tekið.

            Til máls tóku: HS, HBA, JJB, HSv, SÓJ, BH og KT.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, VGH ehf., um jarð­vinnu vegna ný­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

             

            Föstu­dag­inn 3. júní var tekin fyrsta skóflu­stung­an að Hjúkr­un­ar­heim­il­inu í Mos­fells­bæ. Það hef­ur ver­ið bar­áttu­mál allra bæj­ar­stjórna Mos­fells­bæj­ar síð­ast­lið­in 15 ár að reist verði hjúkr­un­ar­heim­ili í bæn­um. Því var vel til fund­ið að bjóða bæj­ar­stjór­um og for­mönn­um fjöl­skyldu­nefnda, sem set­ið hafa á þessu tíma­bili, til at­hafn­ar­inn­ar. Vegna mann­legra mistaka var bæj­ar­full­trú­um í bæj­ar­stjórn ekki boð­ið að vera við­stadd­ir skóflu­stung­una né voru þeir látn­ir vita af þess­um sögu­lega at­burði.&nbsp; <BR>Öll þessi ár&nbsp;hafa all­ir bæj­ar­full­trú­ar unn­ið að fram­gangi máls­ins, hvort sem er í meiri­hluta eða minni­hluta og því er þessi mistök afar leið.&nbsp; <BR>For­svars­menn bæj­ar­ins hafa við­ur­kennt að mistök hafi ver­ið gerð þeg­ar boð­ið var til at­hafn­ar­inn­ar og beðist af­sök­un­ar á þeim.&nbsp; Eft­ir stend­ur þó að hætt er við að fjar­vera full­trúa minni­hlut­ans við at­höfn­ina verði áber­andi á mynd­um og í um­fjöllun fjöl­miðla um mál­ið og að sú fjar­vera verði túlk­uð sem áhuga­leysi minni­hlut­ans á mál­inu og muni því skaða hann að ósekju.

            • 6. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl201102329

              Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögn sviðsins er hjálögð svo og drög að samkomulagi.

              Frestað.

              • 7. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi201103454

                Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að veita rökstuðning. Bréf móttekið 25. maí sl. lagt fram til kynningar.

                Frestað.

                • 8. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2011201105165

                  Frestað.

                  • 9. Fyr­ir­spurn um veg­slóða201105249

                    Frestað.

                    • 10. Um­sagn­ar­beiðni vegna Grill­nesti, Há­holti 24, 270 Mos­fells­bæ.201105251

                      Frestað..

                      • 11. Ósk um laun­að náms­leyfi201105254

                        Frestað.

                        • 12. Beiðni varð­andi gist­ingu þátt­tak­enda á Gogga Gal­vaska mót­inu201105273

                          Frestað.

                          • 13. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog201105284

                            Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar um leyfi til fornleifarannsókna við Leiruvog

                            Frestað.

                            • 14. Beiðni um styrk til íþrótta­manns vegna smá­þjóða­leik­anna í Liecten­stein201105294

                              Frestað.

                              • 15. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal201106008

                                Frestað.

                                • 16. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar201106019

                                  Frestað.

                                  • 17. Skuld­breyt­ing er­lendra lána201106038

                                    Frestað.

                                    • 18. Sum­arstörf 2011201103127

                                      Frestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30