Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. maí 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­gerð 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1072201204019F

    Fund­ar­gerð 1072. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

      Óskað er heim­ild­ar til út­boðs inn­rétt­inga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að und­ir­búa út­boð, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt 201112017

      Áður á 1069. fundi bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs var fal­ið að semja bréf
      á grund­velli um­sagna og leggja það fram í bæj­ar­ráði. Hjálagt er bréf­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara bréf­rit­ara, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana 201204069

      Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi kort­lagn­ingu um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerðaráætl­ana.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, um til­nefn­ingu í starfs­hóp, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Lögskila ehf. varð­andi Lax­nes I 201204131

      Kynnt er er­indi Lögskila f.h. Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi Lax­nes I.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Motomos varð­andi styrk 201204150

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála 201204153

      Kynnt er til­laga að breyt­ingu á heiti deild­ar, starfs­heiti og breyt­ingu á verk­efn­um stjórn­sýslu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;1072. fund­ur bæj­ar­ráðs legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja breyt­ingu á verk­efn­um stjórn­sýslu­sviðs eins og því er lýst í grein­ar­gerð og þá stefnu­mörk­un sem fram kem­ur í grein­ar­gerð­inni um tölvu­mál og þró­un ra­f­rænn­ar stjórn­sýslu.&nbsp;&nbsp;&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla bæj­ar­ráðs&nbsp;sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 2012 201204162

      SHS ósk­ar stað­fest­ing­ar Mos­fells­bæj­ar á gjaldskrá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1072. fund­ar bæj­ar­ráðs, að stað­festa gjaldskrá SHS, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Stefnu­mót­un stjórn­ar Sorpu vegna Met­an hf. 201204167

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1072. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1073201204022F

      Fund­ar­gerð 1073. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      &nbsp;

      Í lok þessa 1073. fund­ar bæj­ar­ráðs var farin vett­vangs­ferð til Sorpu bs. í Álfs­nesi.

      &nbsp;

      Til máls tóku: HSv, HP, JJB, JS, BH, HS og KT.

      &nbsp;

      Vett­vangs­ferð bæj­ar­ráðs á urð­un­ar­stað Sorpu í Álfs­nesi stað­fest­ir áhyggj­ur bæj­ar­stór­n­ar á lykt­ar­mál­um frá urð­un­ar­staðn­um.&nbsp; Ljóst má vera að ekki hef­ur tek­ist að leysa þessi mál svo ásætt­an­legt sé og hef­ur bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar mikl­ar áhyggj­ur af þró­un mála í Álfs­nesi.&nbsp;Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir álykt­un íbúa­fund­ar sem hald­in var þann 3. maí sl. en þar seg­ir:&nbsp;

      "Íbúa­fund­ur sem hald­inn var í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 3. maí sl. um starf­semi SORPU bs. í Álfs­nesi, leggst gegn því að SORPA fái áfram­hald­andi starfs­leyfi í Álfs­nesi. Íbúa­fund­ur­inn tel­ur starf­sem­ina ekki&nbsp; eiga&nbsp; heima ná­lægt byggð með­al ann­ars vegna lykt­ar­meng­un­ar. Þær að­gerð­ir sem grip­ið hef­ur ver­ið til á und­an­förn­um árum til að bregð­ast við lykt­ar­meng­un­inni hafa ekki skilað til­ætl­uð­um ár­angri.<BR>Íbúa­fund­ur­inn skor­ar á stjórn SORPU og og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög að standa sam­an að því að finna nýtt fram­tíð­ar­svæði fyr­ir starf­semi SORPU."

      &nbsp;

      &nbsp;

      Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR>Í heim­sókn bæj­ar­ráðs til Sorpu síð­asta fimmtu­dag, stóð yfir los­un á lykt­ar­sterk­um úr­gangi úr gáma­bíl í seyru­holu, en við það gaus upp gríð­ar­leg og óbæri­leg lykt. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að hún fari fram á við Sorpu að lykt­ar­sterk­um úr­gangi sé ein­göngu safn­að í þar til gerða bíla sem út­bún­ir eru með dælu­bún­að og að "kló­sett­ið" sem notað er fyr­ir gáma­bíla verði ekki opn­að nema líf liggi við. <BR>Til­gang­ur­inn með þessu er að losa íbúa Mos­fells­bæj­ar við verstu óþæg­ind­in þar til fund­in er ný stað­setn­ing fyr­ir Sorpu.<BR>Jón Jósef Bjarna­son.

      &nbsp;

      Til máls tóku um til­lög­una: HS, JS, BH, JJB, HSv, HP og KT.

      &nbsp;

      Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

      &nbsp;

      <BR>Bók­un full­rúa D-, V- og S- lista.<BR>Með til­lögu þess­ari er ljóst að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir sér ekki fulla grein fyr­ir því vanda­máli sem íbú­ar Mos­fells­bæj­ar standa frammi fyr­ir vegna starf­semi SORPU bs. í Álfs­nesi. Um er að ræða ein­föld­un á mun víð­tæk­ara vanda­máli.

      • 2.1. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar 200804213

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1073. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Vinnu­flokka­bíll Þjón­ustu­stöðv­ar 201204212

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1073. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ganga frá kaup­um á bíl fyr­ir Þjón­ustu­stöð, sam­þykkt&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar sem sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um áætlun um vernd og ork­u­nýt­ingu land­svæða 201204227

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1073. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 320201205003F

        Fund­ar­gerð 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar&nbsp;lögð fram til af­greiðslu á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Byggð­ar­holt 35, sól­stofa og geymsla 201204083

          Guð­rún Stef­áns­dótt­ir arki­tekt sæk­ir 12.4.2012 f.h. eig­enda rað­húss­ins Byggð­ar­holt 35 um leyfi fyr­ir við­bygg­ing­um við hús­ið, þ.e. sól­stofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyr­ir hendi deili­skipu­lag. Frestað á 319. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja að er­ind­ið verði grennd­arkynnt, sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

          Lögð fram ný til­laga Þor­kels Magnús­son­ar hjá Kanon arki­tekt­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar nr. 6-10 við Flugu­bakka. Breyt­ing­ar skv. til­lög­unni eru þær að bygg­ing­ar­reit­ir lengjast til aust­urs að lóð­ar­mörk­um, há­mark­s­mæn­is­hæð er aukin og sömu­leið­is leyft um­fang kvista. Frestað á 319. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur o.fl., sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Frí­stundalóð nr. 125213, Mið­dalslandi, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss 201202400

          Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi tveggja frí­stunda­lóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arki­tekt fyr­ir Árna Sig­urðs­son eig­anda lands­ins. Frestað á 319. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja að skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst, sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð 201202162

          Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi fyr­ir hár­greiðslu­vinnu­stofu á neðri hæð húss­ins var grennd­arkynnt með bréfi dags, sem sent var 8 að­il­um. Frest­ur til at­huga­semda var til og með 3. maí. Eft­ir að frest­ur var út­runn­inn barst at­huga­semd frá íbú­um Stórakrika 50, dags. 4. maí.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fresta af­greiðslu og fela skipu­lags­full­trúa að semja drög að svari við fram­komn­um at­huga­semd­um, sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Pílus­ar ehf. varð­andi leyfi fyr­ir vinnu­stofu í Stórakrika 48 201204014

          Tek­ið fyr­ir er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur f.h. Pílus­ar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mót­mælt er af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á um­sókn um starf­rækslu vinnu­stofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Er­ind­inu var vísað til nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu af bæj­ar­ráði. Frestað á 319. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;320. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Þver­holt 9, fyr­ir­spurn um breytta notk­un 201204079

          Hörð­ur Bald­vins­son ósk­ar með tölvu­pósti dags. 12.4.2012 eft­ir því að sam­þykkt verði breytt notk­un hús­næð­is hans að Þver­holti 9 hvar áður hafi ver­ið gælu­dýra­búð, en nú sé notað til íbúð­ar. Frestað á 319. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að synja er­ind­inu á grund­velli ákvæða í bygg­ing­ar­reglu­gerð og deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Um­sókn Gefj­un ehf. um breytta notk­un hús­næð­is að Urð­ar­holti 4 201204165

          Hörð­ur Bald­vins­son ósk­ar eft­ir að sam­þykkt verði breytt notk­un hús­næð­is í eigu Gefj­un­ar ehf. sem skráð er sem at­vinnu­hús­næði en er nýtt til íbúð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um já­kvæðni fyr­ir er­ind­inu að upp­fylltu því að fram verði lögð full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn og að aflað verði sam­þykk­is með­eig­enda í hús­inu,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.8. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 201102191

          Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur send Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar skv. 30. grein skipu­lagslaga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd við til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.9. Reykja­vík, Holts­göng, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201102301

          Páll Guð­jóns­son f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar ósk­ar eft­ir því 27. apríl að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu, sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja að til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi verði aug­lýst,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.10. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Íþrótta­svæð­is við Varmá, bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir íþrótta­sal. 201201444

          Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 9. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 20. apríl 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja deili­skipu­lags­breyt­ingu íþrótta­svæð­is við Varmá og fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.11. Deili­skipu­lag Lauga­bólslands, til­laga að breyt­ing­um 2012 201103286

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 9. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 20. apríl 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja deili­skipu­lagstil­lög­una og fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.12. Braut, Mos­fells­dal, ósk um aukna há­marks­stærð húss 201201443

          (Þetta mál af­greið­ist með sam­þykkt til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Lauga­bólslands, sbr. næsta mál á und­an.)

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á&nbsp;580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með vís­an til af­greiðslu er­ind­is nr. 201103286 á þess­um fundi nefnd­ar­inn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.13. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg 201202399

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 17. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust; frá Axel Ket­ils­syni dags. 23.4.2012, frá Sig­urði Gríms­syni dags. 29. apríl og frá Quor­um lög­manns­stofu f.h. Hjalta­Stef­áns­son­ar og Helgu Sig­fús­dótt­ur dags. 30. apríl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;320. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.14. Íþróttamið­stöðin á Varmá, um­sókn vegna upp­setn­ing­ar á merkj­um. 201204105

          Sig­urð­ur Guð­munds­son íþrótta­full­trúi ósk­ar 3. apríl eft­ir leyfi til að setja merki bæj­ar­ins og Aft­ur­eld­ing­ar á vest­urgafl íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá. (Von er á mynd­um á fund­argátt á mánu­dag).

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd við upp­setn­ingu merk­inga á vest­urgafli Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.15. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

          Er­ind­inu vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar frá 1071. fundi bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 320. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa og formanni nefnd­ar­inn­ar að gera til­lögu að um­sögn til bæj­ar­ráðs og leggja fyr­ir næsta fund,&nbsp;sam­þykkt á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.16. Skelja­tangi 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (stækk­un bygg­ing­ar­reits) 201205039

          Lögð fram til­laga Huldu Að­al­steins­dótt­ur hjá Studio Strik arki­tekt­um ehf. að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér stækk­un bygg­ing­ar­reits til norð­urs á lóð­inni Skelja­tanga 12.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;320. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.17. Snyrt­inga­hús við tjald­stæði á Varmár­hól, um­sókn um stöðu­leyfi 201205038

          Tóm­as G Gíslason um­hverf­is­stjóri ósk­ar 2. maí f.h. um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir fær­an­legu sal­ern­is­húsi á bráða­birgða­tjald­stæði norð­an Varmár­skóla skv. meðf. gögn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;320. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 210201205002F

          Fund­ar­gerð 210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Leir­vogstunga 123704, -bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við flug­skýli no.1 201203144

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Úlfars­fells­land landnr. 175253, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir kvit. 201204138

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Reykja­hvoll 41, um­sókn um leyfi til að breyta glugg­um og hurð­um í kjall­ara 201204221

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Uglugata 7, Bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús, breyt­ing frá áður samþ upp­drátt­um 201202109

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Þver­holt 8 - Stöðu­leyfi fyr­ir 2 gáma við norð­ur-hlið húss 201205025

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;210. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Fund­ar­gerð 111. fund­ar SHS201204224

            Til máls tóku: BH og HSv.

            Fund­ar­gerð 111. fund­ar SHS lögð fram á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 376. fund­ar SSH201204226

              Til máls tóku: BH,&nbsp;HSv, JJB, HS og HP.

              Fund­ar­gerð 376. fund­ar SSH lögð fram á 580. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30