Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. nóvember 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I200605022

    Áður á dagskrá 971. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að svara bréfritara. Síðast frestað á 1096. fundi bæjarráðs. Áheyrnarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir erindinu á dagskrá fundarins og mun hann gera grein fyrir því á fundinum.

    Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I

    Til máls tóklu: JJB, SÓJ, HSv, HP, HS og JS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins.

    • 2. Hjól­reið­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Til­lög­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna201210041

      Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum er boðið upp á. Bæjarráð óskaði á 1093. fundi sínum eftir umsögn skipulagsnefndar sem liggur fyrir.

      Afrit af bréfi Lands­sam­bands hjól­reiða­manna til SSH og sveit­ar­stjórna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er eft­ir því að er­ind­ið fái af­greiðslu, en í er­ind­inu er óskað eft­ir því að sam­göng­ur hjólandi verði greið­ar, sam­felld­ar, þægi­leg­ar, ör­ugg­ar og sam­bæri­leg­ar við það sem öðr­um sam­göngu­mát­um
      er boð­ið upp á.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um til sam­ræm­is við um­sögn skipu­lags­nefnd­ar að það sé heppi­leg­ast að grunn­vinna og stefnu­mörk­un fari fram á vett­vangi sam­taka sveita­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eins og lagt er upp með í er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna, og fái síð­an inn­gang í skipu­lag ein­stakra sveit­ar­fé­laga.

      • 3. Er­indi Þor­steins Pét­urs­son­ar hdl varð­andi eign­arna­hald á spildu í landi Dallands200903237

        Kynnt er ákvörðun fasteignaskrár Þjóðskrár um að fella landspilduna 195745 undir jörðina Dalland.

        Kynnt er ákvörð­un fast­eigna­skrár Þjóð­skrár um að fella land­spild­una 195745 und­ir jörð­ina Dal­land.

        Til máls tóku: SÓJ, JS, HP og HSv.

        Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs lagði fram og kynnti bæj­ar­ráði þann ásetn­ing fast­eigna­skrár Þjóð­skrár að fella land­spild­una 195745 und­ir jörð­ina Dal­land og hvað sá gjörn­ing­ur kynni að hafa í för með sér.

        • 4. Mal­bik­un og yf­ir­lagn­ir í Mos­fells­bæ 2012201206066

          Vegna fyrirspurnar áhryernarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi kaup á malbiki.

          Vegna fyr­ir­spurn­ar áhryern­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi kaup á mal­biki.

          Til máls tóku: JJB, HP, JS og HSv.

          Um­ræð­ur fóru fram um kaup á mal­biki og var er­ind­ið lagt fram.

          • 5. Er­indi Sorpu, stað­ar­val fyr­ir nýj­an urð­un­ar­stað201207154

            Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.

            Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.

            Til máls tók: HP.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

            • 6. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi sjúkra­flutn­inga201210280

              Merkt aftur inná bæjarráð ef ráðið vill taka upp bókun líkt og Seltjarnarnes.

              Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi sjúkra­flutn­inga þar sem kynnt er áháð út­tekt KMPG á sam­legðaráhrif­um þess að slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ann­ist sjúkra­flutn­inga.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að skora á vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið að út­tekt KPMG verði lögð til grund­vall­ar samn­ingi milli ráðu­neyt­is­ins og slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um að slökkvi­lið­ið ann­ist áfram sem hing­að til sjúkra­flutn­inga fyr­ir rík­ið.

              • 7. Er­indi Ragn­ars Garð­ars­son­ar varð­andi bygg­inga­leyfi að Reykja­hvoli 14201210314

                Ragnar Garðarsson varðandi byggingarleyfi, vegagerð, fráveitur og aðveitur að Reykjarhvoli 14.

                Ragn­ar Garð­ars­son varð­andi bygg­ing­ar­leyfi, vega­gerð, frá­veit­ur og að­veit­ur að Reykjar­hvoli 14.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                • 8. Er­indi Lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi heimag­ist­ing­ar að Jón­st­ótt201210317

                  Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn Mosfellsbæjar vegna rekstrarleyfis fyrir heimagistingar að Jónstótt.

                  Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir heimag­ist­ing­ar að Jón­st­ótt.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                  • 9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um201210331

                    Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á að senda inn umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform bara sem búa á tveimur heimilum.

                    Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form bara sem búa á tveim­ur heim­il­um.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                    • 10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un201210332

                      Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á að senda inn umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.

                      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

                      • 11. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi verk­ferla við hunda­eft­ir­lit201211007

                        Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis leggur fram til umfjöllunar og afgreiðslu verkferla varðandi hundaeftirlit á starfssvæði sínu.

                        Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is legg­ur fram til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu verk­ferla varð­andi hunda­eft­ir­lit á starfs­svæði sínu.

                        Til máls tóku: HP, HS og JS.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                        • 12. Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um201211009

                          Erindi Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum þar sem vakin er athygli sveitarstjórna á áfengisauglýsingum á íþróttasvæðum o.fl.

                          Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um þar sem vakin er at­hygli sveit­ar­stjórna á áfengisaug­lýs­ing­um á íþrótta­svæð­um o.fl.

                          Sam­þykkt að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

                          • 13. Er­indi Bænda­sam­taka Ís­lands varð­andi dreif­ingu búfjáráburð­ar í Lax­nesi í Mos­fells­bæ201211010

                            Erindi Bændasamtaka Íslands þar sem óskað er upplýsinga um það hvort og þá hvers vegna Mosfellsbær leggist gegn dreifingu búfjáráburðar í Laxnesi.

                            Er­indi Bænda­sam­taka Ís­lands þar sem óskað er upp­lýs­inga um það hvort og þá hvers vegna Mos­fells­bær legg­ist gegn dreif­ingu búfjáráburð­ar í Lax­nesi.

                            Til máls tóku: HP, JJB og HS.

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela stjórn­sýslu­sviði að svara er­ind­inu í sam­ræmi við fyrri af­greiðslu máls­ins.

                            • 14. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ201211011

                              Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Mosfellsbæ sem fram hafa farið nokkur undanfarin ár.

                              Er­indi Lög­reglu­stjórn­as á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Mos­fells­bæ sem fram hafa far­ið nokk­ur und­an­farin ár.

                              Til máls tóku: HP, HS og JJB.

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                              • 15. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing201101392

                                Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóðarframkvæmdum við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.

                                Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til út­boðs á lóð­ar­fram­kvæmd­um við ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

                                Til máls tóku: HP, JS, HSv og JJB.

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út lóð­ar­fram­kvæmd­ir við ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

                                • 16. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi201009047

                                  Áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað. Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.

                                  Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi.
                                  Lagð­ir eru fram til sam­þykkt­ar út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.

                                  Til máls tóku: HP og HSv.

                                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fram­lagð­ir út­hlut­un­ar­skil­mál­ar vegna lóða við Desja­mýri og Sunnukrika.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30