Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. apríl 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing201101392

    Óskað er heimildar til útboðs innréttinga.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að und­ir­búa og bjóða út þriðja áfanga við inn­an­húss­frág­ang í ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

    • 2. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt201112017

      Áður á 1069. fundi bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra umhverfissviðs var falið að semja bréf á grundvelli umsagna og leggja það fram í bæjarráði. Hjálagt er bréfið.

      Til máls tók: HS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara bréf­rit­ara.

      • 3. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana201204069

        Erindi Vegagerðarinnar varðandi kortlagningu umferðarhávaða og gerð aðgerðaráætlana.

        Til máls tók: HS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að til­nefna fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, um­hverf­is­stjóra og deild­ar­stjóra tækni­deild­ar sem flull­trúa Mos­fells­bæj­ar í sam­starfs­hóp verk­efn­is­ins.

        • 4. Er­indi Lögskila ehf. varð­andi Lax­nes I201204131

          Kynnt er erindi Lögskila f.h. Þórarins Jónassonar varðandi Laxnes I.

          Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, BH, JS, KT og JJB.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 5. Er­indi Motomos varð­andi styrk201204150

            Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH og KT.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            • 6. For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála201204153

              Kynnt er tillaga að breytingu á heiti deildar, starfsheiti og breytingu á verkefnum stjórnsýslusviðs.

              Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH, KT, SÓJ og JS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja breyt­ingu á verk­efn­um stjórn­sýslu­sviðs eins og því er lýst í grein­ar­gerð og þá stefnu­mörk­un sem fram kem­ur í grein­ar­gerð­inni um tölvu­mál og þró­un ra­f­rænn­ar stjórn­sýslu.

              • 7. Er­indi slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 2012201204162

                SHS óskar staðfestingar Mosfellsbæjar á gjaldskrá.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fram­lagða gjaldskrá SHS.

                • 8. Stefnu­mót­un stjórn­ar Sorpu vegna Met­an hf.201204167

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta um­ræðu þar til stjórn SSH hef­ur fjallað um er­ind­ið.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30