Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Karl Tómasson Forseti
 • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
 • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
 • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Sam­þykkt sam­hljóða að dag­skrárlið­ur­inn 201103038, árs­reikn­ing­ur 2010, verði fyrsti dag­skrárlið­ur á fund­in­um og fær­ast að­r­ir dag­skrárlið­ir til sem því nem­ur.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Árs­reikn­ing­ur 2010201103038

  Ársreikningur Mosfellsbæjar og fyrirtækja fyrir árið 2010 veður lagður fram - fyrri umræða.

  <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>For­seti gaf Hlyni Sig­urðs­syni end­ur­skoð­anda Mos­fells­bæj­ar orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2010. Einn­ig fór hann yfir end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sína. End­ur­skoð­andi þakk­aði að lok­um fyr­ir gott sam­st­arf við starfs­menn við und­ir­bún­ing að gerð árs­reikn­ings­ins.<BR>For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir hans tölu og út­skýr­ing­ar og færði að lok­um öll­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag við hve vel gekk á ár­inu að halda fjár­hags­áætlun vegna hefð­bund­ins rekst­urs. Hann þakk­aði einn­ig skoð­un­ar­mönn­um reikn­inga og end­ur­skoð­end­um fyr­ir vel unn­in störf við að und­ir­búa og ganga frá þess­um árs­reikn­ingi.<BR> <BR>Þeir bæj­ar­full­trú­ar sem tóku til máls tóku und­ir þakk­ir til starfs­manna bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.<BR> <BR>Til máls tóku: KT, KLS, BH, HP, HBA, PJL, JJB og KGÞ.<BR> <BR>Sam­þykkt sam­hljóða að vísa árs­reikn­ingn­um til annarr­ar um­ræðu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1026201104011F

   Fund­ar­gerð 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi lána­mál og ábyrgð­ir 201103056

    Áður á dagskrá 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að und­ir­búa svar til ráðu­neyt­is­ins. Hjá­lögð eru drög að svari. Í tölu­lið­um 9 og 10 er vísað til fylgiskjala. Fylgiskjöl sem vísað er til í tölu­lið 9 liggja þeg­ar á gátt­inni und­ir 1020. fundi. Fylgiskjöl sem vísað er til í tölu­lið 10 fylgja hjálagt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in í Mos­fells­bæ ít­rek­ar bók­un sína frá bæj­ar­ráðs­fundi 1026 varð­andi svar­bréf til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi sjálf­skuld­arábyrgð Mos­fells­bæj­ar.<BR&gt;Svar­ið er í meg­in drátt­um í and­stöðu við nið­ur­stöðu lög­manns&nbsp;Mos­fells­bæj­ar sem rit­aði minn­is­blað um mál­ið 2. fe­brú­ar 2011.<BR&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar V- og D lista&nbsp;bóka að þeir ít­reki fyrri af­stöðu sína og að mál­ið sé í ákveðnu ferli.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;drög að svari til Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.2. Styrkt­ar­um­sókn Specialisterne á Ís­landi 201103429

    Áður á dagskrá 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu- og fræðslu­sviða. Hjá­lögð er um­sögn frá fjöl­skyldu­sviði, en eins og kunn­ugt er er fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs far­inn í leyfi og náði ekki að klára um­sögn sína áður.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1026. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

   • 2.3. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Lax­nes 201104089

    Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs vek­ur at­hygli á minn­is­blaði sín­um með þessu er­indi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1026. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.4. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2011 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201104098

    Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2011, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1026. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.5. Um­hverf­is­stefna bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar 2011 201104101

    Lögð fram til kynn­ing­ar um­hverf­is­stefna bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var á starfs­manna­fundi skrif­stof­unn­ar þann 13. apríl 2011

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1026. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.6. Árs­reikn­ing­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2010 201104130

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1026. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.7. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til sveit­ar­stjórn­ar­laga 201104151

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.8. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til laga um vatna­lög og rann­sókn­ir og nýt­ingu á auð­lind­um í jörðu 201104153

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.9. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni varð­andi frum­varp til laga um rétt­inda­gæslu fyr­ir fatlað fólk 201104156

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2.10. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni varð­andi or­lof 201104157

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1027201105001F

    Fund­ar­gerð 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Styrkt­ar­um­sókn Specialisterne á Ís­landi 201103429

     Frestað á 1026. fundi bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að synja er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.2. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Lax­nes 201104089

     Frestað á 1026. fundi bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að óska frek­ari upp­lýs­inga,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.3. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2011 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201104098

     Frestað á 1026. fundi bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd við gjald­skrána,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.4. Um­hverf­is­stefna bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar 2011 201104101

     Frestað á 1026. fundi bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HBA, JJB, HP og KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir ánægju sinni yfir um­hverf­is­stefnu bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar og hef­ur í kjöl­far­ið af­þakkað prent­un gagna fyr­ir bæj­ar­ráðs- og bæj­ar­stjórn­ar­fundi.<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur önn­ur fram­boð til þess að gera slíkt hið sama.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1027. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp; Lagt fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.5. Árs­reikn­ing­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2010 201104130

     Frestað á 1026. fundi bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Árs­reikn­ing­ur­inn var lagð­ur fram á&nbsp;1027. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp; Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.6. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni varð­andi or­lof 201104157

     Áður á dagskrá 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in furð­ar sig á að þessi sjálf­sögðu rétt­indi skuli ekki hafa kom­ist á dagskrá stétt­ar­fé­laga og Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins fyrr&nbsp;en með til­skip­un frá EES. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að ASÍ og stétt­ar­fé­lög þurfi að ein­beita sér að rétt­ind­um launa­fólks frem­ur en að eyða tíma í að beita sér fyr­ir því að Ís­land greiði ólögvarð­ar kröf­ur og stilla sér upp með fjár­magnseig­end­um gegn laun­þeg­um og rýra kjör launa­fólks með ótal ógagn­sæ­um sjóð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að senda um­sögn Mos­fells­bæj­ar til Al­þing­is,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.7. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH, JJB og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fram kem­ur í gögn­um að lána­samn­ing­ur við Íbúðalána­sjóð sé ekki frá­geng­inn, Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að gera hlut­ina í réttri röð, út­boði verði frestað þar til samn­ing­ur um fjár­mögn­un ligg­ur fyr­ir.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Meiri­hluti V- og D lista fagna því að þessi mik­il­væga fram­kvæmd sé loks að verða að veru­leika. Bygg­ing hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ þol­ir enga bið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;heim­ila út­boð á jarð­vinnu,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.8. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

     Áður á dagskrá 975. fund­ar bæj­ar­ráð sem þá var já­kvætt fyr­ir stækk­un lóð­ar­inn­ar, hér eru lögð fram drög að sam­komu­lagi um stækk­un­ina.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila stækk­un lóð­ar­inn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.9. Drög að regl­um um launa­laus leyfi 201104226

     557. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­aði til­lögu varð­andi regl­ur um launa­laust leyfi til með­ferð­ar bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til skoð­un­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.10. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 201103454

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.11. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2011 201105023

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HP og SÓJ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lána­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga fer fram á bók­un á bæj­ar­ráðs­fundi vegna lán­töku til þess að eiga fyr­ir út­gjöld­um vegna fjár­hags­áætl­un­ar 2011. Sem fyrr er bók­un Lána­sjóðs­ins óná­kvæm þar sem bæj­ar­stjóra er alls ekki veitt fullt og ótak­markað um­boð til lán­tök­unn­ar. Um­boð­ið er tak­markað eins og kem­ur fram í&nbsp; bók­un­inni.&nbsp; Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir að bæjarrað vandi bet­ur til&nbsp; bók­ana.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 400.000.000 kr.<BR&gt;til 13 ára, í sam­ræmi við skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til end­ur­fjármagna af­borg­an­ir á gjald­daga hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2011 (123m) og til að fjár­magna upp­bygg­ingu grunn- og fram­halds­skóla (121m), upp­bygg­ingu íþrótta­mann­virkja (25m), upp­bygg­ingu menn­ing­ar­húss (10m) ásamt því að fjár­magna eft­ir­stöðv­ar af fram­kvæmda­kostn­aði grunn­skóla frá 2008 (121m), sbr. 3. gr. laga um stofn­un hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga ohf. sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.12. Árs­reikn­ing­ur 2010 201103038

     Á fund­in­um fara bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri yfir stöðu und­ir­bún­ings að fram­lagn­ingu árs­reikn­ings 2010, en síð­an er, venju sam­kvæmt, gert ráð fyr­ir að árs­reikn­ing­ur­inn verði send­ur bæj­ar­stjórn­ar­mönn­um sem trún­að­ar­skjal, að kröfu Kaup­hall­ar­inn­ar, sam­hliða fund­ar­boði bæj­ar­stjórn­ar sem sent verð­ur út á föstu­dag­inn kem­ur.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram, en um­fjöllun&nbsp;um&nbsp;er­ind­ið hef­ur þeg­ar far­ið fram und­ir fyrsta dag­skrárlið þessa&nbsp;558. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.13. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar til Óbyggð­ar­nefnd­ar varð­andi stað­fest­ingu á stað­ar­mörk­um Kópa­vogs­bæj­ar 201104182

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela lög­manni bæj­ar­ins rétt­ar­gæslu fyr­ir Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.14. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til laga um grunn­skóla 201104183

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.15. Er­indi Jó­hann­es­ar Jóns­son­ar varð­andi hljóð­mön við hringtorg Bo­ga­tanga og Álfa­tanga 201104203

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JJB, HP og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að mál­inu verði einn­ig vísað til skipu­lags- og&nbsp; bygg­inga­nefnd­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.16. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi Golf­klúbbs Bakka­kots 201104211

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd við&nbsp;rekstr­ar­leyf­ið,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.17. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu á Hlé­garði 201104216

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra skoð­un máls­ins,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.18. Kynn­is­ferð sveit­ar­stjór­ar­manna til Brus­sel 5.-9. júní nk. 201104237

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1027. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp; Lagt fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.19. Um­sókn um styrk til Hand­ar­inn­ar 201104241

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, KT, KGÞ, HP, BH og HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að mál­inu verði einn­ig vísað til fjöl­skyldu­nefnd­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt&nbsp;með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.20. Árs­fund­ur nátt­úru­vernda­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar 2011 201104248

     Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi mögu­leika á að Mos­fells­bær haldi árs­fund nátt­úru­vernd­ar­nefnda og Um­hverf­is­stofn­un­ar haust­ið 2011.

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að árs­fund­ur­inn verði hald­inn í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.21. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til laga varð­andi nálg­un­ar­bann og brott­vís­un af heim­ili 201105010

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 3.22. Um­ferðarör­yggi við Lága­fells­skóla 201105018

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1027. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp; Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 253201104012F

     Fund­ar­gerð 253. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Skóla­da­gatal 2011-2012 201102220

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 253. fund­ar fræðslu­nefnd­ar legg­ur til sam­þykkt á skóla­daga­töl­um Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar. Skóla­daga­tölin&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

     • 4.2. Að­al­nám­skrár skóla al­menn­ir hlut­ar - kynn­ing­ar og um­sagn­ir 2010081692

      Til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HP, BH og KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á 253. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.3. Er­ind­is­bréf vegna end­ur­skoð­un­ar stefnu­mörk­un um sé­kennslu leik- og grunn­skóla 201103249

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 253. fund­ar fræðslu­nefnd­ar legg­ur til sam­þykkt á er­ind­is­bréf­inu. Er­ind­is­bréf­ið sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.4. Leik­skóla­út­hlut­un 2011 201104240

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, BH og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;253. fund­ir fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.5. Heilsu­vika Mos­fells­bæj­ar 201104239

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KGÞ og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram og kynnt á 253. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 299201104015F

      Fund­ar­gerð 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Bygg­inga­leyfi fyr­ir Fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 201011273

       Lögð fram teikn­ing af lóð fram­halds­skóla við Há­holt og af sorp­skýli. Skýl­ið er utan bygg­ing­ar­reits og þarf því að gera breyt­ingu á deili­skipu­lagi svo að unnt verði að heim­ila bygg­ingu þess.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um bygg­ing­ar­reit fyr­ir sorp­skýli o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.2. Slökkvistöð við Skar­hóla­braut, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201102075

       Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir slökkvi- og lög­reglu­stöð við Skar­hóla­braut var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með at­huga­semda­fresti til og með 13. apríl 2011. Með­fylgj­andi at­huga­semd dag­sett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi sam­þykki á deili­skipu­lags­breyt­ingu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.3. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn 201104192

       Lögð fram ný og breytt um­sókn Snorra Jóns­son­ar og Kol­brún­ar Jó­hanns­dótt­ur, dags. 26. apríl 2011, um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr. Breyt­ing­ar m.v. áður grennd­arkynnta um­sókn felast í því að skúrn­um er lyft um 30 cm og sett­ur und­ir hann skriðkjall­ari að hluta.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.4. Bugðu­tangi 23, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn 201104143

       Páll Helga­son sæk­ir 15.4.2011 um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á innra skipu­lagi hússs­ins skv. með­fylgj­andi gögn­um. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn­in rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu með til­liti til notk­un­ar hús­næð­is og skipu­lags­að­stæðna á lóð­inni.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að kennslu­rými rúm­ist ekki inn­an gild­andi deili­skipu­lags,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.5. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

       Gerð verð­ur grein fyr­ir úr­vinnslu emb­ætt­is­manna og skipu­lags­ráð­gjafa á um­sögn­um nefnda og sviða um drög að að­al­skipu­lagi og ábend­ing­um nefnd­ar­manna varð­andi um­hverf­is­skýrslu. Frestað á 298. fundi. Einn­ig lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 13. apríl um skipu­lags­ferli skv. nýj­um skipu­lagslög­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, KT, JJB og&nbsp;HP.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 299. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi verk­efn­is­lýs­ingu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.6. Bratt­holt 1, óleyfi­leg geymsla vinnu­véla á íbúð­ar­lóð. 201104220

       Gerð verð­ur grein fyr­ir for­sögu máls­ins og lögð fram ýmis gögn þar að lút­andi. Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;299. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 5.7. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

       Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá 13.04.2011 til um­sækj­enda, þar sem greint er frá því að kom­ið hafi í ljós að áform­uð bygg­ing skv. er­indi þeirra sé langt utan bygg­ing­ar­reits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu máls­ins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bók­un á 298. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;299. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.8. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201103286

       Lagð­ar verða fram hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 298. fundi. (Koma á fund­argátt á mánu­dag).

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;299. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.9. Ár­vang­ur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deili­skipu­lag. 201101157

       Lagt fram nýtt er­indi frá Höllu Fróða­dótt­ur f.h. land­eig­enda, dags. 29.3.2011, þar sem óskað er eft­ir heim­ild til að deili­skipu­leggja lóð­ina Ár­vang og spildu úr landi Varmalands. Fyrra er­indi var tek­ið fyr­ir á 293. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;299. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 5.10. Langi­tangi 2A - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili 201104168

       Bygg­ing­ar­full­trúi kynn­ir fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­ar af vænt­an­legri ný­bygg­ingu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;299. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 194201104017F

       Fund­ar­gerð 194. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Engja­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200610008

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 194. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

       • 6.2. Þver­holt 2, um­sókn um leyfi fyr­ir göng­um frá vöru­mót­töku á jarð­hæð að skrif­stofu­húsi 201012187

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 194. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Fund­ar­gerð 155. fund­ar Strætó bs.201105050

        Fund­ar­gerð 155. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 285. fund­ar Sorpu bs.201105028

         Til máls tóku: BH, JJB, HP, KGÞ, KT, HBA og&nbsp;RBG.

         &nbsp;

         Fund­ar­gerð 285. fund­ar Sorpu&nbsp;bs. lögð fram á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 313. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201105048

          Til máls tóku: KGÞ, RBG, KT, HP, BH og JJB.

          &nbsp;

          Fund­ar­gerð 313. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Fund­ar­gerð 786. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201105049

           Fund­ar­gerð 786. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30