11. maí 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
. Samþykkt samhljóða að dagskrárliðurinn 201103038, ársreikningur 2010, verði fyrsti dagskrárliður á fundinum og færast aðrir dagskrárliðir til sem því nemur.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Ársreikningur 2010201103038
Ársreikningur Mosfellsbæjar og fyrirtækja fyrir árið 2010 veður lagður fram - fyrri umræða.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn undir þessum dagskrárlið eru mætt Hlynur Sigurðsson (HLS) endurskoðandi Mosfellsbæjar, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri, Jóhanna B. Hansen (JBH) framkæmdastjóri umhverfissviðs og Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Forseti gaf Hlyni Sigurðssyni endurskoðanda Mosfellsbæjar orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2010. Einnig fór hann yfir endurskoðunarskýrslu sína. Endurskoðandi þakkaði að lokum fyrir gott samstarf við starfsmenn við undirbúning að gerð ársreikningsins.<BR>Forseti þakkaði endurskoðanda fyrir hans tölu og útskýringar og færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir þeirra framlag við hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun vegna hefðbundins reksturs. Hann þakkaði einnig skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi.<BR> <BR>Þeir bæjarfulltrúar sem tóku til máls tóku undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf.<BR> <BR>Til máls tóku: KT, KLS, BH, HP, HBA, PJL, JJB og KGÞ.<BR> <BR>Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1026201104011F
Fundargerð 1026. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 558. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi lánamál og ábyrgðir 201103056
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að undirbúa svar til ráðuneytisins. Hjálögð eru drög að svari. Í töluliðum 9 og 10 er vísað til fylgiskjala. Fylgiskjöl sem vísað er til í tölulið 9 liggja þegar á gáttinni undir 1020. fundi. Fylgiskjöl sem vísað er til í tölulið 10 fylgja hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ ítrekar bókun sína frá bæjarráðsfundi 1026 varðandi svarbréf til innanríkisráðuneytisins varðandi sjálfskuldarábyrgð Mosfellsbæjar.<BR>Svarið er í megin dráttum í andstöðu við niðurstöðu lögmanns Mosfellsbæjar sem ritaði minnisblað um málið 2. febrúar 2011.<BR>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúar V- og D lista bóka að þeir ítreki fyrri afstöðu sína og að málið sé í ákveðnu ferli.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1026. fundar bæjarráðs, drög að svari til Innanríkisráðuneytisins, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.2. Styrktarumsókn Specialisterne á Íslandi 201103429
Áður á dagskrá 1023. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviða. Hjálögð er umsögn frá fjölskyldusviði, en eins og kunnugt er er framkvæmdastjóri fræðslusviðs farinn í leyfi og náði ekki að klára umsögn sína áður.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 1026. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.3. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Laxnes 201104089
Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs vekur athygli á minnisblaði sínum með þessu erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1026. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.4. Tillaga að gjaldskrá ársins 2011 vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar og vörslu hrossa 201104098
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2011, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1026. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.5. Umhverfisstefna bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 2011 201104101
Lögð fram til kynningar umhverfisstefna bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar sem samþykkt var á starfsmannafundi skrifstofunnar þann 13. apríl 2011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1026. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.6. Ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2010 201104130
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1026. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.7. Erindi Alþingis,umsagnarbeiðni vegna frumvarps til sveitarstjórnarlaga 201104151
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1026. fundar bæjarráðs, um að óska umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.8. Erindi Alþingis,umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um vatnalög og rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu 201104153
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1026. fundar bæjarráðs, um að óska umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.9. Erindi Alþingis,umsagnarbeiðni varðandi frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk 201104156
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1026. fundar bæjarráðs, um að óska umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.10. Erindi Alþingis,umsagnarbeiðni varðandi orlof 201104157
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1026. fundar bæjarráðs, um að óska umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1027201105001F
Fundargerð 1027. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 558. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Styrktarumsókn Specialisterne á Íslandi 201103429
Frestað á 1026. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að synja erindinu, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.2. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Laxnes 201104089
Frestað á 1026. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að óska frekari upplýsinga, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.3. Tillaga að gjaldskrá ársins 2011 vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar og vörslu hrossa 201104098
Frestað á 1026. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að gera ekki athugasemd við gjaldskrána, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.4. Umhverfisstefna bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 2011 201104101
Frestað á 1026. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HBA, JJB, HP og KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin lýsir ánægju sinni yfir umhverfisstefnu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar og hefur í kjölfarið afþakkað prentun gagna fyrir bæjarráðs- og bæjarstjórnarfundi.<BR>Íbúahreyfingin hvetur önnur framboð til þess að gera slíkt hið sama.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1027. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.5. Ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2010 201104130
Frestað á 1026. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Ársreikningurinn var lagður fram á 1027. fundi bæjarráðs. Ársreikningurinn lagður fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.6. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni varðandi orlof 201104157
Áður á dagskrá 1026. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin furðar sig á að þessi sjálfsögðu réttindi skuli ekki hafa komist á dagskrá stéttarfélaga og Samtökum atvinnulífsins fyrr en með tilskipun frá EES. Íbúahreyfingin telur að ASÍ og stéttarfélög þurfi að einbeita sér að réttindum launafólks fremur en að eyða tíma í að beita sér fyrir því að Ísland greiði ólögvarðar kröfur og stilla sér upp með fjármagnseigendum gegn launþegum og rýra kjör launafólks með ótal ógagnsæum sjóðum.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að senda umsögn Mosfellsbæjar til Alþingis, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.7. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: BH, JJB og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fram kemur í gögnum að lánasamningur við Íbúðalánasjóð sé ekki frágenginn, Íbúahreyfingin leggur til að gera hlutina í réttri röð, útboði verði frestað þar til samningur um fjármögnun liggur fyrir.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Meirihluti V- og D lista fagna því að þessi mikilvæga framkvæmd sé loks að verða að veruleika. Bygging hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ þolir enga bið.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að heimila útboð á jarðvinnu, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.8. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi 200909667
Áður á dagskrá 975. fundar bæjarráð sem þá var jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar, hér eru lögð fram drög að samkomulagi um stækkunina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að heimila stækkun lóðarinnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.9. Drög að reglum um launalaus leyfi 201104226
557. fundur bæjarstjórnar vísaði tillögu varðandi reglur um launalaust leyfi til meðferðar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til skoðunar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.10. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 201103454
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara bréfritara, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.11. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2011 201105023
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HP og SÓJ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Lánasjóður sveitarfélaga fer fram á bókun á bæjarráðsfundi vegna lántöku til þess að eiga fyrir útgjöldum vegna fjárhagsáætlunar 2011. Sem fyrr er bókun Lánasjóðsins ónákvæm þar sem bæjarstjóra er alls ekki veitt fullt og ótakmarkað umboð til lántökunnar. Umboðið er takmarkað eins og kemur fram í bókuninni. Íbúahreyfingin óskar eftir að bæjarrað vandi betur til bókana.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 400.000.000 kr.<BR>til 13 ára, í samræmi við skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til endurfjármagna afborganir á gjalddaga hjá Lánasjóði sveitarfélaga á árinu 2011 (123m) og til að fjármagna uppbyggingu grunn- og framhaldsskóla (121m), uppbyggingu íþróttamannvirkja (25m), uppbyggingu menningarhúss (10m) ásamt því að fjármagna eftirstöðvar af framkvæmdakostnaði grunnskóla frá 2008 (121m), sbr. 3. gr. laga um stofnun hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</DIV><DIV><BR>Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.12. Ársreikningur 2010 201103038
Á fundinum fara bæjarstjóri og fjármálastjóri yfir stöðu undirbúnings að framlagningu ársreiknings 2010, en síðan er, venju samkvæmt, gert ráð fyrir að ársreikningurinn verði sendur bæjarstjórnarmönnum sem trúnaðarskjal, að kröfu Kauphallarinnar, samhliða fundarboði bæjarstjórnar sem sent verður út á föstudaginn kemur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs lögð fram, en umfjöllun um erindið hefur þegar farið fram undir fyrsta dagskrárlið þessa 558. fundar bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.13. Erindi Kópavogsbæjar til Óbyggðarnefndar varðandi staðfestingu á staðarmörkum Kópavogsbæjar 201104182
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að fela lögmanni bæjarins réttargæslu fyrir Mosfellsbæ, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.14. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um grunnskóla 201104183
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.15. Erindi Jóhannesar Jónssonar varðandi hljóðmön við hringtorg Bogatanga og Álfatanga 201104203
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB, HP og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði einnig vísað til skipulags- og bygginganefndar.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.16. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsögn um rekstrarleyfi Golfklúbbs Bakkakots 201104211
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að gera ekki athugasemd við rekstrarleyfið, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.17. Erindi Veislugarðs varðandi niðurfellingu á leigu á Hlégarði 201104216
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra skoðun málsins, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.18. Kynnisferð sveitarstjórarmanna til Brussel 5.-9. júní nk. 201104237
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 1027. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.19. Umsókn um styrk til Handarinnar 201104241
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, KT, KGÞ, HP, BH og HBA.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði einnig vísað til fjölskyldunefndar.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.20. Ársfundur náttúruverndanefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2011 201104248
Erindi Umhverfisstofnunar varðandi möguleika á að Mosfellsbær haldi ársfund náttúruverndarnefnda og Umhverfisstofnunar haustið 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að ársfundurinn verði haldinn í Mosfellsbæ, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.21. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga varðandi nálgunarbann og brottvísun af heimili 201105010
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.22. Umferðaröryggi við Lágafellsskóla 201105018
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1027. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 253201104012F
Fundargerð 253. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 558. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skóladagatal 2011-2012 201102220
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 253. fundar fræðslunefndar leggur til samþykkt á skóladagatölum Listaskóla og Skólahljómsveitar. Skóladagatölin samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.2. Aðalnámskrár skóla almennir hlutar - kynningar og umsagnir 2010081692
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, BH og KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 253. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.3. Erindisbréf vegna endurskoðunar stefnumörkun um sékennslu leik- og grunnskóla 201103249
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HBA og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 253. fundar fræðslunefndar leggur til samþykkt á erindisbréfinu. Erindisbréfið samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.4. Leikskólaúthlutun 2011 201104240
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, BH og JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 253. fundir fræðslunefndar. Lagt fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.5. Heilsuvika Mosfellsbæjar 201104239
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: KGÞ og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið var lagt fram og kynnt á 253. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 299201104015F
Fundargerð 299. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 558. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Byggingaleyfi fyrir Framhaldsskóla í Mosfellsbæ 201011273
Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, um byggingarreit fyrir sorpskýli o.fl., samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.2. Slökkvistöð við Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi 201102075
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, varðandi samþykki á deiliskipulagsbreytingu o.fl., samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.3. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn 201104192
Lögð fram ný og breytt umsókn Snorra Jónssonar og Kolbrúnar Jóhannsdóttur, dags. 26. apríl 2011, um byggingarleyfi fyrir bílskúr. Breytingar m.v. áður grenndarkynnta umsókn felast í því að skúrnum er lyft um 30 cm og settur undir hann skriðkjallari að hluta.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, varðandi grenndarkynningu, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV>
5.4. Bugðutangi 23, byggingarleyfisumsókn 201104143
Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, um að kennslurými rúmist ekki innan gildandi deiliskipulags, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV>
5.5. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Gerð verður grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Frestað á 298. fundi. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 13. apríl um skipulagsferli skv. nýjum skipulagslögum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, KT, JJB og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, varðandi verkefnislýsingu o.fl., samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.6. Brattholt 1, óleyfileg geymsla vinnuvéla á íbúðarlóð. 201104220
Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 299. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.7. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps 201006261
Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 299. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.8. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201103286
Lagðar verða fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. (Koma á fundargátt á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 299. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.9. Árvangur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deiliskipulag. 201101157
Lagt fram nýtt erindi frá Höllu Fróðadóttur f.h. landeigenda, dags. 29.3.2011, þar sem óskað er eftir heimild til að deiliskipuleggja lóðina Árvang og spildu úr landi Varmalands. Fyrra erindi var tekið fyrir á 293. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 299. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.10. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili 201104168
Byggingarfulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 299. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 194201104017F
Fundargerð 194. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 558. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Engjavegur 20, umsókn um byggingarleyfi 200610008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 194. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Þverholt 2, umsókn um leyfi fyrir göngum frá vörumóttöku á jarðhæð að skrifstofuhúsi 201012187
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 194. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 155. fundar Strætó bs.201105050
Fundargerð 155. fundar Strætó bs. lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 285. fundar Sorpu bs.201105028
Til máls tóku: BH, JJB, HP, KGÞ, KT, HBA og RBG.
Fundargerð 285. fundar Sorpu bs. lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 313. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201105048
Til máls tóku: KGÞ, RBG, KT, HP, BH og JJB.
Fundargerð 313. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 786. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201105049
Fundargerð 786. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 558. fundi bæjarstjórnar.