Mál númer 200803137
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Lögð fram drög að svörum við athugasemdinni. Tillagan lögð fram að nýju, breytt í nokkrum atriðum. Frestað á 365. fundi.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Lögð fram drög að svörum við athugasemdinni. Tillagan lögð fram að nýju, breytt í nokkrum atriðum. Frestað á 365. fundi.
Nefndin samþykkir tillöguna svo breytta ásamt framlögðum drögum að svari við athugasemd, og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Lögð fram drög að svörum við athugasemdinni, sbr. bókun 354. fundar (koma á fundargátt á mánudag). Tillagan lögð fram að nýju, breytt í nokkrum atriðum.
Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Lögð fram drög að svörum við athugasemdinni, sbr. bókun 354. fundar (koma á fundargátt á mánudag). Tillagan lögð fram að nýju, breytt í nokkrum atriðum.
Frestað.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Frestað á 353. fundi.
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #354
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Frestað á 353. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum við framkomnum athugasemdum.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013.
Frestað.
- 11. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #610
Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um verkefnislýsingu deiliskipulags Varmárskólasvæðis sem kynnt hefur verið skv. 40. gr. skipulagslaga. Einnig lögð fram tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis, unnin af Landslagi ehf., dagsett. 29.8.2013. Í tillögunni eru markaðir byggingarreitir fyrir við- og tengibyggingar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leiksvæði á lóð, gönguleiðir, aðkomugötur og bílastæði. Tillagan hefur verið kynnt ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla.
Íbúahreyfingin telur að skoða þurfi deiliskipulagstillöguna nánar í skipulagsnefnd og leggur til að málinu verði vísað aftur til nefndarinnar sem færi rök fyrir fyrirhuguðum byggingareit.$line$$line$Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.$line$$line$Jónas Sigurðsson bókar að hann óski eftir umferðaröryggisúttekt vegna tengingar við Tunguveg.$line$ $line$Afgreiðsla 348. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 610. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.
- 3. september 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #348
Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um verkefnislýsingu deiliskipulags Varmárskólasvæðis sem kynnt hefur verið skv. 40. gr. skipulagslaga. Einnig lögð fram tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis, unnin af Landslagi ehf., dagsett. 29.8.2013. Í tillögunni eru markaðir byggingarreitir fyrir við- og tengibyggingar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leiksvæði á lóð, gönguleiðir, aðkomugötur og bílastæði. Tillagan hefur verið kynnt ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar bar upp tillögu um að fresta málinu. Tillagan felld með þremur atkvæðum gegn einu.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að deiliskipulagstillagan með áorðnum breytingum verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga samhliða tillögu að breytingum á deiliskipulagi Tunguvegar.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá við afgreiðslu málsins og óskar eftir að bókað verði að hann hefur miklar efasemdir um nauðsyn fyrirhugaðs byggingarreits milli skólabygginga á Varmársvæðinu. - 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir deiliskipulag Varmárskólasvæðis, sbr. bókun á 342. fundi.
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #344
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir deiliskipulag Varmárskólasvæðis, sbr. bókun á 342. fundi.
Nefndin samþykkir verkefnislýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana eins og skipulagslög gera ráð fyrir.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis, unnin af Landslagi ehf., dagsett. 3.5.2013. Í tillögunni eru markaðir byggingarreitir fyrir stjórnunarbyggingu og tengibyggingar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leiksvæði á lóð, gönguleiðir, aðkomugötur og bílastæði.
Afgreiðsla 342. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #342
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis, unnin af Landslagi ehf., dagsett. 3.5.2013. Í tillögunni eru markaðir byggingarreitir fyrir stjórnunarbyggingu og tengibyggingar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leiksvæði á lóð, gönguleiðir, aðkomugötur og bílastæði.
Nefndin óskar eftir því að samin verði verkefnislýsing fyrir deiliskipulagið í samræmi við skipulagslög og nýja skipulagsreglugerð.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Gerð var grein fyrir fundum með ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla, þar sem fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi voru kynntar. Frestað á 337. fundi.
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #338
Gerð var grein fyrir fundum með ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla, þar sem fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi voru kynntar. Frestað á 337. fundi.
Nefndin óskar eftir að tillaga að deiliskipulagi til auglýsingar verði fullunnin í samræmi við umræður á fundinum.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Gerð verður grein fyrir fundum með ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla, þar sem fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi voru kynntar.
Afgreiðsla 337. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 600. fundi bæjarstjórnar.
- 26. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #337
Gerð verður grein fyrir fundum með ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla, þar sem fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi voru kynntar.
Frestað.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Kynntar verða tillögur að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis sem m.a. fjalla um gönguleiðir, biðstöðvar strætó, götur og bílastæði. Skipulagsnefnd óskaði eftir því á 334. fundi að tillögurnar yrðu kynntar fyrir ungmennaráði.
Afgreiðsla 21. fundar ungmennaráðs lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar.
- 6. febrúar 2013
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #21
Kynntar verða tillögur að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis sem m.a. fjalla um gönguleiðir, biðstöðvar strætó, götur og bílastæði. Skipulagsnefnd óskaði eftir því á 334. fundi að tillögurnar yrðu kynntar fyrir ungmennaráði.
Kynning á tillögum að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis sem skipulagsnefnd vísaði til ungmennaráðs til kynningar.
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi og Elías Pétursson formaður skipulagsnefndar komu á fundinn og fóru yfir málið.
Nefndarmenn í ungmennaráði komu með góðar ábendingar um skipulagið sem skipulagfulltrúi mun skoða nánar. - 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Kynnt staða vinnu að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis. Lögð fram eldri tillaga að deiliskipulagi og tvær nýjar tillögur að fyrirkomulagi gönguleiða, biðstöðvar strætó, gatna og bílastæða, unnar af Þráni Haukssyni hjá Landslagi ehf.
Afgreiðsla 334. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Jafnframt samþykkt að kynna tillöguna í fræðslunefnd, umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Kynnt staða vinnu að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis. Lögð fram eldri tillaga að deiliskipulagi og tvær nýjar tillögur að fyrirkomulagi gönguleiða, biðstöðvar strætó, gatna og bílastæða, unnar af Þráni Haukssyni hjá Landslagi ehf.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillögurnar verði kynntar fyrir ungmenna- og skólaráðum.
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Lögð fram tillaga Landslags ehf að deiliskipulagi, sbr. fyrri umfjöllun á 232. fundi, þar sem ákveðið var að kynna tillöguna fyrir umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kemur á fundinn.
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Lögð fram tillaga Landslags ehf að deiliskipulagi, sbr. fyrri umfjöllun á 232. fundi, þar sem ákveðið var að kynna tillöguna fyrir umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kemur á fundinn.
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. júní 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #255
Lögð fram tillaga Landslags ehf að deiliskipulagi, sbr. fyrri umfjöllun á 232. fundi, þar sem ákveðið var að kynna tillöguna fyrir umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kemur á fundinn.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Landslags ehf að deiliskipulagi, sbr. fyrri umfjöllun á 232. fundi, þar sem ákveðið var að kynna tillöguna fyrir umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mætti á fundinn.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ne</SPAN><SPAN class=xpbarcomment>fndin leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins skv. bókun skipulags- og byggingarenfndar 10. júní 2008.
Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins skv. bókun skipulags- og byggingarenfndar 10. júní 2008.
Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. maí 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #107
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins skv. bókun skipulags- og byggingarenfndar 10. júní 2008.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, JBH, JHB, TGG</DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd óskar eftir því að við hönnun verði tekið verði tillit til skólaumhverfis og hún verði í samræmi við þarfir nemenda og starfsfólks.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
Skipulagsnefnd hefur falið starfsmönnum umhverfissviðs að kynna drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins. Á fundinn mætir Finnur Birgisson, skipulagsfulltrúi.
Afgreiðsla 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
Skipulagsnefnd hefur falið starfsmönnum umhverfissviðs að kynna drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins. Á fundinn mætir Finnur Birgisson, skipulagsfulltrúi.
Afgreiðsla 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 510. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. apríl 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #139
Skipulagsnefnd hefur falið starfsmönnum umhverfissviðs að kynna drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins. Á fundinn mætir Finnur Birgisson, skipulagsfulltrúi.
%0D%0DDrög að deiliskipulagi fyrir Varmárskólasvæðið lagt fram. Skipulagsfulltrúi svaraði einstökum spurningum. %0D %0DÍþrótta- og tómstundanefnd hefur ekki athugasemdir við framlögð drög í heild sinni.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.
Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DAfgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.
Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DAfgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #232
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu og m.a. kynna það fyrir íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Til máls tóku: JS, HSv, HS og HP.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Til máls tóku: JS, HSv, HS og HP.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2008
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #198
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mætti á fundinn og kynnti drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis. Fram komu athugasemdir sem verður komið á framfæri við deiliskipulagshöfunda.