Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. apríl 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Deili­skipu­lag Varmár­skóla200803137

      Þrá­inn Hauks­son lands­lags­arki­tekt mætti á fund­inn og kynnti drög að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is. Fram komu at­huga­semd­ir sem verð­ur kom­ið á fram­færi við deili­skipu­lags­höf­unda.

      • 2. Samn­ing­ur Lista­skóla við Skóla­hljóm­sveit200803117

        Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­an samn­ing með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

        • 3. Samn­ing­ur Lista­skóla við Leik­fé­lag Mos­fells­bæj­ar200803119

          Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­an samn­ing með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

          • 4. Samn­ing­ur Lista­skóla við Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar200803118

            Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­an samn­ing með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

            • 5. Þjón­ustu­samn­ing­ur um gæslu­völl og leigu­samn­ing­ur200803170

              Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­an samn­ing með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15