1. apríl 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Deiliskipulag Varmárskóla200803137
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mætti á fundinn og kynnti drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis. Fram komu athugasemdir sem verður komið á framfæri við deiliskipulagshöfunda.
2. Samningur Listaskóla við Skólahljómsveit200803117
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðan samning með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.
3. Samningur Listaskóla við Leikfélag Mosfellsbæjar200803119
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðan samning með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.
4. Samningur Listaskóla við Myndlistarskóla Mosfellsbæjar200803118
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðan samning með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.
5. Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur200803170
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðan samning með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.