12. júní 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) 2. varabæjarfulltrúi
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS)
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1121201305020F
Fundargerð 1121. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Eir hjúkrunarheimili 201211098
Á fundinn mættu forsvarsmenn hjúkrunarheimilisins Eirar og kynntu þeir stöðu og næstu skref í málefnum hjúkrunarheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1121. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
1.2. Erindi Andrésar Ólafssonar vegna óska um nytja á túnum í landi Reykjahlíðar 201304298
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra vegna erindis Andrésar Ólafssonar um leigu á túnum í eigu Mosfellsbæjar úr landi Reykjahlíðar.
Málinu var vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar á 1119. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1121. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Skálahlíð og Brattahlíð, breytingar á deiliskipulagi 2013 201302234
Vegna deiliskipulagsbreytinga varðandi Hjallabrekku(lóð minnkar um hluta sem verður útikennslusvæði, inn kemur nýr byggingarreitur). Ganga þarf frá samkomulagi við eigendur svo að auglýsa megi tillöguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1121. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Rekstur deilda janúar til mars 2013 201305103
Fjármálastjóri leggur fram yfirlit yfir rekstur deilda vegna janúar til mars 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1121. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
1.5. Iðnaðarrekstur að Brattholti 1 201305119
Iðnaðarrekstur að Brattholti 1, Jón Jósef Bjarnarson áheyrnarfulltrúi í bæjarráði óskar eftir að lóðin verði rýmd nú þegar og lögheimili Afltækni vélaleigu verði þegar í stað flutt úr íbúðarhverfinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1121. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1122201305033F
Fundargerð 1122. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Leikskóli sunnan Þrastarhöfða, 201304386
Um er að ræða niðurstöðu útboðs á færanlegum kennslustofum fyrir haustið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1122. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Tillaga að gjaldskrá ársins 2013 vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar og vörslu hrossa 201305152
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2013, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1122. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Breytingar á svæðisskipulagi 2013 vegna endurskoðunar aðalskipulags Rvíkur o.fl. 201304385
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Lögð fram umsögn skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1122. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1123201305036F
Fundargerð 1123. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um launað leyfi 201303312
Sótt eru um launað leyfi vegna framhaldsnáms. 1120. fundur bæjarráðs óskaði umsagnar mannauðsstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Erindi Bjarndísar varðandi umsókn um launalaust leyfi 201305016
Erindi Bjarndísar varðandi umsókn um launalaust leyfi skólaárið 2013 - 2014. 1120. fundur bæjarráðs óskaði umsagnar mannauðsstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Leikskóli sunnan Þrastarhöfða 201304386
Um er að ræða niðurstöðu útboðs á færanlegum kennslustofum fyrir haustið 2013. Laga þarf bókun frá 1122. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2013 201301342
Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða skuldabréfaútgáfu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Alþingiskosningar 2013 201303053
Skýrsla yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar vegna framkvæmdar Alþingiskosninganna 27. apríl 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
3.6. Sumarátaksstörf 2013 201303110
Sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ sumarið 2013. Minnisblað tómstundafulltrúa og mannauðsstjóra varðandi fyrirkomulag sumarátaksstarfa sumarið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. varðandi lánveitingu 201305235
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. varðandi einfalda ábyrgð á láni frá Lánasjóði sveitarfélaga vegna byggingar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Samþykkt samhljóða að veita Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs., sem sveitarfélagið á í samvinnu við önnur sveitarfélög, einfalda og hlutfallslega ábyrgð vegna lántöku þess hjá Lánasjóði sveitarfélaga og hún tryggð með tekjum sveitarfélagsins:$line$$line$Samþykkt að veita einfalda og hlutfallslega ábyrgð miðað við eignarhluti 1. janúar í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. vegna 254.000.000 kr. lántöku fyrirtækisins hjá Lánasjóði sveitarfélaga til 21 árs í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er einföld og hlutfallsleg ábyrgð þessi veitt skv. heimild í 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og veitir bæjarstjórn lánasjóðnum veð í tekjum sínum til tryggingar ofangreindri ábyrgð skv. heimild í 2. mgr. 68. gr. sömu laga. Ábyrgðin tekur til allra greiðslna sem og hvers kyns kostnaðar sem hlýst af vanskilum. Er lánið tekið til byggingar á nýrri slökkvistöð við Skarhólabraut í Mosfellsbæ, sem fellur undir lánshæf verkefni sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.$line$Bæjarstjórn Mosfellsbæjar skuldbindur hér með sveitarfélagið sem einn eigenda Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. til að selja ekki félagið að neinu leyti til einkaaðila.$line$Fari svo að Mosfellsbær selji eignarhlut í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. til annarra opinberra aðila, skuldbindur Mosfellsbær sig til að sjá til þess að jafnframt yfirtaki nýr eigandi á sig ábyrgð á láninu að sínum hluta.$line$Jafnframt er Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess að staðfesta f.h. Mosfellsbæjar veitingu ofangreindrar veðtryggingar og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast veitingu tryggingar þessarar.
3.8. Kynningarefni 2013 201305237
Kynningarblað um Mosfellsbæ áætluð útgáfa í júní 2013. Minnisblað frá forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1123. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1124201306002F
Fundargerð 1124. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Minnisblað bæjarritara varðandi úthlutun lóða í Krikahverfi 200510131
Minnisblað bæjarritara varðandi úthlutun lóða í Krikahverfi þar sem lögð er til breyting á úthlutunarskilmálum vegna tveggja lóða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi áskorun til bæjaráðs um að sendur verði fulltrúi Mosfellsbæjar á öll nauðungaruppboð í bæjarfélaginu 201304271
Dagskrárliðurinn er að ósk áheyrnarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fyrirspurn til Sýslumannsins í Reykjavík og svar hans er hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Ástu Hafberg f.h. Öldu félags um sjálfbærni og lýðræði 201305261
Erindi Ástu Hafberg f.h. Öldu félags um sjálfbærni og lýðræði þar sem óskað er liðsinnis vegna húsnæðis fyrir grasrótar- og félagasamtök.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Þriggja mánaða uppgjör skíðasvæðanna 201305258
Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins kynnir þriggja mánaða uppgjör skíðasvæðanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Tunguvegur 201212187
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út framkvæmd Tunguvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun S-lista Samfylkingar vegna útboðs á framkvæmdum við Tunguveg.$line$$line$Minni á og ítreka fyrri afstöðu S-lista Samfylkingar við áformaðar framkvæmdir við lagningu Tunguvegar. Afstaða okkar byggir á niðurstöðum umhverfisskýrslu sem unnin var í tengslum við deiliskipulag vegarins. Ljóst er af umhverfisskýrslunni að nokkur áhætta fylgir framkvæmdinni fyrir umhverfið sem og áhrif vegarins á þetta dýrmæta útivistarsvæði til framtíðar.$line$$line$Jafnframt teljum við að nýta beri það fjármagn sem í framkvæmdina fer með skynsamlegri hætti í nauðsynlegri framkvæmdir eða til lækkunar skulda bæjarfélagsins.$line$$line$Jónas Sigurðsson.$line$$line$$line$Fulltrúar V og D lista líta svo á að framkvæmd við Tunguveg sé nauðsynleg framkvæmd, enda hefur hún verið á aðalskipulagi um langa hríð. $line$$line$Vegurinn er nauðsynleg tenging íbúa hverfisins við miðbæ Mosfellsbæar, ekki er vegurinn síður nauðsynlegur fyrir aðgengi að íþróttaavæði á Tungubökkum. Þá mun Tunguvegur einnig bæta mjög aðgang íbúa allra að því mikilvæga útivistarsvæði sem Ævintýragarðurinn er. $line$$line$Við hönnun vegarins er það haft að leiðarljósi að að áhrif framkvæmdarinnar verði sem minnst á náttúru svæðisins.$line$$line$$line$Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn tveimur.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 205201305013F
Fundargerð 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, nafngift 201301586
Tillaga um nafngift deilda Hamra hjúkrunarheimilis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, samningur um rekstur við Eir hjúkrunarheimili 201301578
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, staða samninga við ráðuneyti og Eir hjúkrunarheimili, kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra á árinu 2013 201305081
Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra á árinu 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Meint brot bílstjóra gegn farþega. 201305082
Kynnt viðbrögð fjölskyldusviðs við meintu broti bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðs fólks gegn farþega.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Barnaverndarmálafundur - 234 201305006F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Barnaverndarmálafundur - 235 201305016F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.7. Barnaverndarmálafundur - 236 201305017F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Trúnaðarmálafundur - 774 201304027F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.9. Trúnaðarmálafundur - 775 201305005F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.10. Trúnaðarmálafundur - 776 201305015F
Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
5.11. Trúnaðarmálafundur - 777 201305019F
Fundargerð 777. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 205. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 206201305039F
Fundargerð 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Áætlun um úthlutun framlaga árið 2013 vegna þjónustu við fatlað fólk 201305185
Fundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga með þjónustusvæðum vegna áætlun framlaga árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Stuðningsfjölskyldur, yfirlit yfir stöðu og þróun árin 2010-2013. 201305283
Yfirlit yfir stuðningsfjölskyldur fatlaðra barna, yfirlit yfir stöðu og þróun árin 2010-2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Félagsleg liðveisla, yfirlit. 201306020
Félagsleg liðveisla, yfirlit tímabilið 2010-2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Aðalfundur 2013 201305093
Gögn frá aðalfundi Skálatúnsheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Félagsþjónusta Mosfellsbæjar 2012 201303328
Skýrsla fjölskyldusviðs um félgsþjónustu árið 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Barnaverndarmálafundur - 237 201305038F
Barnaverndarmálafundur afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Trúnaðarmálafundur - 778 201305030F
Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Trúnaðarmálafundur - 779 201305034F
Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Trúnaðarmálafundur - 780 201306001F
Fundargerð 780. trúnaðarmálafundar lögð fram til afgreiðslu á 206. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 281201305031F
Fundargerð 281. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heildarútgáfa aðalnámskrár grunnskóla - lok. 201304419
Bréf ráðuneytis um heildarútgáfu aðalnámskrár grunnskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fræðslunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Úthlutun leikskólarýma vor 2013 201304322
Upplýsingar um úthlutun leikskólarýma 2013 lagðar fram, þegar úthlutun er að mestu um garð gengin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fræðslunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Áætlanir um mat á skólastarfi leik- og grunnskóla 201305127
Lagðar fram áætlanir leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar um mat á skólastarfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fræðslunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2012 201302068
Þjónustukönnun Capacent tekin til umfjöllunar vegna tillögu um kannanir sem beinist að þjónustuþegum, sbr. 279. fundur fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fræðslunefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Stefnumót við framtíð - Skólaþing 201305149
Farið yfir áætlun um samráð vegna uppbyggingar skólamannvirkja og væntanlegt Skólaþing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fræðslunefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
8. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 171201305032F
Fundargerð 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Drög að reglum um styrki til afreksfólks sem stunda íþróttir og tómstundir utan sveitarfélags. 201305153
Lögð fram drög að verklagsreglum um styrki til afreksfólks úr Mosfellsbæ sem stundar íþróttir og tómstundir í öðrum sveitarfélögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Umsókn um styrk vegna keppni á smáþjóðaleikum 2013 201305164
Umsókn um styrk vegna keppni á Smáþjóðaleikum í Mái 2013
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Samstarfsamningar við íþrótta og tómstundafélög 2013-2017 201305165
Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundfélög 2013-2017 kynntir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Heimsókn til Skátafélagsins Mosverjar 201305200
Óskað var eftir að heimsókn til skátafélagsins Mosverja yrði sett inn á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 343201305029F
Fundargerð 343. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Breytingar á svæðisskipulagi 2013 vegna endurskoðunar aðalskipulags Rvíkur o.fl. 201304385
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
Lögð fram drög að umsögn nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Dalland, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun húss. 201305047
B. Pálsson Austurstræti 18 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Dallandi samkvæmt framlögðum gögnum. Um er að ræða byggingarframkvæmd á þegar byggðu svæði þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag og hefur byggingarfulltrúi vísað erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar með vísun í 44. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Stórikriki 29-37, fyrirspurn um að breyta einbýlishúsum í parhús á deiliskipulagi 201211054
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 15.3.2013 með athugasemdafresti til 26.4.2013. Meðfylgjandi athugasemd barst, dagsett 15.4.2013 og undirrituð af 24 íbúum/húseigendum við Stórakrika. Lögð fram drög að svari.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Teknar fyrir að nýju athugasemdir við tillögu að aðalskipulagi, framhald umfjöllunar á síðustu fjórum fundum. Lögð fram tillaga að svörum. Einnig lögð fram umsögn Veðurstofu Íslands um tillögu að aðalskipulagi, dags. 15.5.2013
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 344201305035F
Fundargerð 344. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Erindi eigenda sex lóða við Reykjahvol um skipulagsbreytingu 201305136
Finnur Ingi Hermannsson, Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska með bréfi dags. 13.5.2013 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi þannig að lóðir nr. 20-30 við Reykjahvol færist um 10 m til austurs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Desjarmýri 201301425
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7, dags. 23.5.2013, unnin af Umhverfissviði, samanber bókun á 339. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201305195
Þröstur Bjarnason f.h. LT lóða ehf/Miðengis ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyrir um mögulega breytingu á deiliskipulagi á lóðum í eigu félagsins við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu þannig að tveggja hæða raðhús breytist í einnar hæðar, og einbýlishús með aukaíbúð breytist í tvíbýlishús. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Reykjamelur 7, fyrirspurn um breytingu á húsgerð 201305201
Eggert Guðmundsson spyrst þann 23.5.2013 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að breyta deiliskipulagi lóðarinnar þannig að gert verði ráð fyrir einnar hæðar parhúsi í stað einbýlishúss sbr. meðfylgjandi tillöguteikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Spóahöfði 17, fyrirspurn um byggingarleyfi 201301426
Bæjarstjórn samþykkti 3.4.2013 að vísa afgreiðslu 336. fundar á málinu aftur til nefndarinnar til frekari skoðunar. Lagt fram minnisblað skipulags- og byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Deiliskipulag Varmárskólasvæðis 200803137
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir deiliskipulag Varmárskólasvæðis, sbr. bókun á 342. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Lóð til bráðabirgða fyrir skóla sunnan Þrastarhöfða 201304053
Tillaga að deiliskipulagi skólalóðar til bráðabirgða vestan Baugshlíðar næst sunnan Þrastarhöfða var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 19. apríl 2013 með athugasemdafresti til 31. maí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Breyting á deiliskipulagi við Klapparhlíð 201304229
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Klapparhlíðar var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 19. apríl 2013 með athugasemdafresti til 31. maí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Deiliskipulag Hulduhlíðar, Hjallahlíðar og Lágafellsskóla, breytingar 2013 201304230
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Hulduhlíðar, Hjallahlíðar og lóðar Lágafellsskóla, var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 19. apríl 2013 með athugasemdafresti til 31. maí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Þróunar- og ferðamálanefnd - 34201305037F
Afgreiðsla 34. fundar þróunar- og ferðamálanefndar frestað á 606. fundi bæjarstjórnar.
11.1. Samningur um Upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ 201203009
Endurnýjun samnings um upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ til umfjöllunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 34. fundar þróunar- og ferðamálanefndar frestað á 606. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Heilsueflandi samfélag 201210195
Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála upplýsir nefndina um stöðu verkefnisins. Samantekt lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 34. fundar þróunar- og ferðamálanefndar frestað á 606. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Kynningarefni 2013 201305237
Kynningarblað um Mosfellsbæ áætluð útgáfa í júní 2013. Minnisblað frá forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 34. fundar þróunar- og ferðamálanefndar frestað á 606. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 229201305018F
.
Fundargerð 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Arnartangi 47, umsókn um byggingarleyfi 201302306
Þeba Björt Karlsdóttir sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 47 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Grenndarkynning hefur farið fram en engar athugasemdir bárust.
Stækkun húss: 12,9 m2, 41,0 m3.
Stærð húss eftir breytingu 106,9 m2, 373,3 m3Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Dalland, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun húss. 201305047
B. Pálsson Austurstræti 18 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Dallandi samkvæmt framlögðum gögnum. Um er að ræða stækkun eldhúss og búrs en byggingarefni er steinsteypa.
Um er að ræða byggingarfræmkvæmd á þegar byggðu svæði þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag.
Stærð viðbyggingar er 64,1 m2, 334,0 m3Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Hamratangi 15, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólskýli. 201305072
Svavar Tómasson Hamratanga 15 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reisa óupphitað sólskýli úr áli og gleri við suðurhlið hússins nr. 15 við Hamratanga samkvæmt framlögðum gögnum .
Stærð sólskýlis er 32,6 m2, 81,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Háholt 13 - 15 umsókn um byggingarleyfi fyrir skjólvegg vegna útiveitinga. 201305049
Veitingar ehf Háholti 13 - 15 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að innrétta útiveitingaaðstöðu og reisa timburskjólvegg við suð vestur hluta hússins að Háholti 13 - 15 samkvæmt framlögðum gögnum .
Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Heiðarhvammur, umsókn um byggingarleyfi fyrir jarðhús ofl. 201305015
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta staðsetningu og byggingarefni áðursamþykkts bílskúrs að Heiðarhvammi.
Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja útigeymslu úr steinsteypu, breyta gluggum, hurðum og þaki bílskursins ásamt því að setja upp heitan pott og sturtuaðstöðu í samræmi við framlögð gögn .
Stærð útigeymslu: 4,0 m2, 10,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.6. Reykjalundur,umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu. 201303338
Reykjalundur Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja við / stækka matshluta 7 að Reykjalundi samkvæmt framlögðum gögnum. Byggt verður úr steinsteypu og stáli.
Brunahönnun liggur fyrir.
Stækkun: 93,8 m2, 352,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.7. Stórikriki 40, umsókn um byggingarleyfi. 201305060
Valdís R Ingadóttir Stórakrika 40 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 40 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
12.8. Stórikriki 42, umsókn um byggingarleyfi 201305053
Arnar Sigurbjörnsson Stórakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 42 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 122. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201305203
.
Fundargerð 122. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 17. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar fagnar því að uppbygging nýrrar slökkvistöðvar sé nú hafin í Mosfellsbæ og ítrekar mikilvægi þess að þjónusta sjúkrabíla verði einnig rekin frá hinni nýju slökkvistöð.
14. Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201305132
.
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 13. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 35. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201305275
.
Fundargerð 35. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 24. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 389. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201305073
.
Fundargerð 389. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 6. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 390. fundar Sorpu bs.201306025
.
Fundargerð 390. fundar Sorpu bs. frá 3. júní 2013 lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
18. Drög að samþykktum um stjórn Mosfelsbæjar201109384
Drög að endurskoðaðri samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Umræðum um drög að samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar vísað til annarar og seinni umræðu á næsta reglulega fundi bæjarstjórnar. Jafnframt samþykkt að vísa drögunum á milli funda til bæjarráðs til umfjöllunar.
19. Ósk um leyfi frá störfum201306099
Ósk frá bæjarfulltrúa Karli Tómassyni um tímabundið leyfi frá störfum í bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða að veita bæjarfulltrúa Karli Tómassyni umbeðið tímabundið leyfi frá störfum í bæjarstjórn Mosfellsbæjar.