Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) 2. varabæjarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS)
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1121201305020F

    Fund­ar­gerð 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201211098

      Á fund­inn mættu for­svars­menn hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Eir­ar og kynntu þeir stöðu og næstu skref í mál­efn­um hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Er­indi Andrés­ar Ólafs­son­ar vegna óska um nytja á tún­um í landi Reykja­hlíð­ar 201304298

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra vegna er­ind­is Andrés­ar Ólafs­son­ar um leigu á tún­um í eigu Mos­fells­bæj­ar úr landi Reykja­hlíð­ar.
      Mál­inu var vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar á 1119. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Skála­hlíð og Bratta­hlíð, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2013 201302234

      Vegna deili­skipu­lags­breyt­inga varð­andi Hjalla­brekku(lóð minnk­ar um hluta sem verð­ur úti­kennslu­svæði, inn kem­ur nýr bygg­ing­ar­reit­ur). Ganga þarf frá sam­komu­lagi við eig­end­ur svo að aug­lýsa megi til­lög­una.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2013 201305103

      Fjár­mála­stjóri legg­ur fram yf­ir­lit yfir rekst­ur deilda vegna janú­ar til mars 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Iðn­að­ar­rekst­ur að Bratt­holti 1 201305119

      Iðn­að­ar­rekst­ur að Bratt­holti 1, Jón Jósef Bjarn­ar­son áheyrn­ar­full­trúi í bæj­ar­ráði ósk­ar eft­ir að lóð­in verði rýmd nú þeg­ar og lög­heim­ili Afl­tækni véla­leigu verði þeg­ar í stað flutt úr íbúð­ar­hverf­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1121. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1122201305033F

      Fund­ar­gerð 1122. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leik­skóli sunn­an Þrast­ar­höfða, 201304386

        Um er að ræða nið­ur­stöðu út­boðs á fær­an­leg­um kennslu­stof­um fyr­ir haust­ið 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1122. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2013 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201305152

        Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2013, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1122. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

        Með bréfi dags. 23. apríl 2013 ósk­ar Hrafn­kell Á Proppé f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar eft­ir því að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga. Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1122. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1123201305036F

        Fund­ar­gerð 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­sókn um laun­að leyfi 201303312

          Sótt eru um laun­að leyfi vegna fram­halds­náms. 1120. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar mannauðs­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Er­indi Bjarn­dís­ar varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi 201305016

          Er­indi Bjarn­dís­ar varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi skóla­ár­ið 2013 - 2014. 1120. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar mannauðs­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Leik­skóli sunn­an Þrast­ar­höfða 201304386

          Um er að ræða nið­ur­stöðu út­boðs á fær­an­leg­um kennslu­stof­um fyr­ir haust­ið 2013. Laga þarf bók­un frá 1122. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2013 201301342

          Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða skulda­bréfa­út­gáfu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2013 201303053

          Skýrsla yfir­kjör­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar vegna fram­kvæmd­ar Al­þing­is­kosn­ing­anna 27. apríl 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Sum­ar­átaks­störf 2013 201303110

          Sum­ar­átaks­störf hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2013. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa og mannauðs­stjóra varð­andi fyr­ir­komulag sum­ar­átaks­starfa sum­ar­ið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. varð­andi lán­veit­ingu 201305235

          Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. varð­andi ein­falda ábyrgð á láni frá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga vegna bygg­ing­ar slökkvi­stöðv­ar í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að veita Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs., sem sveit­ar­fé­lag­ið á í sam­vinnu við önn­ur sveit­ar­fé­lög, ein­falda og hlut­falls­lega ábyrgð vegna lán­töku þess hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga og hún tryggð með tekj­um sveit­ar­fé­lags­ins:$line$$line$Sam­þykkt að veita ein­falda og hlut­falls­lega ábyrgð mið­að við eign­ar­hluti 1. janú­ar í Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. vegna 254.000.000 kr. lán­töku fyr­ir­tæk­is­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga til 21 árs í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Er ein­föld og hlut­falls­leg ábyrgð þessi veitt skv. heim­ild í 2. mgr. 69. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011 og veit­ir bæj­ar­stjórn lána­sjóðn­um veð í tekj­um sín­um til trygg­ing­ar of­an­greindri ábyrgð skv. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sömu laga. Ábyrgð­in tek­ur til allra greiðslna sem og hvers kyns kostn­að­ar sem hlýst af van­skil­um. Er lán­ið tek­ið til bygg­ing­ar á nýrri slökkvistöð við Skar­hóla­braut í Mos­fells­bæ, sem fell­ur und­ir láns­hæf verk­efni sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.$line$Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar skuld­bind­ur hér með sveit­ar­fé­lag­ið sem einn eig­enda Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. til að selja ekki fé­lag­ið að neinu leyti til einka­að­ila.$line$Fari svo að Mos­fells­bær selji eign­ar­hlut í Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. til ann­arra op­in­berra að­ila, skuld­bind­ur Mos­fells­bær sig til að sjá til þess að jafn­framt yf­ir­taki nýr eig­andi á sig ábyrgð á lán­inu að sín­um hluta.$line$Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess að stað­festa f.h. Mos­fells­bæj­ar veit­ingu of­an­greindr­ar veð­trygg­ing­ar og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast veit­ingu trygg­ing­ar þess­ar­ar.

        • 3.8. Kynn­ing­ar­efni 2013 201305237

          Kynn­ing­ar­blað um Mos­fells­bæ áætluð út­gáfa í júní 2013. Minn­is­blað frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1123. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1124201306002F

          Fund­ar­gerð 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi út­hlut­un lóða í Krika­hverfi 200510131

            Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi út­hlut­un lóða í Krika­hverfi þar sem lögð er til breyt­ing á út­hlut­un­ar­skil­mál­um vegna tveggja lóða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi áskor­un til bæja­ráðs um að send­ur verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar á öll nauð­ung­ar­upp­boð í bæj­ar­fé­lag­inu 201304271

            Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar. Fyr­ir­spurn til Sýslu­manns­ins í Reykja­vík og svar hans er hjálagt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Er­indi Ástu Haf­berg f.h. Öldu fé­lags um sjálf­bærni og lýð­ræði 201305261

            Er­indi Ástu Haf­berg f.h. Öldu fé­lags um sjálf­bærni og lýð­ræði þar sem óskað er liðsinn­is vegna hús­næð­is fyr­ir grasrót­ar- og fé­laga­sam­tök.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Þriggja mán­aða upp­gjör skíða­svæð­anna 201305258

            Stjórn Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins kynn­ir þriggja mán­aða upp­gjör skíða­svæð­anna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Tungu­veg­ur 201212187

            Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út fram­kvæmd Tungu­veg­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna út­boðs á fram­kvæmd­um við Tungu­veg.$line$$line$Minni á og ít­reka fyrri af­stöðu S-lista Sam­fylk­ing­ar við áform­að­ar fram­kvæmd­ir við lagn­ingu Tungu­veg­ar. Af­staða okk­ar bygg­ir á nið­ur­stöð­um um­hverf­is­skýrslu sem unn­in var í tengsl­um við deili­skipu­lag veg­ar­ins. Ljóst er af um­hverf­is­skýrsl­unni að nokk­ur áhætta fylg­ir fram­kvæmd­inni fyr­ir um­hverf­ið sem og áhrif veg­ar­ins á þetta dýr­mæta úti­vist­ar­svæði til fram­tíð­ar.$line$$line$Jafn­framt telj­um við að nýta beri það fjár­magn sem í fram­kvæmd­ina fer með skyn­sam­legri hætti í nauð­syn­legri fram­kvæmd­ir eða til lækk­un­ar skulda bæj­ar­fé­lags­ins.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$$line$Full­trú­ar V og D lista líta svo á að fram­kvæmd við Tungu­veg sé nauð­syn­leg fram­kvæmd, enda hef­ur hún ver­ið á að­al­skipu­lagi um langa hríð. $line$$line$Veg­ur­inn er nauð­syn­leg teng­ing íbúa hverf­is­ins við mið­bæ Mos­fells­bæ­ar, ekki er veg­ur­inn síð­ur nauð­syn­leg­ur fyr­ir að­gengi að íþrótta­avæði á Tungu­bökk­um. Þá mun Tungu­veg­ur einn­ig bæta mjög að­g­ang íbúa allra að því mik­il­væga úti­vist­ar­svæði sem Æv­in­týra­garð­ur­inn er. $line$$line$Við hönn­un veg­ar­ins er það haft að leið­ar­ljósi að að áhrif fram­kvæmd­ar­inn­ar verði sem minnst á nátt­úru svæð­is­ins.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1124. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205201305013F

            Fund­ar­gerð 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, nafn­gift 201301586

              Til­laga um nafn­gift deilda Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201301578

              Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, staða samn­inga við ráðu­neyti og Eir hjúkr­un­ar­heim­ili, kynnt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Út­hlut­un úr Fram­kvæmda­sjóði aldr­aðra á ár­inu 2013 201305081

              Út­hlut­un úr Fram­kvæmda­sjóði aldr­aðra á ár­inu 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Meint brot bíl­stjóra gegn far­þega. 201305082

              Kynnt við­brögð fjöl­skyldu­sviðs við meintu broti bíl­stjóra ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks gegn far­þega.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 234 201305006F

              Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 235 201305016F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 236 201305017F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 774 201304027F

              Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 775 201305005F

              Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 776 201305015F

              Trún­að­ar­mála­fund­ur af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 777 201305019F

              Fund­ar­gerð 777. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 205. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 205. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206201305039F

              Fund­ar­gerð 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Áætlun um út­hlut­un fram­laga árið 2013 vegna þjón­ustu við fatlað fólk 201305185

                Fund­ur Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga með þjón­ustu­svæð­um vegna áætlun fram­laga árið 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur, yf­ir­lit yfir stöðu og þró­un árin 2010-2013. 201305283

                Yf­ir­lit yfir stuðn­ings­fjöl­skyld­ur fatl­aðra barna, yf­ir­lit yfir stöðu og þró­un árin 2010-2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Fé­lags­leg lið­veisla, yf­ir­lit. 201306020

                Fé­lags­leg lið­veisla, yf­ir­lit tíma­bil­ið 2010-2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Að­al­fund­ur 2013 201305093

                Gögn frá að­al­fundi Skála­túns­heim­il­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Fé­lags­þjón­usta Mos­fells­bæj­ar 2012 201303328

                Skýrsla fjöl­skyldu­sviðs um félgs­þjón­ustu árið 2012.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 237 201305038F

                Barna­vernd­ar­mála­fund­ur af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 778 201305030F

                Trún­að­ar­mála­fund­ur af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 779 201305034F

                Trún­að­ar­mála­fund­ur af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 780 201306001F

                Fund­ar­gerð 780. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til af­greiðslu á 206. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 206. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 281201305031F

                Fund­ar­gerð 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heild­ar­út­gáfa að­al­nám­skrár grunn­skóla - lok. 201304419

                  Bréf ráðu­neyt­is um heild­ar­út­gáfu að­al­nám­skrár grunn­skóla.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Út­hlut­un leik­skóla­rýma vor 2013 201304322

                  Upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un leik­skóla­rýma 2013 lagð­ar fram, þeg­ar út­hlut­un er að mestu um garð geng­in.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Áætlan­ir um mat á skólastarfi leik- og grunn­skóla 201305127

                  Lagð­ar fram áætlan­ir leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar um mat á skólastarfi

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

                  Þjón­ustu­könn­un Capacent tekin til um­fjöll­un­ar vegna til­lögu um kann­an­ir sem bein­ist að þjón­ustu­þeg­um, sbr. 279. fund­ur fræðslu­nefnd­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Stefnumót við fram­tíð - Skóla­þing 201305149

                  Far­ið yfir áætlun um sam­ráð vegna upp­bygg­ing­ar skóla­mann­virkja og vænt­an­legt Skóla­þing.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 281. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 171201305032F

                  Fund­ar­gerð 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Drög að regl­um um styrki til af­reks­fólks sem stunda íþrótt­ir og tóm­stund­ir utan sveit­ar­fé­lags. 201305153

                    Lögð fram drög að verklags­regl­um um styrki til af­reks­fólks úr Mos­fells­bæ sem stund­ar íþrótt­ir og tóm­stund­ir í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Um­sókn um styrk vegna keppni á smá­þjóða­leik­um 2013 201305164

                    Um­sókn um styrk vegna keppni á Smá­þjóða­leik­um í Mái 2013

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Sam­starf­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017 201305165

                    Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stund­fé­lög 2013-2017 kynnt­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

                    Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta-og tóm­stunda­fé­laga

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Heim­sókn til Skáta­fé­lags­ins Mosverj­ar 201305200

                    Óskað var eft­ir að heim­sókn til skáta­fé­lags­ins Mosverja yrði sett inn á dagskrá.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 171. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 343201305029F

                    Fund­ar­gerð 343. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

                      Með bréfi dags. 23. apríl 2013 ósk­ar Hrafn­kell Á Proppé f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar eft­ir því að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.
                      Lögð fram drög að um­sögn nefnd­ar­inn­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 343. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Dal­land, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss. 201305047

                      B. Páls­son Aust­ur­stræti 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Dallandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Um er að ræða bygg­ing­ar­fram­kvæmd á þeg­ar byggðu svæði þar sem ekki ligg­ur fyr­ir deili­skipu­lag og hef­ur bygg­ing­ar­full­trúi vísað er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar með vís­un í 44. gr. skipu­lagslaga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 343. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.3. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 15.3.2013 með at­huga­semda­fresti til 26.4.2013. Með­fylgj­andi at­huga­semd barst, dag­sett 15.4.2013 og und­ir­rit­uð af 24 íbú­um/hús­eig­end­um við Stórakrika. Lögð fram drög að svari.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 343. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.4. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                      Tekn­ar fyr­ir að nýju at­huga­semd­ir við til­lögu að að­al­skipu­lagi, fram­hald um­fjöll­un­ar á síð­ustu fjór­um fund­um. Lögð fram til­laga að svör­um. Einn­ig lögð fram um­sögn Veð­ur­stofu Ís­lands um til­lögu að að­al­skipu­lagi, dags. 15.5.2013

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 343. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 10. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 344201305035F

                      Fund­ar­gerð 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

                        Finn­ur Ingi Her­manns­son, Garð­ar Jóns­son og Sig­ríð­ur Johnsen óska með bréfi dags. 13.5.2013 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann­ig að lóð­ir nr. 20-30 við Reykja­hvol færist um 10 m til aust­urs.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar við Desjarmýri 201301425

                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Desjarmýri 7, dags. 23.5.2013, unn­in af Um­hverf­is­sviði, sam­an­ber bók­un á 339. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.3. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

                        Þröst­ur Bjarna­son f.h. LT lóða ehf/Mið­eng­is ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyr­ir um mögu­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi á lóð­um í eigu fé­lags­ins við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu þann­ig að tveggja hæða rað­hús breyt­ist í einn­ar hæð­ar, og ein­býl­is­hús með auka­í­búð breyt­ist í tví­býl­is­hús. Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Reykja­mel­ur 7, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201305201

                        Eggert Guð­munds­son spyrst þann 23.5.2013 fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að breyta deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar þann­ig að gert verði ráð fyr­ir einn­ar hæð­ar par­húsi í stað ein­býl­is­húss sbr. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.5. Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201301426

                        Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.6. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

                        Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu skv. 40. gr. skipu­lagslaga fyr­ir deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is, sbr. bók­un á 342. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.7. Lóð til bráða­birgða fyr­ir skóla sunn­an Þrast­ar­höfða 201304053

                        Til­laga að deili­skipu­lagi skóla­lóð­ar til bráða­birgða vest­an Baugs­hlíð­ar næst sunn­an Þrast­ar­höfða var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 19. apríl 2013 með at­huga­semda­fresti til 31. maí 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.8. Breyt­ing á deili­skipu­lagi við Klapp­ar­hlíð 201304229

                        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Klapp­ar­hlíð­ar var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 19. apríl 2013 með at­huga­semda­fresti til 31. maí 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.9. Deili­skipu­lag Huldu­hlíð­ar, Hjalla­hlíð­ar og Lága­fells­skóla, breyt­ing­ar 2013 201304230

                        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Huldu­hlíð­ar, Hjalla­hlíð­ar og lóð­ar Lága­fells­skóla, var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 19. apríl 2013 með at­huga­semda­fresti til 31. maí 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 11. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 34201305037F

                        Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar frestað á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.1. Samn­ing­ur um Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ 201203009

                          End­ur­nýj­un samn­ings um upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ til um­fjöll­un­ar

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar frestað á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201210195

                          For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála upp­lýs­ir nefnd­ina um stöðu verk­efn­is­ins. Sam­an­tekt lögð fram.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar frestað á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.3. Kynn­ing­ar­efni 2013 201305237

                          Kynn­ing­ar­blað um Mos­fells­bæ áætluð út­gáfa í júní 2013. Minn­is­blað frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála lagt fram.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar frestað á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 229201305018F

                          .

                          Fund­ar­gerð 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201302306

                            Þeba Björt Karls­dótt­ir sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 47 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.
                            Stækk­un húss: 12,9 m2, 41,0 m3.
                            Stærð húss eft­ir breyt­ingu 106,9 m2, 373,3 m3

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.2. Dal­land, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss. 201305047

                            B. Páls­son Aust­ur­stræti 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Dallandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Um er að ræða stækk­un eld­húss og búrs en bygg­ing­ar­efni er stein­steypa.
                            Um er að ræða bygg­ing­ar­fræm­kvæmd á þeg­ar byggðu svæði þar sem ekki ligg­ur fyr­ir deili­skipu­lag.
                            Stærð við­bygg­ing­ar er 64,1 m2, 334,0 m3

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.3. Hamra­tangi 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skýli. 201305072

                            Svavar Tóm­asson Hamra­tanga 15 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að reisa óupp­hitað sól­skýli úr áli og gleri við suð­ur­hlið húss­ins nr. 15 við Hamra­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um .
                            Stærð sól­skýl­is er 32,6 m2, 81,8 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.4. Há­holt 13 - 15 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir skjól­vegg vegna úti­veit­inga. 201305049

                            Veit­ing­ar ehf Há­holti 13 - 15 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að inn­rétta úti­veit­inga­að­stöðu og reisa timb­urskjól­vegg við suð vest­ur hluta húss­ins að Há­holti 13 - 15 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um .
                            Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­eig­enda.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.5. Heið­ar­hvamm­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir jarð­hús ofl. 201305015

                            Ág­úst Hálf­dán­ar­son Heið­ar­hvammi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta stað­setn­ingu og bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts bíl­skúrs að Heið­ar­hvammi.
                            Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja útigeymslu úr stein­steypu, breyta glugg­um, hurð­um og þaki bíl­sk­urs­ins ásamt því að setja upp heit­an pott og sturtu­að­stöðu í sam­ræmi við fram­lögð gögn .
                            Stærð útigeymslu: 4,0 m2, 10,0 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.6. Reykjalund­ur,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu. 201303338

                            Reykjalund­ur Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja við / stækka mats­hluta 7 að Reykjalundi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Byggt verð­ur úr stein­steypu og stáli.
                            Bruna­hönn­un ligg­ur fyr­ir.
                            Stækk­un: 93,8 m2, 352,3 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.7. Stórikriki 40, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201305060

                            Valdís R Inga­dótt­ir Stórakrika 40 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 40 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.8. Stórikriki 42, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201305053

                            Arn­ar Sig­ur­björns­son Stórakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 42 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 229. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 122. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201305203

                            .

                            Fund­ar­gerð 122. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 17. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fagn­ar því að upp­bygg­ing nýrr­ar slökkvi­stöðv­ar sé nú hafin í Mos­fells­bæ og ít­rek­ar mik­il­vægi þess að þjón­usta sjúkra­bíla verði einn­ig rekin frá hinni nýju slökkvistöð.

                            • 14. Fund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201305132

                              .

                              Fund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 13. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 35. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201305275

                                .

                                Fund­ar­gerð 35. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 24. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201305073

                                  .

                                  Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 6. maí 2013 lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 17. Fund­ar­gerð 390. fund­ar Sorpu bs.201306025

                                    .

                                    Fund­ar­gerð 390. fund­ar Sorpu bs. frá 3. júní 2013 lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    Almenn erindi

                                    • 18. Drög að sam­þykkt­um um stjórn Mos­fels­bæj­ar201109384

                                      Drög að endurskoðaðri samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

                                      Um­ræð­um um drög að sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar vísað til ann­ar­ar og seinni um­ræðu á næsta reglu­lega fundi bæj­ar­stjórn­ar. Jafn­framt sam­þykkt að vísa drög­un­um á milli funda til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

                                      • 19. Ósk um leyfi frá störf­um201306099

                                        Ósk frá bæjarfulltrúa Karli Tómassyni um tímabundið leyfi frá störfum í bæjarstjórn.

                                        Sam­þykkt sam­hljóða að veita bæj­ar­full­trúa Karli Tóm­as­syni um­beð­ið tíma­bund­ið leyfi frá störf­um í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30