Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. september 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1132201308017F

    Fund­ar­gerð 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Samn­ing­ur um akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ 200503199

      Akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ, beiðni rekstr­ar­að­ila um end­ur­skoð­un á gjaldi fyr­ir þjón­ustu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Hlé­garð­ur - end­ur­bæt­ur 201206021

      Um er að ræða ósk um heim­ild til út­boðs á ytra byrði Hlé­garðs, en fyr­ir­hug­að er að skipta um glugga í hús­inu og klæða hús­ið með Ímúr-klæðn­ingu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi samn­ing við N1 2013081710

      Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar þar sem far­ið er fram á leyfi til þes að mann­virki Mos­fells­bæj­ar að Varmá verði merkt með lógói N1.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2013081956

      Rekstr­ar­yf­ir­lit A og B hluta Mos­fells­bæj­ar fyr­ir tíma­bil­ið janú­ar til júní

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Er­indi BSRB vegna upp­gjörs á sér­stakri des­em­berupp­bót 2013081983

      BSRB hef­ur gert at­huga­semd­ir við starfs­lo­ka­upp­gjör sem snúa að sér­stakri des­em­berupp­bót, sem er sól­ar­lags­ákvæði í kjara­samn­ingi Starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1132. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1133201309001F

      Fund­ar­gerð 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Stjórn­un í Varmár­skóla 201206080

        Lagt fram minn­is­blað um stjórn­un í Varmár­skóla skóla­ár­ið 2013-14. Fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóri mæta á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Er­indi Lága­fells­skóla varð­andi hljóð­vist í kennslu­rým­um 201307194

        Um er að ræða breiðni um að loka kennslu­rým­um í 3. áfanga skól­ans. Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ráð­ast í um­rædd­ar úr­bæt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Kær­u­nefnd út­boðs­mála, kæra Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. 201305102

        Kær­u­nefnd út­boðs­mála, kæra Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. end­an­leg nið­ur­staða Kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Er­indi Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi starf­semi Mótomos í Mos­fells­bæ 2013082023

        Er­indi Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi starf­semi Mótomos í Mos­fells­bæ en í er­ind­inu er m.a. hvatt til þess að hljóð­mæl­ing­ar fari fram á braut Mótomos.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Árs­hluta­reikn­ing­ur SORPU bs., janú­ar - júní 2013 201309033

        Kynnt­ur er árs­hluta­reikn­ing­ur SORPU bs. fyr­ir tíma­bil­ið janú­ar - júní 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1133. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 283201308029F

        Fund­ar­gerð 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Heim­sókn í leik­skóla­deild­ina við Þrast­ar­höfða 2013082101

          Nýtt leik­skóla­hús­næði við Þrast­ar­höfða /Blikastaða­veg skoð­að.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Breyt­ing á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is 2013082093

          Til­laga að breytt­um regl­um vegna skóla­vist­ar utan lög­heim­il­is lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fram­lögð breyt­ing á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjöldi leik­skóla­barna haust 2013 2013082095

          Staða leik­skóla­plássa 1. sept­em­ber 2013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Ráðn­ing­ar haust 2013 Grunn­skóli 2013082096

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Skóla­akst­ur 2013-14 2013082049

          Áætlun um skóla­akst­ur 2013-14 kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Stjórn­un í Varmár­skóla 201206080

          Lagt fram minn­is­blað um stjórn­un í Varmár­skóla skóla­ár­ið 2013-14

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 283. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 348201308026F

          Fund­ar­gerð 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

            Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 21.8.2013 þar sem fjallað er um akst­ursí­þrótta­svæði á Tungu­mel­um og að­al­skipu­lag 2011-2030. Fram kem­ur að stofn­un­in muni stað­festa að­al­skipu­lag­ið að fengnu sam­þykki um­hverf­is og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Skipu­lags­stofn­un ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við akst­ursí­þrótta­svæði á Leir­vogs­mel­um. Sam­kvæmt at­huga­semd­un­um hef­ur Mos­fells­bær ekki far­ið að lög­um, en formað­ur skipu­lags­nefnd­ar, full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins sit­ur jafn­framt í stjórn Motomos. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að öll notk­un braut­ar­inn­ar verði bönn­uð þeg­ar í stað og ekki opn­að aft­ur fyrr en leyfi liggja fyr­ir og far­ið hef­ur ver­ið að lög­um varð­andi starf­sem­ina. Jafn­framt ósk­ar Íbúa­hreyf­ing­in eft­ir út­tekt á styrkj­um til Motomos og hvern­ig þeim hef­ur ver­ið var­ið í ljósi tengsla fé­lags­ins við skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Sam­kvæmt nýju að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var sam­hljóða í bæj­ar­stjórn 26. júní síð­ast­lið­inn er gert ráð fyr­ir akst­ursí­þrótta­svæði á Leir­vogstungu­mel­um. Sam­kvæmt bók­un skipu­lags­nefnd­ar er nú hafin vinna við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins. $line$Rangt er far­ið með í bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að formað­ur skipu­lags­nefnd­ar sé í stjórn Motomos, svo er ekki.$line$Mos­fells­bær hef­ur veitt starf­semi Motomos styrki eins og öðr­um íþrótta­fé­lög­um hér í bæ. Um er að ræða tvo samn­inga sam­þykkta af bæj­ar­stjórn ann­ar­s­veg­ar um barna og ung­lingast­arf og hins­veg­ar fram­lag vegna upp­bygg­in­ar akst­ursí­þrótta­braut­ar. Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur þeg­ar feng­ið sam­an­tekt af öll­um greiðsl­um til fé­lags­ins frá upp­hafi og er það yf­ir­lit lagt hér fram á fund­in­um til upp­lýs­inga fyr­ir alla bæj­ar­full­trúa, en þar kem­ur fram að greiðsl­ur vegna akst­ursí­þrótta­braut­ar eru 10,5 mkr og barna- og ung­lingast­arf 0,7 mkr frá upp­hafi.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að notk­un braut­ar­inn­ar verði bönn­uð borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar D- og V lista vilja bókað að mál­ið sé í ferli hjá skipu­lags­nefnd.$line$$line$Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Tungu­veg­ur, Skeið­holt-Kvísl­artunga, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi. 2013082103

            Þor­steinn Sig­valda­son sæk­ir f.h. Mos­fells­bæj­ar þann 29. ág­úst 2013 um fram­kvæmda­leyfi vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar "Tungu­veg­ur, Skeið­holt - Kvísl­artunga" skv. með­fylgj­andi hönn­un­ar­gögn­um frá verk­fræði­stof­unni Hnit, dag­sett­um 1. júlí 2013. Einn­ig lögð fram nið­ur­staða Skipu­lags­stofn­un­ar frá 2006 um mats­skyldu fram­kvæmd­ar­inn­ar svo og deili­skipu­lag Tungu­veg­ar frá 2008.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar vill láta koma fram að hann sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins með vís­an til fyrri af­greiðslu.

          • 4.3. Bjarg­slund­ur 2, ósk um breyt­ingu úr ein­býl­is­húsi í par­hús 201305206

            Lögð fram að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 347. fundi, með þeirri breyt­ingu að sett er inn tíma­bund­in kvöð um að nú­ver­andi gata megi liggja yfir SA-horn lóð­ar­inn­ar eins og hún ger­ir nú, þar til gatna­kerfi svæð­is­ins verði kom­ið í end­an­legt horf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

            Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar um verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags Varmár­skóla­svæð­is sem kynnt hef­ur ver­ið skv. 40. gr. skipu­lagslaga. Einn­ig lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is, unn­in af Lands­lagi ehf., dag­sett. 29.8.2013. Í til­lög­unni eru mark­að­ir bygg­ing­ar­reit­ir fyr­ir við- og tengi­bygg­ing­ar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leik­svæði á lóð, göngu­leið­ir, að­komu­göt­ur og bíla­stæði. Til­lag­an hef­ur ver­ið kynnt ung­menna­ráði, skóla­ráði og for­eldra­fé­lagi Varmár­skóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að skoða þurfi deili­skipu­lagstil­lög­una nán­ar í skipu­lags­nefnd og legg­ur til að mál­inu verði vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar sem færi rök fyr­ir fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­areit.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bók­ar að hann óski eft­ir um­ferðarör­ygg­is­út­tekt vegna teng­ing­ar við Tungu­veg.$line$ $line$Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

          • 4.5. Tungu­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við Skóla­braut. 2013082104

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi gerð af teikni­stofu Arki­tekta, dags. 30. ág­úst 2013. Breyt­ing­ar eru til sam­ræm­is við deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is og hönn­un Tungu­veg­ar og varða legu stíga, teng­ingu götu að efri deild Varmár­skóla og breyt­ing­ar á mörk­um skipu­lags­svæð­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Reykja­dal­ur 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 2013082105

            Bára Sig­urð­ar­dótt­ir ósk­ar f.h. eig­enda Reykja­dals 2 eft­ir að gerð verði breyt­ing á deili­skipu­lagi varð­andi lóð­ina, þann­ig að á henni verði mark­að­ur bygg­ing­ar­reit­ur skv. með­fylgj­andi til­lögu teikni­stof­unn­ar Klapp­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

            Finn­ur Ingi Her­manns­son og Guð­mund­ur S. Borg­ars­son óska með bréfi dags. 23.8.2013 eft­ir því að deili­skipu­lag­ið verði end­ur­skoð­að í heild með til­liti til deili­skipu­lags­breyt­inga sem þeg­ar hafa ver­ið sam­þykkt­ar og hafa fal­ist í stækk­un ein­stakra húsa. Fara þeir fram á að nýt­ing­ar­hlut­fall lóða í deili­skipu­lag­inu verði al­mennt hækkað.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.8. Ósk ráðu­neyt­is um at­huga­semd­ir v/ frum­varps 201308159

            Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­ið ósk­ar þann 6. ág­úst 2013 eft­ir um­sögn um drög að frum­varpi til breyt­inga á skipu­lagslög­um, einkum á bóta­ákvæð­um lag­anna. Lögð fram drög að at­huga­semd­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.9. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

            Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Heiti á götu að lóð leik­skóla sunn­an Þrast­ar­höfða. 2013082113

            Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 232201308012F

            .

            Fund­ar­gerð 232. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 5.1. Voga­tunga 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201308024

              Ottó Þor­valds­son Þrast­ar­höfða 33 Mos­fells­bæ sæk­ir um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býslis­hús og sam­byggð­an bíl­skúr úr stein­steypu á lóð­inni nr. 13 við Voga­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Stærð íbúð­ar­rým­is 161,4 m2, bíl­skúr 53,9 m2, sam­tals 788,7 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 232. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Laxa­tunga 16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201308162

              Berg­mund­ur Elvars­son Jökla­fold 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi áð­ur­sam­þykkts rað­húss að Laxa­tungu 16 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Út­lit og heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 232. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 233201308028F

              .

              Fund­ar­gerð 233. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Litlikriki 37, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201307167

                Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús úr stein­steypu með auka­í­búð og sam­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 37 við Litlakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð neðri hæð­ar 215,8 m2, íbúð­ar­rými efri hæð­ar 173,0 m2, bíl­geymsla 38,4 m2, sam­tals 1368,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 233. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Völu­teig­ur 23, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn vegna upp­setn­ing­ar stálmast­urs og fjar­skipta­bún­að­ar. 201303086

                Nova ehf Lág­múla 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp fjar­skipta­m­ast­ur og fjar­skipta­bún­að á lóð­inni og í hús­inu að Völu­teigi 23 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki lóð­ar­hafa og hús­eig­enda.
                Skipu­lags­nefnd hef­ur fjallað um mál­ið og ger­ir ekki at­huga­semd­ir við af­greiðslu þess.
                Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 233. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Þor­móðs­dal­ur 125627, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn vegna teng­ing­ar á raf­magni í frí­stunda­hús. 2013081656

                Mar­grét H Krist­ins­dótt­ir Safa­mýri 34 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að tengja raf­magn fyr­ir ljós og hita í frí­stunda­hús á lóð úr Þor­móðs­dalslandi land­núm­er 125627, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 233. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is2013082019

                .

                Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 26. ág­úst 2013 lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30