10. júní 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikahverfi, breyting á deiliskipulagi vegna Krikaskóla200804296
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 6. júní 2008. 7 athugasemdir hafa borist; frá Baldri Maack og Lukku Berglind Brynjarsdóttur, ódagsett, Frá Davíð Má Sigurðssyni og Theódóru Thorlacius, dags. 3. júní 2008, frá Sveini H. Guðmundssyni og Særúnu Brynju Níelsdóttur, dags. 4. júní 2008, frá Guðnýju Björgu Þorsteinsdóttur og Þór Sigþórssyni dags. 28. maí 2008, frá Þórönu E. Dietz og Þorsteini Jónssyni dags. 4. júní 2008, frá 17 íbúum við Stórakrika dags. 28. maí 2008 og frá 17 íbúum í Stórakrika 1A og 1B, dags. 5. júní 2008.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 6. júní 2008. 7 athugasemdir hafa borist; frá Baldri Maack og Lukku Berglind Brynjarsdóttur, ódagsett, Frá Davíð Má Sigurðssyni og Theódóru Thorlacius, dags. 3. júní 2008, frá Sveini H. Guðmundssyni og Særúnu Brynju Níelsdóttur, dags. 4. júní 2008, frá Guðnýju Björgu Þorsteinsdóttur og Þór Sigþórssyni dags. 28. maí 2008, frá Þórönu E. Dietz og Þorsteini Jónssyni dags. 4. júní 2008, frá 17 íbúum við Stórakrika dags. 28. maí 2008 og frá 17 íbúum í Stórakrika 1A og 1B, dags. 5. júní 2008.%0DUmræður. Starfsmönnum falið að fara yfir athugasemdir og kanna hvort og með hvaða hætti unnt er að koma til móts við þær.
2. Hjallahlíð 11, óleyfisbygging200802129
Grenndarkynningu á tillögu að byggingu garðskúrs lauk þann 4. júní 2008. 1 athugasemd barst; frá Emil B. Karlssyni og Sigrúnu Sigtryggsdóttur dags. 20. maí 2008.
Grenndarkynningu á tillögu að byggingu garðskúrs lauk þann 4. júní 2008. 1 athugasemd barst; frá Emil B. Karlssyni og Sigrúnu Sigtryggsdóttur dags. 20. maí 2008.%0DStarfsmönnum falið að ræða við málsaðila.
3. Skálahlíð 42, umsókn um byggingarleyfi200803083
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum lauk þann 5. júní 2008. Athugasemd barst frá Ólafi Sigurðssyni og Svövu Ágústsdóttur, dags. 19. maí 2008, auk yfirlýsingar um samþykki frá 6 öðrum þátttakendum í grenndarkynningunni.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum lauk þann 5. júní 2008. Athugasemd barst frá Ólafi Sigurðssyni og Svövu Ágústsdóttur, dags. 19. maí 2008, auk yfirlýsingar um samþykki frá 6 öðrum þátttakendum í grenndarkynningunni.%0DStarfsmönnum falið að semja drög að svari við athugasemd.%0DHaraldur Sverrisson vék af fundi undir þessum lið.%0D%0D
4. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.%0DStarfsmönnum falið að ræða við umsækjendur um ásýnd hússins og möguleika á stöllun þess.
5. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801192
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf., sbr. bókun á 227. fundi. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar.
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf., sbr. bókun á 227. fundi. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.
6. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi200802244
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni skv. deiliskipulagi verði aukin, sbr. bókun á 229. fundi.
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni skv. deiliskipulagi verði aukin, sbr. bókun á 229. fundi.%0DNefndin leggur til að tillaga að aukningu hámarksstærðar húss á lóðinni upp í 565 m2 (samanlagt gólfflatarmál) verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.
7. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu varðandi tengingu Leirvogstungu við aðra hluta Mosfellsbæjar200805096
Lagt fram bréf frá Þresti Jóni Sigurðssyni f.h. Íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 15. maí 2008, þar sem vakin er athygli á því að brýnt sé orðið að umferðartengingar hverfisins komist í það horf sem gert er ráð fyrir á skipulagsáætlunum bæjarfélagsins. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 22. maí 2008.
Lagt fram bréf frá Þresti Jóni Sigurðssyni f.h. Íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 15. maí 2008, þar sem vakin er athygli á því að brýnt sé orðið að umferðartengingar hverfisins komist í það horf sem gert er ráð fyrir á skipulagsáætlunum bæjarfélagsins. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 22. maí 2008.%0DLagt fram.
8. Vegtenging inn í Álafosskvos200806066
Lagt fram minnisblað JBH, dags. 6. júní 2008, þar sem óskað er eftir því að á meðan umfjöllun um breytingar á deiliskipulagi Álafosskvosar stendur yfir, verði heimiluð bráðabirgðatenging Kvosarinnar við Helgafellsveg í samræmi við deiliskipulag vegarins.
Lagt fram minnisblað JBH, dags. 6. júní 2008, þar sem óskað er eftir því að á meðan umfjöllun um breytingar á deiliskipulagi Álafosskvosar stendur yfir, verði heimiluð bráðabirgðatenging Kvosarinnar við Helgafellsveg í samræmi við deiliskipulag vegarins.%0DSamþykkt.
9. Deiliskipulag Varmárskólasvæðis200803137
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.
Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu og m.a. kynna það fyrir íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd.
10. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku200802062
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.%0DNefndin leggur til að efnt verði til hugmyndasamkeppni um verkefnið og bæjarstjórn skipi dómnefnd í samræmi við tillögu í minnisblaði bæjarverkfræðings.
11. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi200708140
Tekin fyrir að nýju umsókn Sigurjóns Valssonar f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar frá 14. ágúst 2007 um breytingu á deiliskipulagi þannig að byggingarreitur flugskýlis nr. 3 verði stækkaður, sbr. meðfylgjandi uppdrátt Landslags ehf.
Tekin fyrir að nýju umsókn Sigurjóns Valssonar f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar frá 14. ágúst 2007 um breytingu á deiliskipulagi þannig að byggingarreitur flugskýlis nr. 3 verði stækkaður, sbr. meðfylgjandi uppdrátt Landslags ehf.%0DStarfsmönnum falið að láta lagfæra uppdrátt í samræmi við umræður á fundinum. %0D
12. Umsókn um samþykkt á tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Krókatjörn200805123
Brynja R. Guðmundsdóttir og Elín Guðmundsdóttir óska þann 16. maí eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu dags. 21.04.08 að deiliskipulagi frístundalóðar eftir Ragnhildi Ingólfsdóttur arkitekt.
Brynja R. Guðmundsdóttir og Elín Guðmundsdóttir óska þann 16. maí eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu dags. 21.04.08 að deiliskipulagi frístundalóðar eftir Ragnhildi Ingólfsdóttur arkitekt.%0DFrestað.
13. Arnartangi 74, umsókn um byggingarleyfi v/viðbyggingu200712046
Anton Kröyer sækir þann 20. maí 2008 um leyfi til að breyta og byggja við bílskúr skv. meðf. teikningum frá ARK-ÍS ehf. dags. 19.05.2008.
Anton Kröyer sækir þann 20. maí 2008 um leyfi til að breyta og byggja við bílskúr skv. meðf. teikningum frá ARK-ÍS ehf. dags. 19.05.2008.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.
14. Laxatunga 141 umsókn um byggingarleyfi200805177
Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum. (Sjá aðkomu, bílastæði og bílgeymslu.)
Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
15. Laxatunga 143 umsókn um byggingarleyfi200805178
Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum. (Sjá aðkomu, bílastæði og bílgeymslu.)
Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
16. Umsókn um byggingarleyfi vegna endurnýjunar sumarhúss við Hafravatn200805200
Reynir Hjálmtýsson sækir þann 28. maí 2008 um leyfi til að endurnýja frístundahús sitt við Hafravatn, á skika sem er leiguland úr landi Þormóðsdals.
Reynir Hjálmtýsson sækir þann 28. maí 2008 um leyfi til að endurnýja frístundahús sitt við Hafravatn, á skika sem er leiguland úr landi Þormóðsdals.%0DFrestað.
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 154200806001F
Lagt fram.