Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. júní 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Krika­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla200804296

      Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 6. júní 2008. 7 athugasemdir hafa borist; frá Baldri Maack og Lukku Berglind Brynjarsdóttur, ódagsett, Frá Davíð Má Sigurðssyni og Theódóru Thorlacius, dags. 3. júní 2008, frá Sveini H. Guðmundssyni og Særúnu Brynju Níelsdóttur, dags. 4. júní 2008, frá Guðnýju Björgu Þorsteinsdóttur og Þór Sigþórssyni dags. 28. maí 2008, frá Þórönu E. Dietz og Þorsteini Jónssyni dags. 4. júní 2008, frá 17 íbúum við Stórakrika dags. 28. maí 2008 og frá 17 íbúum í Stórakrika 1A og 1B, dags. 5. júní 2008.

      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 6. júní 2008. 7 at­huga­semd­ir hafa borist; frá Baldri Maack og Lukku Berg­lind Brynj­ars­dótt­ur, ódag­sett, Frá Dav­íð Má Sig­urðs­syni og Theó­dóru Thorlacius, dags. 3. júní 2008, frá Sveini H. Guð­munds­syni og Sæ­rúnu Brynju Ní­els­dótt­ur, dags. 4. júní 2008, frá Guðnýju Björgu Þor­steins­dótt­ur og Þór Sig­þórs­syni dags. 28. maí 2008, frá Þórönu E. Dietz og Þor­steini Jóns­syni dags. 4. júní 2008, frá 17 íbú­um við Stórakrika dags. 28. maí 2008 og frá 17 íbú­um í Stórakrika 1A og 1B, dags. 5. júní 2008.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að fara yfir at­huga­semd­ir og kanna hvort og með hvaða hætti unnt er að koma til móts við þær.

      • 2. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing200802129

        Grenndarkynningu á tillögu að byggingu garðskúrs lauk þann 4. júní 2008. 1 athugasemd barst; frá Emil B. Karlssyni og Sigrúnu Sigtryggsdóttur dags. 20. maí 2008.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að bygg­ingu garðskúrs lauk þann 4. júní 2008. 1 at­huga­semd barst; frá Emil B. Karls­syni og Sigrúnu Sig­tryggs­dótt­ur dags. 20. maí 2008.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við máls­að­ila.

        • 3. Skála­hlíð 42, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200803083

          Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum lauk þann 5. júní 2008. Athugasemd barst frá Ólafi Sigurðssyni og Svövu Ágústsdóttur, dags. 19. maí 2008, auk yfirlýsingar um samþykki frá 6 öðrum þátttakendum í grenndarkynningunni.

          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um lauk þann 5. júní 2008. At­huga­semd barst frá Ólafi Sig­urðs­syni og Svövu Ág­ústs­dótt­ur, dags. 19. maí 2008, auk yf­ir­lýs­ing­ar um sam­þykki frá 6 öðr­um þátt­tak­end­um í grennd­arkynn­ing­unni.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að semja drög að svari við at­huga­semd.%0DHar­ald­ur Sverris­son vék af fundi und­ir þess­um lið.%0D%0D

          • 4. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

            Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.

            Tek­ið fyr­ir að nýju og lögð fram ný skýr­ing­ar­mynd, sbr. bók­un á 227. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur um ásýnd húss­ins og mögu­leika á stöllun þess.

            • 5. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

              Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf., sbr. bókun á 227. fundi. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar.

              Tekin fyr­ir að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG Arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf., sbr. bók­un á 227. fundi. Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.

              • 6. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi200802244

                Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni skv. deiliskipulagi verði aukin, sbr. bókun á 229. fundi.

                Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Bjarni A. Jóns­son­ar og Mar­grét­ar Atla­dótt­ur um að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni skv. deili­skipu­lagi verði aukin, sbr. bók­un á 229. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­laga að aukn­ingu há­marks­stærð­ar húss á lóð­inni upp í 565 m2 (sam­an­lagt gólf­flat­ar­mál) verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                • 7. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi teng­ingu Leir­vogstungu við aðra hluta Mos­fells­bæj­ar200805096

                  Lagt fram bréf frá Þresti Jóni Sigurðssyni f.h. Íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 15. maí 2008, þar sem vakin er athygli á því að brýnt sé orðið að umferðartengingar hverfisins komist í það horf sem gert er ráð fyrir á skipulagsáætlunum bæjarfélagsins. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 22. maí 2008.

                  Lagt fram bréf frá Þresti Jóni Sig­urðs­syni f.h. Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu, dags. 15. maí 2008, þar sem vakin er at­hygli á því að brýnt sé orð­ið að um­ferð­ar­teng­ing­ar hverf­is­ins kom­ist í það horf sem gert er ráð fyr­ir á skipu­lags­áætl­un­um bæj­ar­fé­lags­ins. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði 22. maí 2008.%0DLagt fram.

                  • 8. Veg­teng­ing inn í Ála­fosskvos200806066

                    Lagt fram minnisblað JBH, dags. 6. júní 2008, þar sem óskað er eftir því að á meðan umfjöllun um breytingar á deiliskipulagi Álafosskvosar stendur yfir, verði heimiluð bráðabirgðatenging Kvosarinnar við Helgafellsveg í samræmi við deiliskipulag vegarins.

                    Lagt fram minn­is­blað JBH, dags. 6. júní 2008, þar sem óskað er eft­ir því að á með­an um­fjöllun um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar stend­ur yfir, verði heim­iluð bráða­birgða­teng­ing Kvos­ar­inn­ar við Helga­fells­veg í sam­ræmi við deili­skipu­lag veg­ar­ins.%0DSam­þykkt.

                    • 9. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is200803137

                      Lögð fram og kynnt drög að deiliskipulagi Varmárskólasvæðisins, unnin af Landslagi ehf.

                      Lögð fram og kynnt drög að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is­ins, unn­in af Lands­lagi ehf.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu og m.a. kynna það fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og um­hverf­is­nefnd.

                      • 10. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

                        Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.

                        Lögð fram og kynnt sam­an­tekt um til­lög­ur og hug­mynd­ir, sem borist hafa um fyr­ir­hug­að­an æv­in­týra­garð.%0DNefnd­in legg­ur til að efnt verði til hug­mynda­sam­keppni um verk­efn­ið og bæj­ar­stjórn skipi dóm­nefnd í sam­ræmi við til­lögu í minn­is­blaði bæj­ar­verk­fræð­ings.

                        • 11. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200708140

                          Tekin fyrir að nýju umsókn Sigurjóns Valssonar f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar frá 14. ágúst 2007 um breytingu á deiliskipulagi þannig að byggingarreitur flugskýlis nr. 3 verði stækkaður, sbr. meðfylgjandi uppdrátt Landslags ehf.

                          Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Sig­ur­jóns Vals­son­ar f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar frá 14. ág­úst 2007 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur flug­skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur, sbr. með­fylgj­andi upp­drátt Lands­lags ehf.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að láta lag­færa upp­drátt í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. %0D

                          • 12. Um­sókn um sam­þykkt á til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Króka­tjörn200805123

                            Brynja R. Guðmundsdóttir og Elín Guðmundsdóttir óska þann 16. maí eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu dags. 21.04.08 að deiliskipulagi frístundalóðar eftir Ragnhildi Ingólfsdóttur arkitekt.

                            Brynja R. Guð­munds­dótt­ir og Elín Guð­munds­dótt­ir óska þann 16. maí eft­ir sam­þykkt á með­fylgj­andi til­lögu dags. 21.04.08 að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar eft­ir Ragn­hildi Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekt.%0DFrestað.

                            • 13. Arn­ar­tangi 74, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/við­bygg­ingu200712046

                              Anton Kröyer sækir þann 20. maí 2008 um leyfi til að breyta og byggja við bílskúr skv. meðf. teikningum frá ARK-ÍS ehf. dags. 19.05.2008.

                              Anton Kröyer sæk­ir þann 20. maí 2008 um leyfi til að breyta og byggja við bíl­skúr skv. meðf. teikn­ing­um frá ARK-ÍS ehf. dags. 19.05.2008.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                              • 14. Laxa­tunga 141 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200805177

                                Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum. (Sjá aðkomu, bílastæði og bílgeymslu.)

                                Þor­móð­ur Sveins­son arki­tekt f.h. Asp­ar­hvarfs spyrst þann 27. maí fyr­ir um það hvort leyft verði að byggja ein­býl­is­hús skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                • 15. Laxa­tunga 143 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200805178

                                  Þormóður Sveinsson arkitekt f.h. Asparhvarfs spyrst þann 27. maí fyrir um það hvort leyft verði að byggja einbýlishús skv. meðf. teikningum. (Sjá aðkomu, bílastæði og bílgeymslu.)

                                  Þor­móð­ur Sveins­son arki­tekt f.h. Asp­ar­hvarfs spyrst þann 27. maí fyr­ir um það hvort leyft verði að byggja ein­býl­is­hús skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                  • 16. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna end­ur­nýj­un­ar sum­ar­húss við Hafra­vatn200805200

                                    Reynir Hjálmtýsson sækir þann 28. maí 2008 um leyfi til að endurnýja frístundahús sitt við Hafravatn, á skika sem er leiguland úr landi Þormóðsdals.

                                    Reyn­ir Hjálm­týs­son sæk­ir þann 28. maí 2008 um leyfi til að end­ur­nýja frí­stunda­hús sitt við Hafra­vatn, á skika sem er leigu­land úr landi Þor­móðs­dals.%0DFrestað.

                                    • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 154200806001F

                                      Lagt fram.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15