Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1119201304028F

    Fund­ar­gerð 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar 201304271

      Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Gas­gerð­ar­stöð Sorpu bs. í Álfs­nesi - Til­kynn­ing til ákvörð­un­ar um mats­skyldu fram­kvæmd­ar 201211188

      Um er að ræða skoð­un á lykt­ar­dreif­ingu og kostn­að­ar­mati vegna stað­setn­ing­ar gas­gerð­ar­stöðv­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar o.fl. 201303128

      Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar og ósk um skipt­ingu lóð­ar­inn­ar í því sam­bandi.
      Um­beð­in um­sögn hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld o.fl. 201303171

      Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. þar sem far­ið er fram á það að bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld vegna Tré-Búkka ehf. verði lækk­uð frá því sem nú er.
      Hjá­lögð er um­beð­in um­sögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Teng­ing á sum­ar­húsa­byggð­um við Nesja­valla­æð 201304276

      Um er að ræða beiðni sum­ar­húsa­eig­enda um að tengjast við Nesja­valla­æð til þess að fá heitt vatn í sum­ar­búsatað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Andrés­ar Ólafs­son­ar vegna óska um nytja á tún­um í landi Reykja­hlíð­ar 201304298

      Er­indi Andrés­ar Ólafs­son­ar þar sem hann ósk­ar eft­ir að fá á leigu tún í eigu Mos­fells­bæj­ar úr landi Reykja­hlíð­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Gjaldskrá fyr­ir heil­brigð­is- og meng­un­ar­varn­ar­eft­ir­lit 201304305

      Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is ósk­ar stað­fest­ing­ar á gjaldskrá fyr­ir heil­brigð­is- og meng­un­ar­varn­ar­eft­ir­lit.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi El­ín­ar Rún Þor­steins­dótt­ur varð­andi gönguljós 201304308

      Er­indi El­ín­ar Rún Þor­steins­dótt­ur varð­andi ósk um upp­setn­ingu á göngu­ljós­um með hljóð­merki við Baugs­hlíð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Jörgens Bendt Peder­sen varð­andi Nor­rænt þjóð­dan­samót 2014 201304341

      Er­indi Jörgens Bendt Peder­sen varð­andi Nor­rænt þjóð­dan­samót 2014 sem fram fer á veg­um Þjóð­dansa­fé­lags­ins en fé­lag­ið leit­ar að sam­starfs­sveit­ar­fé­lagi vegna móts­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Sum­ar­átaks­störf 2013 201303110

      Sum­ar­átaks­störf hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2013. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa og mannauðs­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.11. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201301578

      Rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað og drög að samn­ingi við Eir um rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.12. Um­sókn um fram­lög úr Fram­kvæmda­sjóði aldr­aðra árið 2013 201301113

      Í um­sókn­inni til Fram­kvæmda­stjóðs aldr­aðra sæk­ir Mos­fells­bær um fram­lag vegna breyt­inga á þjón­ustumið­stöð og dagdvöl aldr­aðra á Eir­hömr­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.13. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, nafn­gift 201301586

      Nið­ur­staða úr hug­mynda­leit með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar að heiti hjúkr­un­ar­heim­il­is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.14. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vatna­lög­um o.fl. 201303227

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vatna­lög­um og lög­um um nýt­ingu á auð­lind­um í jörðu.
      1114. fund­ur ósk­aði um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og er um­sögn­in hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.15. Er­indi Ás­garðs varð­andi Ála­fossveg 10 201304337

      Er­indi Ás­garðs varð­andi fast­eign­ina Ála­fossveg 10 þar sem þess er far­ið á leit að bær­inn af­hendi Ás­garði fast­eign­ina í til­efni af 20 ára af­mæli Ás­garðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.16. Er­indi Icef­it­n­ess-Krafta­smið­ur­inn ehf. varð­andi styrk vegna Skóla­hreysti 2013 201304370

      Er­indi Icef­it­n­ess-Krafta­smið­ur­inn ehf. þar sem óskað er eft­ir styrk að upp­hæð 100 þús­und krón­ur vegna verk­efn­is­ins Skóla­hreysti 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.17. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

      Með bréfi dags. 23. apríl 2013 ósk­ar Hrafn­kell Á Proppé f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar eft­ir því að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.18. Fund­ar­boð að­al­fund­ar Mál­rækt­ar­sjóðs 2013 201304388

      Til­nefn­ing full­trúa Mos­fells­bæj­ar á að­al­f­und Mál­rækt­ar­sjóðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1119. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1120201305012F

      Fund­ar­gerð 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi áskor­un til bæja­ráðs um að send­ur verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar á öll nauð­ung­ar­upp­boð í bæj­ar­fé­lag­inu 201304271

        Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar o.fl. 201303128

        Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar og ósk um skipt­ingu lóð­ar­inn­ar í því sam­bandi.
        Um­beð­in um­sögn hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld o.fl. 201303171

        Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. þar sem far­ið er fram á það að bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld vegna Tré-Búkka ehf. verði lækk­uð frá því sem nú er.
        Hjá­lögð er um­beð­in um­sögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Ósk um um­sögn að til­lögu að starfs­leyfi fyr­ir Sorpu bs 201304249

        Um­sögn um­hverf­is­sviðs um drög að starfs­leyfi fyr­ir urð­un­ar­stað SORPU bs. í Álfs­nesi lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd og bæj­ar­ráð í sam­ræmi við sam­þykkt á 1118. fundi bæj­ar­ráðs. Frest­ur til að skila um­sögn var fram­lengd­ur til 16. maí 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Agn­ars Darra Gunn­ars­son­ar varð­andi af­not af landi í Selja­dal 201206174

        Er­indi Agn­ars Darra Gunn­ars­son­ar varð­andi af­not af landi í Selja­dal en er­ind­ið er end­urupp­tek­ið af hálfu bréf­rit­ara í fram­haldi af synj­un fyrra er­ind­is um sama efni frá sl. ári.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Ás­garðs varð­andi ósk um leyfi til að setja nið­ur leik­tæki, lista­verk og bekki 201305004

        Er­indi Ás­garðs varð­andi ósk um leyfi til að setja nið­ur leik­tæki, lista­verk og bekki á Stekkj­ar­flöt­inni fyr­ir neð­an lista­verk­ið, Hús skálds­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Um­sókn um laun­að leyfi 201303312

        Sótt eru um laun­að leyfi vegna fram­halds­náms

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Bjarn­dís­ar varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi 201305016

        Er­indi Bjarn­dís­ar varð­andi um­sókn um launa­laust leyfi skóla­ár­ið 2013 - 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Óm­ars Smára vegna styrk­beiðni til út­gáfu hjóla­bók­ar um suð­vest­ur­horn­ið 201305022

        Er­indi Óm­ars Smára þar sem óskað er eft­ir styrk að fjár­hæð kr. 70 þús. til út­gáfu hjóla­bók­ar um suð­vest­ur­horn Ís­lands.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Olíu­verzl­un­ar Ís­lands 201305038

        Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir nýja veit­inga­sölu Olíu­verzl­un­ar Ís­lands við Langa­tanga 1.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Heimag­ist­ing­ar að Skuld 201305040

        Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna nýs rekstr­ar­leyf­is vegna heimag­ist­ing­ar að Skuld.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1120. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 175201305007F

        Fund­ar­gerð 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2013 201304390

          Sam­eig­in­leg­ur und­ir­bún­ings­fund­ur þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar og menn­ing­ar­mála­nefnd­ar með fram­kvæmda­stjóra bæj­ar­há­tíð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Menn­ing­ar­haust 201305046

          Til um­fjöll­un­ar menn­ing­ar­við­burð­ur­inn Menn­ing­ar­haust 2013 á sam­eig­in­leg­um fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar og menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. 17. júní 2013 201304445

          Há­tíð­að­ar­höld í Mos­fells­bæ 17. júní 2013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Sum­artorg 2013 201305017

          Sum­artorg 2013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

          Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
          Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 139. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 21. mars 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 175. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 342201305008F

          Fund­ar­gerð 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Reykja­hlíð garð­yrkja, ósk um breyt­ingu nafns í Suð­urá. 201303340

            Þröst­ur Sig­urðs­son og Júlí­ana R Ein­ars­dótt­ir gróðr­ar­stöð­inni Reykja­hlíð landnr. 123758 sækja um leyfi til að breyta nafni býl­is síns úr "Reykja­hlíð garð­yrkja" í "Suð­urá". Fyr­ir ligg­ur já­kvæð um­sögn ör­nefna­nefnd­ar. Af­greiðslu var frestað á 341. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

            Með bréfi dags. 23. apríl 2013 ósk­ar Hrafn­kell Á Proppé f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar eft­ir því að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga.
            Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

            Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is, unn­in af Lands­lagi ehf., dag­sett. 3.5.2013. Í til­lög­unni eru mark­að­ir bygg­ing­ar­reit­ir fyr­ir stjórn­un­ar­bygg­ingu og tengi­bygg­ing­ar milli eldri og yngri deilda og fjallað um leik­svæði á lóð, göngu­leið­ir, að­komu­göt­ur og bíla­stæði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Huldu­hóla­svæði, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2013 201302234

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Huldu­hóla­svæð­is, unn­in af Lands­lagi ehf., dag­sett. 3.5.2013. Helstu breyt­ing­ar eru þær að sett­ur er inn göngu- og hjól­reiða­stíg­ur milli Vest­ur­lands­veg­ar og Skálahíð­ar, legu ým­issa stíga á svæð­inu breytt, gert ráð fyr­ir úti­kennslu­stof­um í trjál­und úr lóð Hjalla­brekku nyrst, og gerð­ur bygg­ing­areit­ur fyr­ir við­bygg­ingu við Hjalla­brekku.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 15.3.2013 með at­huga­semda­fresti til 26.4.2013. Með­fylgj­andi at­huga­semd barst, dag­sett 15.4.2013 og und­ir­rit­uð af 24 íbú­um/hús­eig­end­um við Stórakrika.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

            Tekn­ar fyr­ir að nýju at­huga­semd­ir við til­lögu að að­al­skipu­lagi, fram­hald um­fjöll­un­ar á 339., 340. og 341. fundi. Lögð fram ný út­gáfa af sam­an­tekt at­huga­semda og drög­um að svör­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 342. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 141201305009F

            Fund­ar­gerð 141. fund­ar um­hverf­isn­end­ar lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Ósk um um­sögn að til­lögu að starfs­leyfi fyr­ir Sorpu bs 201304249

              Um­sögn um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar um drög að nýju starfs­leyfi fyr­ir urð­un­ar­stað SORPU bs. í Álfs­nesi lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd í sam­ræmi við ákvörð­un 1118. fund­ar bæj­ar­ráðs. Frest­ur til að skila um­sögn var fram­lengd­ur til 16. maí 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 141. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 33201304023F

              Fund­ar­gerð 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2013 201304390

                Sam­eig­in­leg­ur und­ir­bún­ings­fund­ur með Menn­ing­ar­mála­nefnd og fram­kvæmda­stjóra bæj­ar­há­tíð­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Menn­ing­ar­haust 201305046

                Til um­fjöll­un­ar menn­ing­ar­við­burð­ur­inn Menn­ing­ar­haust 2013 á sam­eig­in­leg­um fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar og menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

                Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
                Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 139. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 21. mars 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

                Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012 lögð fram til kynn­ing­ar. Lögð fram bók­un S-lista frá 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar um að nefnd­ir bæj­ar­ins geri kann­an­ir sem bein­ist að þjón­ustu­þeg­um í við­kom­andi mála­flokk­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Sam­tök ferða­þjón­ustu­að­ila í Mos­fells­bæ 201304389

                Minn­is­blað for­stöðu­manns þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mál um stofn­un sam­taka ferða­þjón­ustu­að­ila í Mos­fells­bæ lagt fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013 201304391

                Lögð fram til­laga að tíma­setn­ingu á aug­lýs­ing­um og af­hend­ingu við­ur­kenn­ing­ar­inn­ar 2013

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 33. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 319. fund­ar Sorpu bs.201305044

                .

                Fund­ar­gerð 319. fund­ar Sorpu bs. frá 29. apríl 2013 lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 34. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201304430

                  .

                  Fund­ar­gerð 34. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 19. apríl 2013 lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 805. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201304431

                    .

                    Fund­ar­gerð 805. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 19. apríl 2013 lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201305073

                      Undirgögn á heimasíðu SSH.

                      Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 6. maí 2013 lögð fram á 605. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30