Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins, fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, sem verði 9. lið­ur í dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1556202211004F

    Fund­ar­gerð 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Til­laga B, C og S lista um styrki til lýð­heilsu­verk­efna fyr­ir eldra fólk í Mos­fells­bæ 202210580

      Til­laga full­trúa B, C og S lista um að nýta ágóða­hluta­greiðslu frá Eign­ar­halds­fé­lagi Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands til að styrkja verk­efn­in Karl­ar í skúr­um og Heilsa og hug­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Til­laga D lista um greiðslu húsa­leigu fyr­ir starf­sem­ina Karl­ar í skúr­um árið 2023 202210557

      Til­laga D lista um að við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins 2023 verði gert ráð fyr­ir að Mos­fells­bær greiði húsa­leigu fyr­ir starf­sem­ina Karl­ar í skúr­um sem fram fer í hús­næði Skála­túns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

      Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Beiðni Veitna varð­andi lagn­ingu lagna á lóð­inni Há­holt 9 202210170

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn um er­indi Veitna ohf. um kvað­ir og mann­virki á lóð­inni Há­holt 9, ásamt til­lögu um af­stöðu til er­ind­is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Götu­lýs­ing­ar­þjón­usta ON 202210034

      Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um götu­lýs­ing­ar­þjón­ustu ON, ásamt til­lögu um af­stöðu til er­ind­is.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um við Voga­tungu 18-32 202210471

      Er­indi íbúa við Voga­tungu 18-32 varð­andi frá­g­ang á lóða­mörk­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Áhersl­ur svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á kjör­tíma­bil­inu 2022-2026 202211002

      Áhersl­ur svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á kjör­tíma­bil­inu 2022-2026 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Frum­varp til breyt­inga á lög­um um Inn­heimtu­stofn­un Sveit­ar­fé­laga birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda 202211060

      Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyti þar sem vakin er at­hygli á því að frum­varp til breyt­inga á lög­um um Inn­heimtu­stofn­un Sveita­fé­laga hafi ver­ið birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 14. nóv­em­ber 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Áform um laga­breyt­ing­ar um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda 202211094

      Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyti þar sem vakin er at­hygli á að áform um breyt­ing­ar á reglu­verki um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga hafi ver­ið birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 23. nóv­em­ber 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1556. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 1202211018F

      Fund­ar­gerð 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Funda­dagskrá 2023 202211082

        Til­laga að funda­dagskrá vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.2. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 202210037

        Við­auki III við sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar um embættisaf­greiðsl­ur fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs kynnt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

        Drög að fjár­hags­áætlun vel­ferð­ar­sviðs Mos­fells­bæj­ar 2023 kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.4. Fé­lags­legt leigu­hús­næði - grein­ing á bið­list­um 202211091

        Grein­ing á bið­lista eft­ir fé­lags­legu leigu­hús­næði lögð fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1587 202211009F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 924 202211007F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 413202211013F

        Fund­ar­gerð 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 6.1. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

          Heim­sókn fræðslu­nefnd­ar í Kvísl­ar­skóla.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

          Kynn­ing á fjár­hags­áætlun fræðslu­sviðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir næsta ár, 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.3. Til­laga B, C og S lista um hinseg­in fræðslu í Mos­fells­bæ 202211093

          Ákvörð­un bæj­ar­ráðs um hinseg­in fræðslu i Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 6.4. Er­indi frá stjórn for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla 202210392

          Inn­sent er­indi frá stjórn for­eldra­fé­lags Lága­fels­skóla um úr­bæt­ur á skóla­lóð­inni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        Fundargerð

        • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1557202211015F

          Fund­ar­gerð 1557. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 1202211016F

            Fund­ar­gerð 1. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

              Lögð fram til kynn­ing­ar drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026 fyr­ir menn­ing­ar­mál frá fyrri um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 4.2. Sam­þykkt fyr­ir menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd 202211061

              Ný sam­þykkt fyr­ir menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 4.3. Til­laga D lista í menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd um starf­semi Hlé­garðs 202211162

              Lögð fram til­laga full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks­ins í menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd um starf­semi Hlé­garðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 4.4. Til­laga Vina Mos­fells­bæj­ar um opn­un safns í Mos­fells­bæ 202211179

              Lögð fram til­laga full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar í menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd um grund­völl þess að ræða mögu­leika á opn­un safns sem ger­ir sögu Mos­fells­bæj­ar hátt und­ir höfði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 577202211010F

              Fund­ar­gerð 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                Á auka­fundi skipu­lags­nefndn­ar vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags­ins verða lögð fyr­ir fjöldi er­inda hag­að­ila og land­eig­enda vegna óska um breyt­ingu land­notk­un­ar eða skil­grein­inga til­tek­inna svæða. Helst tengjast þau frí­stunda­byggð, íbúða­svæð­um og þétt­býli. Er­indi, gögn og um­sagn­ir eru kynnt­ar á fund­in­um þar sem tekin er af­staða til til­lagna á grunni þeirr­ar vinnu sem þeg­ar hef­ur átt sér stað við gerð nýs að­al­skipu­lags.
                Listi er­inda þarf ekki að vera tæm­andi og geta sum­ar til­lög­ur enn ver­ið í rýni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.2. Hags­muna­mál frí­stunda­byggð­ar­inn­ar við norð­an­vert Hafra­vatn 202106212

                Óskað er eft­ir end­ur­skoð­un skil­mála fyr­ir frí­stunda­byggð við norð­an­vert Hafra­vatn vegna ákvæða um byggð­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.3. Frí­stunda­land við Hafra­vatn L125485 - ósk um bygg­ingu sum­ar­húsa 202007345

                Óskað er eft­ir end­ur­skoð­un skil­mála fyr­ir frí­stunda­byggð við norð­an­vert Hafra­vatn og heim­ild feng­in til að byggja á skráð­um frí­stunda­húsa­lóð­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.4. Lóð við Hafra­vatn L125492 - end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 202005057

                Óskað er eft­ir því að landi L222515 við norð­an­vert Hafra­vatn verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.5. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar í Óskotslandi við Hafra­vatn 202110148

                Óskað er eft­ir frek­ari stefnu­mörk­un teng­inga, að­komu og göngu­leiða við Hafra­vatn og að frí­stunda­hús­um við sunn­an­vert vatn­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.6. L225237, L224008 og L226498 - End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags - ósk um breyt­ingu á land­notk­un­ar­flokk­um 201903466

                Óskað er eft­ir því að lönd­um L224008, L226498 og L225237 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð eða af­þrey­ing­ar- og ferða­manna­svæði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.7. Mið­dal­ur L224008 - end­ur­tek­ið er­indi um breytta land­nýt­ingu 202211118

                Óskað er eft­ir því að landi L224008 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.8. Selvatn L226499 og L226627 - end­ur­tek­ið er­indi um breytta land­nýt­ingu 202211117

                Óskað er eft­ir því að lönd­um L226499 og L226627 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.9. Mið­dals­land landnr. 199733 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201901309

                Óskað er eft­ir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.10. Lyng­hóll í landi Mið­dals - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202006488

                Óskað er eft­ir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.11. Óbyggð svæði L123687, L220919, L173273 - ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202106345

                Óskað er eft­ir að lönd­um L123687, L220919 og L173273 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.12. Ell­iða­kots­land L123632 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202103679

                Óskað er eft­ir því að landi L123632 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.13. Sel­holt - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201905216

                Óskað er eft­ir því að lönd­in L123760 og L123761 verði breytt úr land­bún­að­ar­svæði í frí­stunda­byggð með ferða­þjón­ustu­mögu­leika.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.14. Sunnu­hlíð 1 - breyt­ing á skipu­lagi. 201905325

                Óskað er eft­ir að land L125052, Sunnu­hlíð 1, verði breytt úr óbyggðu svæði í skráða íbúð­ar­húsalóð. Land­ið er utan þétt­býl­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.15. Spilda L201201 við vega­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202009536

                Óskað er eft­ir því að hluta lands L201201, við sunn­an­verð­an Þing­valla­veg, verði breytt úr óbyggðu svæði í versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.16. Helga­fell - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201912218

                Óskað er eft­ir því að hluti lands L201197, norð­an Þing­valla­veg­ar við Köldu­kvísl, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúð­ar­byggð og at­hafna­svæði. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Halla Karen Kristjáns­dótt­ir vék sæti við af­greiðslu þessa dag­skrárlið­ar vegna van­hæf­is.

                ***
                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

              • 5.17. Helga­fells­land L123651 - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201907230

                Óskað er eft­ir því að hluti lands L201197, aust­an Helga­fells­hverf­is og við Skamma­dal. verði breytt úr óbyggðu svæði íbúð­ar­byggð og at­hafna­svæði. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.18. Skammi­dal­ur L123789 323-Os - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202005057

                Óskað er eft­ir að hluti lands L123789, við Skamma­dal, verði breytt úr skóg­rækt­ar­svæði í íbúða­byggð til sam­ræm­is við Íb317. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.19. Lága­fell - að­al­skipu­lags­breyt­ing 2016081715

                Óskað er eft­ir því að áætl­uð­um íbúð­um Lága­fells Íb408 verði fjölgað og þétt­leiki auk­inn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.20. Teigs­land - breyt­ing/end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi 201812045

                Óskað er eft­ir því að lönd­um L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúð­ar­byggð og at­hafna­svæði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.21. Sól­vell­ir - land­þró­un í landi Sól­valla 201905050

                Óskað er með­al ann­ars eft­ir því að hluti lands L123780, Sól­valla­land, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúða­byggð til sam­ræm­is við Íb315. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.22. Lóð í landi Sól­valla - landnr. 125402 201812175

                Óskað er eft­ir því að stakt hús við Sól­velli verði aft­ur skráð sem íbúð­ar­hús í að­al­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.23. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi 201804256

                Óskað er eft­ir því að leigu­lóð­inni Völu­teig 8 verði breytt úr at­hafna­svæði í mið­svæði fyr­ir íbúð­ir, verslun- og þjón­ustu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.24. Helga­dals­veg­ur 60 - að­al­skipu­lag 202004229

                Óskað er eft­ir því að lóð­inni Helga­dals­vegi 60 verði breytt úr land­bún­að­ar­landi í íbúð­ar­svæði Mos­fells­dals inn­an þétt­býl­is­marka.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.25. Helga­dal­ur - ósk um breyt­ingu á land­notk­un 201812171

                Óskað er eft­ir því að lönd­um L231750, L231751, L231752 og L231753, í Helga­dal, verði breytt úr óbyggði svæði í frí­stunda­byggð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 5.26. Hraðastað­ir 1 L123653 - breyt­ing í land­bún­að 202005057

                Óskað er eft­ir að lóð­in L123653 verði öll skil­greind með sama hætti á upp­drátt­um að­al­skipu­lags­ins, sem land­bún­að­ar­land.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 261202211020F

                Fund­ar­gerð 261. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 578202211011F

                  Fund­ar­gerð 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög og til­lög­ur að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026, vegna helstu verk­efna skipu­lags­mála á um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar frá fyrri um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.2. Hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ 2022-2023 202211023

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar og um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, minn­is­blað og sam­an­tekt um­hverf­is­sviðs vegna hraða­mæl­inga í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.3. Ósk Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um við­ræð­ur um fram­tíð­ar­sýn Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir Hlíða­völl 202109643

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar er­indi Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar, dags. 05.10.2022, vegna óska um stækk­un­ar golf­vall­ar­ins. Er­ind­ið var tek­ið fyr­ir á 1553. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.4. Rjúpna­hlíð í Garða­bæ - svæð­is­skipu­lag - breyt­ing á vaxta­mörk­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202211239

                    Borist hef­ur er­indi frá svæð­is­skipu­lags­stjóra, dags. 09.11.2022, með ósk um um­sögn skipu­lags­lýs­ing­ar vegna breyt­inga á vaxta­mörk­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins við Rjúpna­hlíð í Garða­bæ. Breyt­ing­in bygg­ir á áætlun Garða­bæj­ar til þess að skipu­leggja nýtt at­hafna­svæði fyr­ir pláss­freka starf­semi, ásamt því að færa hest­húsa­hverfi á Kjóa­völl­um inn­an vaxta­marka. At­hafna­svæði inn­an vaxta­marka eru að víkja fyr­ir þéttri byggð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.5. Há­eyri 1-2 - breyt­ing á skipu­lagi 202108920

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu ný til­laga að aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir íbúð­ar­svæði 330-Íb, Há­eyri 1-2, þar sem breyta á tveim­ur ein­býl­is­húsa­lóð­um í tvær par­húsa­lóð­ir, fjór­ar íbúð­ir, með einni sam­eig­in­legri að­komu frá Reykjalund­ar­vegi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.6. Ála­foss­veg­ur 25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208800

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Sig­urði Haf­steins­syni, f.h. Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar, dags. 30.08.2022, fyr­ir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Ála­foss­vegi 25 í Ála­fosskvos. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 485. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa, á grund­velli 2.4.2. gr. bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar nr. 112/2012, þar sem að heim­ild­ir deili­skipu­lags eru óljós­ar.
                    Hjálagt er deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.7. Áhersl­ur svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á kjör­tíma­bil­inu 2022-2026 202211002

                    Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar áhersl­ur Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir kjör­tíma­bil­ið 2022-2026. Er­ind­inu var vísað til kynn­ing­ar skipu­lags­nefnd­ar af 1556. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 485 202211012F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 578. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 262202211029F

                    Fund­ar­gerð 262. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar - 2022 202211156

                      Regl­ur og verk­ferl­ar kjörs­ins yf­ir­farn­ir og skoð­að­ir. Frestað til 262. fund­ar. Formanni og starfs­mönn­um var fal­ið að vinna áfram að drög­um að breyt­ing­um á regl­um í sam­ræmi við um­ræðu á fund­in­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    Almenn erindi

                    • 10. Út­svars­pró­senta 2023202211145

                      Tillaga um álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023.

                      Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista:
                      Bæj­ar­full­trú­ar D lista leggja fram til­lögu um að út­svars­pró­senta fyr­ir árið 2023 verði óbreytt. Til þess að mæta þeim skertu tekj­um sem til­lag­an hef­ur í för með sér, er lagt til að nýr meiri­hluti í bæj­ar­stjórn taki til baka ákvörð­un sína um að fjölga áheyrn­ar­full­trú­um meiri­hlut­ans í nefnd­um bæj­ar­ins sem kosta skatt­greið­end­ur um 15 millj­ón­ir á ári. Það væri góð fyr­ir­mynd í vinnu­brögð­um nýs meiri­hluta að spara í gælu­verk­efn­um sem þess­um, í þeim sparn­aði sem þau boða í fjár­mála­stjórn­un bæj­ar­ins.

                      Til­lag­an var felld með sex at­kvæð­um B, C og S lista. Bæj­ar­full­trú­ar D lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni og bæj­ar­full­trúi L lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                      ***
                      Bók­un B, C og S lista:
                      Við vilj­um fjár­festa í fólki. Það er stöð­ugt ákall eft­ir meiri og betri þjón­ustu sveit­ar­fé­laga og vilj­um við svara því kalli inn­an þess ramma sem ábyrg fjár­mála­stjórn veit­ir okk­ur. Það er markmið okk­ar að reka vel­ferð­ar­sam­fé­lag þar sem hug­að er að þörf­um allra íbúa.

                      Út­svar­ið er stærsti og mik­il­væg­asti tekju­stofn sveit­ar­fé­laga og til þess að geta veitt öfl­uga grunn­þjón­ustu þá verð­um við að nýta þenn­an tekju­stofn til fulls.


                      ***
                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með sex at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um að álagn­ing­ar­hlut­fall út­svars fyr­ir árið 2023 verði 14,52% á tekj­ur ein­stak­linga. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista greiddu at­kvæði gegn til­lög­unni.

                    • 11. Funda­dagskrá bæj­ar­stjórn­ar 2023202211082

                      Tillaga að fundadagskrá bæjarstjórnar Mosfellsbæjar árið 2023 lögð fram til samþykktar.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi funda­dagskrá árs­ins 2023. Í sam­ræmi við hana verð­ur fyrsti fund­ur ár­ins 18. janú­ar 2023.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 485202211012F

                      Fund­ar­gerð 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 12.1. Ála­foss­veg­ur 25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208800

                        Jó­hann­es Bjarni Eð­varðs­son Ála­foss­vegi 31B sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri þriggja hæða íbúð­ar­hús með vinnu­stofu í kjall­ara á lóð­inni Ála­foss­veg­ur nr. 25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir: Íbúð 165,2 m², vinnu­stofa 73,3 m², 601,18 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.2. Brekku­kot 123724 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011149

                        Gísli Snorra­son Brekku­koti sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Kýrg­il í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.3. Desja­mýri 9 Y, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202210385

                        Vélafl ehf. Rauð­hellu 11 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Desja­mýri nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í við­bætt­um geymslu­loft­um í rými 0111 og 0112.
                        Stækk­un rými 0111: 24,2 m².
                        Stækk­un rými 0112: 24,2 m².

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.4. Engja­veg­ur 11A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103714

                        Kristján Þór Jóns­son Engja­vegi 11A sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 11A í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.5. Hamra­brekk­ur 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206006

                        Blu­e­berry Hills ehf. Kalkofns­vegi 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri einn­ar hæð­ar frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 97,5 m², 376,6 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.6. Há­holt 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206028

                        Hengill ehf Há­holti 14 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og út­lits rým­is 0106 í at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Há­holt nr. 14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.7. Kvísl­artunga 134 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208138

                        Sig­ur­gísli Jónasson Ritu­höfða 5 heim­ili sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 134 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 46,8 m², 718,28 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12.8. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202202132

                        Uglugata 40 ehf. Mel­haga 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Uglugata nr. 40-46 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 485. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 8. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202211077

                        Fundargerð 8. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 8. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 546. fund­ar stjórn­ar SSH202211175

                        Fundargerð 546. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 546. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 111. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202211258

                        Fundargerð 111. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 111. fund­ar stjórn­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.