23. nóvember 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka nýtt mál á dagskrá fundarins, fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, sem verði 9. liður í dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1556202211004F
Fundargerð 1556. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tillaga B, C og S lista um styrki til lýðheilsuverkefna fyrir eldra fólk í Mosfellsbæ 202210580
Tillaga fulltrúa B, C og S lista um að nýta ágóðahlutagreiðslu frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands til að styrkja verkefnin Karlar í skúrum og Heilsa og hugur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Tillaga D lista um greiðslu húsaleigu fyrir starfsemina Karlar í skúrum árið 2023 202210557
Tillaga D lista um að við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2023 verði gert ráð fyrir að Mosfellsbær greiði húsaleigu fyrir starfsemina Karlar í skúrum sem fram fer í húsnæði Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ 202211093
Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Beiðni Veitna varðandi lagningu lagna á lóðinni Háholt 9 202210170
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn um erindi Veitna ohf. um kvaðir og mannvirki á lóðinni Háholt 9, ásamt tillögu um afstöðu til erindis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Götulýsingarþjónusta ON 202210034
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um götulýsingarþjónustu ON, ásamt tillögu um afstöðu til erindis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Frágangur á lóðarmörkum við Vogatungu 18-32 202210471
Erindi íbúa við Vogatungu 18-32 varðandi frágang á lóðamörkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Áherslur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins á kjörtímabilinu 2022-2026 202211002
Áherslur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins á kjörtímabilinu 2022-2026 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun Sveitarfélaga birt í samráðsgátt stjórnvalda 202211060
Erindi frá innviðaráðuneyti þar sem vakin er athygli á því að frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun Sveitafélaga hafi verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 14. nóvember 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga birt í samráðsgátt stjórnvalda 202211094
Erindi frá innviðaráðuneyti þar sem vakin er athygli á að áform um breytingar á regluverki um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafi verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 23. nóvember 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1556. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 1202211018F
Fundargerð 1. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Fundadagskrá 2023 202211082
Tillaga að fundadagskrá velferðarnefndar lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun 202210037
Viðauki III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar um embættisafgreiðslur framkvæmdastjóra velferðarsviðs kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2023 kynnt fyrir velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Félagslegt leiguhúsnæði - greining á biðlistum 202211091
Greining á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1587 202211009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur 2022-2026 - 924 202211007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar velferðarnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 413202211013F
Fundargerð 413. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026 202208563
Heimsókn fræðslunefndar í Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Kynning á fjárhagsáætlun fræðslusviðs Mosfellsbæjar fyrir næsta ár, 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ 202211093
Ákvörðun bæjarráðs um hinsegin fræðslu i Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Erindi frá stjórn foreldrafélags Lágafellsskóla 202210392
Innsent erindi frá stjórn foreldrafélags Lágafelsskóla um úrbætur á skólalóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1557202211015F
Fundargerð 1557. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Starfshópur um uppbyggingu leikskóla í Mosfellsbæ 202210231
Niðurstöður starfshóps um uppbyggingu leikskóla ásamt tillögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Skarhólabraut 3 - úthlutun lóðar 202103036
Tillaga um úthlutun lóðarinnar Skarhólabraut 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Stafrænt samstarf sveitarfélaga 202211151
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi þátttöku og framlög sveitarfélaga til starfræns samstarfs þeirra 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalÞátttaka og framlög sveitarfélaga til stafræns samstarfs þeirra 2023.pdfFylgiskjalÁætlun um verkefni í samstarfi - frekari upplýsingar fyrir árið 2023 .pdfFylgiskjalStaða verkefna - Samstarf sveitarfélaga í tæknilegri framþróun - október. 2022.pdfFylgiskjalStafrænt ráð haust 2022.pdfFylgiskjalMarkmið um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu frá landsþingi haust 2022.pdfFylgiskjalFastur kostnaður í stafrænum málum 2023.pdf
2.4. Ósk um tilnefningar í vatnasvæðanefndir 202211084
Erindi frá Umhverfisstofnun þar sem óskað er tilnefningar í vatnasvæðanefnd í samræmi við lög nr. 36/2011 um stjórn vatnamála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Ósk um úthlutun lóða fyrir leiguíbúðir Bjargs og aðlögun skipulagsskilmála 202211183
Frá Bjargi íbúðafélagi ósk um úthlutun lóða fyrir leiguíbúðir Bjargs og aðlögun skipulagsskilmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Fjárhagsáætlun heilbrigðiseftirlits og gjaldskrár fyrir árið 2023 202211178
Frá Heilbrigðiseftirliti, lögð fram til samþykktar fjárhagsáætlun og greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2023, ásamt gjaldskrám vegna heilbrigðiseftirlits og hundahalds vegna ársins 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Þrettándabrenna neðan Holtahverfis við Leirvog - Umsagnarbeiðni 202211167
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna Þrettándabrennu neðan Holtahverfis við Leirvog.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1557. fundar bæjarráðs samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Menningar- og lýðræðisnefnd - 1202211016F
Fundargerð 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Lögð fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026 fyrir menningarmál frá fyrri umræðu bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Samþykkt fyrir menningar- og lýðræðisnefnd 202211061
Ný samþykkt fyrir menningar- og lýðræðisnefnd lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Tillaga D lista í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs 202211162
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Tillaga Vina Mosfellsbæjar um opnun safns í Mosfellsbæ 202211179
Lögð fram tillaga fulltrúa Vina Mosfellsbæjar í menningar- og lýðræðisnefnd um grundvöll þess að ræða möguleika á opnun safns sem gerir sögu Mosfellsbæjar hátt undir höfði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 577202211010F
Fundargerð 577. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Á aukafundi skipulagsnefndnar vegna endurskoðunar aðalskipulagsins verða lögð fyrir fjöldi erinda hagaðila og landeigenda vegna óska um breytingu landnotkunar eða skilgreininga tiltekinna svæða. Helst tengjast þau frístundabyggð, íbúðasvæðum og þéttbýli. Erindi, gögn og umsagnir eru kynntar á fundinum þar sem tekin er afstaða til tillagna á grunni þeirrar vinnu sem þegar hefur átt sér stað við gerð nýs aðalskipulags.
Listi erinda þarf ekki að vera tæmandi og geta sumar tillögur enn verið í rýni.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Hagsmunamál frístundabyggðarinnar við norðanvert Hafravatn 202106212
Óskað er eftir endurskoðun skilmála fyrir frístundabyggð við norðanvert Hafravatn vegna ákvæða um byggðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Frístundaland við Hafravatn L125485 - ósk um byggingu sumarhúsa 202007345
Óskað er eftir endurskoðun skilmála fyrir frístundabyggð við norðanvert Hafravatn og heimild fengin til að byggja á skráðum frístundahúsalóðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Lóð við Hafravatn L125492 - endurskoðun aðalskipulags 202005057
Óskað er eftir því að landi L222515 við norðanvert Hafravatn verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Ósk um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar í Óskotslandi við Hafravatn 202110148
Óskað er eftir frekari stefnumörkun tenginga, aðkomu og gönguleiða við Hafravatn og að frístundahúsum við sunnanvert vatnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. L225237, L224008 og L226498 - Endurskoðun Aðalskipulags - ósk um breytingu á landnotkunarflokkum 201903466
Óskað er eftir því að löndum L224008, L226498 og L225237 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð eða afþreyingar- og ferðamannasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Miðdalur L224008 - endurtekið erindi um breytta landnýtingu 202211118
Óskað er eftir því að landi L224008 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Selvatn L226499 og L226627 - endurtekið erindi um breytta landnýtingu 202211117
Óskað er eftir því að löndum L226499 og L226627 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Miðdalsland landnr. 199733 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201901309
Óskað er eftir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. Lynghóll í landi Miðdals - breyting á aðalskipulagi 202006488
Óskað er eftir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Óbyggð svæði L123687, L220919, L173273 - ósk um deiliskipulag frístundabyggðar 202106345
Óskað er eftir að löndum L123687, L220919 og L173273 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.12. Elliðakotsland L123632 - aðalskipulagsbreyting 202103679
Óskað er eftir því að landi L123632 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.13. Selholt - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201905216
Óskað er eftir því að löndin L123760 og L123761 verði breytt úr landbúnaðarsvæði í frístundabyggð með ferðaþjónustumöguleika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.14. Sunnuhlíð 1 - breyting á skipulagi. 201905325
Óskað er eftir að land L125052, Sunnuhlíð 1, verði breytt úr óbyggðu svæði í skráða íbúðarhúsalóð. Landið er utan þéttbýlis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.15. Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting 202009536
Óskað er eftir því að hluta lands L201201, við sunnanverðan Þingvallaveg, verði breytt úr óbyggðu svæði í verslunar- og þjónustusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.16. Helgafell - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201912218
Óskað er eftir því að hluti lands L201197, norðan Þingvallavegar við Köldukvísl, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð og athafnasvæði. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Halla Karen Kristjánsdóttir vék sæti við afgreiðslu þessa dagskrárliðar vegna vanhæfis.
***
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.5.17. Helgafellsland L123651 - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201907230
Óskað er eftir því að hluti lands L201197, austan Helgafellshverfis og við Skammadal. verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.18. Skammidalur L123789 323-Os - aðalskipulagsbreyting 202005057
Óskað er eftir að hluti lands L123789, við Skammadal, verði breytt úr skógræktarsvæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb317. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.19. Lágafell - aðalskipulagsbreyting 2016081715
Óskað er eftir því að áætluðum íbúðum Lágafells Íb408 verði fjölgað og þéttleiki aukinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.20. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.21. Sólvellir - landþróun í landi Sólvalla 201905050
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.22. Lóð í landi Sólvalla - landnr. 125402 201812175
Óskað er eftir því að stakt hús við Sólvelli verði aftur skráð sem íbúðarhús í aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.23. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Óskað er eftir því að leigulóðinni Völuteig 8 verði breytt úr athafnasvæði í miðsvæði fyrir íbúðir, verslun- og þjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.24. Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag 202004229
Óskað er eftir því að lóðinni Helgadalsvegi 60 verði breytt úr landbúnaðarlandi í íbúðarsvæði Mosfellsdals innan þéttbýlismarka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.25. Helgadalur - ósk um breytingu á landnotkun 201812171
Óskað er eftir því að löndum L231750, L231751, L231752 og L231753, í Helgadal, verði breytt úr óbyggði svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.26. Hraðastaðir 1 L123653 - breyting í landbúnað 202005057
Óskað er eftir að lóðin L123653 verði öll skilgreind með sama hætti á uppdráttum aðalskipulagsins, sem landbúnaðarland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 261202211020F
Fundargerð 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar - 2022 202211156
Reglur og verkferlar kjörsins yfirfarnir og skoðaðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Tillaga B, C og S lista um hinsegin fræðslu í Mosfellsbæ 202211093
Ákvörðun bæjarráðs um hinsegin fræðslu i Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar - fundargerðir lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Nýting frístundaávísanna 2021-2022 202211235
Nýting frístundaávísanna 2021-22
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 578202211011F
Fundargerð 578. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Lögð eru fram til kynningar drög og tillögur að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026, vegna helstu verkefna skipulagsmála á umhverfissviði Mosfellsbæjar frá fyrri umræðu bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Hraðamælingar í Mosfellsbæ 2022-2023 202211023
Lagt er fram til kynningar og umfjöllunar skipulagsnefndar, sem jafnframt er umferðarnefnd, minnisblað og samantekt umhverfissviðs vegna hraðamælinga í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Ósk Golfklúbbs Mosfellsbæjar um viðræður um framtíðarsýn Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir Hlíðavöll 202109643
Lagt er fram til kynningar erindi Golfklúbbs Mosfellsbæjar, dags. 05.10.2022, vegna óska um stækkunar golfvallarins. Erindið var tekið fyrir á 1553. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.4. Rjúpnahlíð í Garðabæ - svæðisskipulag - breyting á vaxtamörkum höfuðborgarsvæðisins 202211239
Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra, dags. 09.11.2022, með ósk um umsögn skipulagslýsingar vegna breytinga á vaxtamörkum höfuðborgarsvæðisins við Rjúpnahlíð í Garðabæ. Breytingin byggir á áætlun Garðabæjar til þess að skipuleggja nýtt athafnasvæði fyrir plássfreka starfsemi, ásamt því að færa hesthúsahverfi á Kjóavöllum innan vaxtamarka. Athafnasvæði innan vaxtamarka eru að víkja fyrir þéttri byggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.5. Háeyri 1-2 - breyting á skipulagi 202108920
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu ný tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu fyrir íbúðarsvæði 330-Íb, Háeyri 1-2, þar sem breyta á tveimur einbýlishúsalóðum í tvær parhúsalóðir, fjórar íbúðir, með einni sameiginlegri aðkomu frá Reykjalundarvegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.6. Álafossvegur 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208800
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sigurði Hafsteinssyni, f.h. Jóhannesar Eðvarðssonar, dags. 30.08.2022, fyrir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Álafossvegi 25 í Álafosskvos. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 485. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, á grundvelli 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, þar sem að heimildir deiliskipulags eru óljósar.
Hjálagt er deiliskipulag Álafosskvosar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalAðaluppdráttur Álafossvegur 25.pdfFylgiskjalUmsækjandi (hönnuður) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 485 (10.11.2022) - Álafossvegur 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss uppdráttur.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss greinargerð.pdf
8.7. Áherslur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins á kjörtímabilinu 2022-2026 202211002
Lagðar eru fram til kynningar áherslur Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins fyrir kjörtímabilið 2022-2026. Erindinu var vísað til kynningar skipulagsnefndar af 1556. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 485 202211012F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 262202211029F
Fundargerð 262. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar - 2022 202211156
Reglur og verkferlar kjörsins yfirfarnir og skoðaðir. Frestað til 262. fundar. Formanni og starfsmönnum var falið að vinna áfram að drögum að breytingum á reglum í samræmi við umræðu á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
10. Útsvarsprósenta 2023202211145
Tillaga um álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023.
Tillaga bæjarfulltrúa D lista:
Bæjarfulltrúar D lista leggja fram tillögu um að útsvarsprósenta fyrir árið 2023 verði óbreytt. Til þess að mæta þeim skertu tekjum sem tillagan hefur í för með sér, er lagt til að nýr meirihluti í bæjarstjórn taki til baka ákvörðun sína um að fjölga áheyrnarfulltrúum meirihlutans í nefndum bæjarins sem kosta skattgreiðendur um 15 milljónir á ári. Það væri góð fyrirmynd í vinnubrögðum nýs meirihluta að spara í gæluverkefnum sem þessum, í þeim sparnaði sem þau boða í fjármálastjórnun bæjarins.Tillagan var felld með sex atkvæðum B, C og S lista. Bæjarfulltrúar D lista greiddu atkvæði með tillögunni og bæjarfulltrúi L lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
***
Bókun B, C og S lista:
Við viljum fjárfesta í fólki. Það er stöðugt ákall eftir meiri og betri þjónustu sveitarfélaga og viljum við svara því kalli innan þess ramma sem ábyrg fjármálastjórn veitir okkur. Það er markmið okkar að reka velferðarsamfélag þar sem hugað er að þörfum allra íbúa.Útsvarið er stærsti og mikilvægasti tekjustofn sveitarfélaga og til þess að geta veitt öfluga grunnþjónustu þá verðum við að nýta þennan tekjustofn til fulls.
***
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir með sex atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2023 verði 14,52% á tekjur einstaklinga. Bæjarfulltrúar D og L lista greiddu atkvæði gegn tillögunni.11. Fundadagskrá bæjarstjórnar 2023202211082
Tillaga að fundadagskrá bæjarstjórnar Mosfellsbæjar árið 2023 lögð fram til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum fyrirliggjandi fundadagskrá ársins 2023. Í samræmi við hana verður fyrsti fundur árins 18. janúar 2023.
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 485202211012F
Fundargerð 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Álafossvegur 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208800
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011149
Gísli Snorrason Brekkukoti sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Kýrgil í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekkiNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Desjamýri 9 Y, Umsókn um byggingarleyfi 202210385
Vélafl ehf. Rauðhellu 11 Hafnarfirði sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í viðbættum geymsluloftum í rými 0111 og 0112.
Stækkun rými 0111: 24,2 m².
Stækkun rými 0112: 24,2 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Engjavegur 11A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103714
Kristján Þór Jónsson Engjavegi 11A sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Engjavegur nr. 11A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Hamrabrekkur 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206006
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.6. Háholt 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206028
Hengill ehf Háholti 14 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og útlits rýmis 0106 í atvinnuhúsnæði á lóðinni Háholt nr. 14, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.7. Kvíslartunga 134 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208138
Sigurgísli Jónasson Rituhöfða 5 heimili sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 134 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 202,2 m², bílgeymsla 46,8 m², 718,28 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
12.8. Uglugata 40-46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202202132
Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Uglugata nr. 40-46 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 8. fundar heilbrigðisnefndar202211077
Fundargerð 8. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 8. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 546. fundar stjórnar SSH202211175
Fundargerð 546. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 546. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 111. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202211258
Fundargerð 111. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 111. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.