Mál númer 202009536
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Óskað er eftir því að hluta lands L201201, við sunnanverðan Þingvallaveg, verði breytt úr óbyggðu svæði í verslunar- og þjónustusvæði.
Afgreiðsla 577. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #577
Óskað er eftir því að hluta lands L201201, við sunnanverðan Þingvallaveg, verði breytt úr óbyggðu svæði í verslunar- og þjónustusvæði.
Eftir rýni og yfirlegu ráðgjafa og skipulagsnefndar hefur það verið ákveðið að erindi og ósk umsækjenda um verslunar- og þjónustusvæðis við Þingvallaveg verði skoðað sérstaklega og fært inn í frumdrögum nýs aðalskipulags. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við málsaðila og óska eftir frekari gögnum.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Ósk um að breyta nýtingu lands L 201201 í verslunar, þjónustu og atvinnusvæði.
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #540
Ósk um að breyta nýtingu lands L 201201 í verslunar, þjónustu og atvinnusvæði.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Ósk um að breyta nýtingu lands L-201201í verslunar og þjónustusvæði.
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #534
Ósk um að breyta nýtingu lands L-201201í verslunar og þjónustusvæði.
Lagt fram og kynnt.
- 14. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #769
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni, dags. 30.09.2020, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir landspildu L201201 í norðurhlíð Helgafells.
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #524
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni, dags. 30.09.2020, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir landspildu L201201 í norðurhlíð Helgafells.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags.