Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202110148

 • 23. nóvember 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #816

  Ósk­að er eft­ir frek­ari stefnu­mörk­un teng­inga, að­komu og göngu­leiða við Hafra­vatn og að frí­stunda­hús­um við sunn­an­vert vatn­ið.

  Af­greiðsla 577. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 15. nóvember 2022

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #577

   Ósk­að er eft­ir frek­ari stefnu­mörk­un teng­inga, að­komu og göngu­leiða við Hafra­vatn og að frí­stunda­hús­um við sunn­an­vert vatn­ið.

   Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins er tal­in þörf á því að end­ur­skoða og laga ákvæði gild­andi skipu­lags hvað varð­ar byggð við Hafra­vatn. Að­al­skipu­lag tek­ur ekki mið af ein­staka teng­ing­um inn­viða við sum­ar­hús eða veg­um inn­an einkalanda eins og er­ind­ið fjall­ar að hluta til um. Meg­in­markmið frí­stunda­byggð­ar á svæð­inu verði þó skoð­uð þar sem hug­að verði með frek­ari hætti að úti­vist­ar­stíg­um og að­gengi al­menn­ings með­fram vatn­inu í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði og ábend­ing­ar máls­að­ila.
   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.