Mál númer 202208800
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað og rýni skipulagsfulltrúa á byggingarleyfisumsókn Álafossvegar 25 og á deiliskipulagi Álafosskvosar, í samræmi við afgreiðslu á 579. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 589. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. apríl 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #589
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað og rýni skipulagsfulltrúa á byggingarleyfisumsókn Álafossvegar 25 og á deiliskipulagi Álafosskvosar, í samræmi við afgreiðslu á 579. fundi nefndarinnar.
Umræður um málið, afgreiðslu frestað. Skipulagsnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um stöðu yfirstandandi vinnu við húsakönnun og gerð verndarsvæðis í byggð fyrir Álafosskvos.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 7. desember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #817
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sigurði Hafsteinssyni, f.h. Jóhannesar Eðvarðssonar, dags. 30.08.2022, fyrir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Álafossvegi 25 í Álafosskvos. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 485. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, á grundvelli 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, þar sem að heimildir deiliskipulags eru óljósar. Hjálagt er deiliskipulag Álafosskvosar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 579. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 817. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. desember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #579
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sigurði Hafsteinssyni, f.h. Jóhannesar Eðvarðssonar, dags. 30.08.2022, fyrir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Álafossvegi 25 í Álafosskvos. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 485. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, á grundvelli 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, þar sem að heimildir deiliskipulags eru óljósar. Hjálagt er deiliskipulag Álafosskvosar. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sigurði Hafsteinssyni, f.h. Jóhannesar Eðvarðssonar, dags. 30.08.2022, fyrir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Álafossvegi 25 í Álafosskvos. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 485. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, á grundvelli 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, þar sem að heimildir deiliskipulags eru óljósar. Hjálagt er deiliskipulag Álafosskvosar.
Afgreiðsla 578. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #578
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sigurði Hafsteinssyni, f.h. Jóhannesar Eðvarðssonar, dags. 30.08.2022, fyrir nýju þriggja hæða, tveggja íbúða, húsi að Álafossvegi 25 í Álafosskvos. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 485. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, á grundvelli 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, þar sem að heimildir deiliskipulags eru óljósar. Hjálagt er deiliskipulag Álafosskvosar.
Frestað vegna tímaskorts.
- FylgiskjalAðaluppdráttur Álafossvegur 25.pdfFylgiskjalUmsækjandi (hönnuður) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 485 (10112022) - Álafossvegur 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss uppdráttur.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss greinargerð.pdf
- 18. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #578
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.
Lagt fram.
- FylgiskjalAðaluppdráttur Álafossvegur 25.pdfFylgiskjalUmsækjandi (hönnuður) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 485 (10112022) - Álafossvegur 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss uppdráttur.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Álafoss greinargerð.pdf
- 10. nóvember 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #485
Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar vegna túlkunar deiliskipulagsskilmála á grundvelli ákvæða gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.