Mál númer 202210392
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Innsent erindi frá stjórn foreldrafélags Lágafelsskóla um úrbætur á skólalóðinni.
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Innsent erindi frá stjórn foreldrafélags Lágafelsskóla um úrbætur á skólalóðinni.
Afgreiðsla 413. fundar fræðslunefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. nóvember 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #413
Samþykkt með fjórum atkvæðum að setja erindið með afbrigðum á dagskrá.Innsent erindi frá stjórn foreldrafélags Lágafelsskóla um úrbætur á skólalóðinni.
Fræðslunefnd þakkar foreldrafélagi Lágafellsskóla fyrir málefnalegt og vel unnið erindi. Gert er ráð fyrir fjármagni í eldri skólalóðir á næsta ári í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem hefur verið lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Fræðslunefnd leggur áherslu á að vönduð hönnunarvinna á lóðunum fari fram í samvinnu við hagaðila áður en hafist verður handa við framkvæmdir.
Erindinu vísað til bæjarráðs vegna seinni umræðu um fjárhagsáætlun.
Samþykkt með 5 atkvæðum að óska eftir kynningu á stöðu skólalóða frá Umhverfissviði.