Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202210392

  • 23. nóvember 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #816

    Inn­sent er­indi frá stjórn for­eldra­fé­lags Lága­fels­skóla um úr­bæt­ur á skóla­lóð­inni.

    Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 23. nóvember 2022

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #816

      Inn­sent er­indi frá stjórn for­eldra­fé­lags Lága­fels­skóla um úr­bæt­ur á skóla­lóð­inni.

      Af­greiðsla 413. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 816. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 16. nóvember 2022

        Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #413

        Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að setja er­ind­ið með af­brigð­um á dagskrá.

        Inn­sent er­indi frá stjórn for­eldra­fé­lags Lága­fels­skóla um úr­bæt­ur á skóla­lóð­inni.

        Fræðslu­nefnd þakk­ar for­eldra­fé­lagi Lága­fells­skóla fyr­ir mál­efna­legt og vel unn­ið er­indi. Gert er ráð fyr­ir fjár­magni í eldri skóla­lóð­ir á næsta ári í fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar sem hef­ur ver­ið lögð fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu á að vönd­uð hönn­un­ar­vinna á lóð­un­um fari fram í sam­vinnu við hag­að­ila áður en haf­ist verð­ur handa við fram­kvæmd­ir.
        Er­ind­inu vísað til bæj­ar­ráðs vegna seinni um­ræðu um fjár­hags­áætlun.
        Sam­þykkt með 5 at­kvæð­um að óska eft­ir kynn­ingu á stöðu skóla­lóða frá Um­hverf­is­sviði.