Mál númer 202211179
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Lögð fram tillaga fulltrúa Vina Mosfellsbæjar í menningar- og lýðræðisnefnd um grundvöll þess að ræða möguleika á opnun safns sem gerir sögu Mosfellsbæjar hátt undir höfði.
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. nóvember 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1557
Lögð fram tillaga fulltrúa Vina Mosfellsbæjar í menningar- og lýðræðisnefnd um grundvöll þess að ræða möguleika á opnun safns sem gerir sögu Mosfellsbæjar hátt undir höfði.
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 815. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2022
Menningar- og lýðræðisnefnd #1
Lögð fram tillaga fulltrúa Vina Mosfellsbæjar í menningar- og lýðræðisnefnd um grundvöll þess að ræða möguleika á opnun safns sem gerir sögu Mosfellsbæjar hátt undir höfði.
Lögð fram tillaga fulltrúa Vina Mosfellsbæjar í menningar- og lýðræðisnefnd um grundvöll þess að ræða möguleika á opnun safns sem gerir sögu Mosfellsbæjar hátt undir höfði.
Tillögunni synjað með þremur atkvæðum B og S lista gegn tveimur atkvæðum D lista.
Bókun B og S lista:
Í menningarstefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var árið 2020 er eitt verkefna að skoða möguleikann að koma upp vísi að söfnum sem gerðu skil sögu ullar og hernáms í því sem áður var í Mosfellssveit. Í aðgerðaráætlun sem fylgir stefnunni er lagt til að þessi vinna fari fram í lok gildistíma stefnunnar sem er eftir mitt ár 2024.