Mál númer 202211162
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs.
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 816. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. nóvember 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1557
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs.
Afgreiðsla 1. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 815. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2022
Menningar- og lýðræðisnefnd #1
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs.
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og nýsköpunarnefnd um starfsemi Hlégarðs.
Tillögunni synjað með þremur atkvæðum B og S lista gegn tveimur atkvæðum D lista.
Bókun B og S lista:
Eins og fram kemur í tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og lýð-ræðisnefnd liggur ekki fyrir hvaða starfsemi húsið á að hýsa og hver á að sjá um rekstur þess. Sú stefnumótun er yfirstandandi og því ekki tímabært að taka afstöðu til fyrirliggjandi tillögu fyrr að þeirri vinnu lokinni.