Mál númer 202206006
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 23. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #816
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Afgreiðsla 485. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 816. fundi bæjarstjórnar.
- 18. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #578
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Lagt fram.
- 10. nóvember 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #485
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Skipulagsnefnd samþykkti á 571. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir nýju aukahúsi innan frístundalóðar að Hamrabrekkum 11 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi landeigenda, eigenda að Miðdalslandi L221372, Hamrabrekkum 5, 10, 12 og 13. Athugasemdafrestur var frá 06.09.2022 til og með 07.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 61. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 815. fundi bæjarstjórnar.
- 4. nóvember 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #576
Skipulagsnefnd samþykkti á 571. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir nýju aukahúsi innan frístundalóðar að Hamrabrekkum 11 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi landeigenda, eigenda að Miðdalslandi L221372, Hamrabrekkum 5, 10, 12 og 13. Athugasemdafrestur var frá 06.09.2022 til og með 07.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram og kynnt.
- 27. október 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #61
Skipulagsnefnd samþykkti á 571. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir nýju aukahúsi innan frístundalóðar að Hamrabrekkum 11 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi landeigenda, eigenda að Miðdalslandi L221372, Hamrabrekkum 5, 10, 12 og 13. Athugasemdafrestur var frá 06.09.2022 til og með 07.10.2022. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 9. september 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #571
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Lagt fram.
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Afgreiðsla 479. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Kjartani Árnasyni, f.h. Blueberry Hills ehf, dags. 31.05.2022, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 11 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 479. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #570
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Kjartani Árnasyni, f.h. Blueberry Hills ehf, dags. 31.05.2022, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 11 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 479. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 23. ágúst 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #479
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.