Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2024 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 3. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1634202408007F

    Fund­ar­gerð 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hlé­garð­ur - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is 202408051

      Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is í Hlé­garði vegna há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima 30. ág­úst nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir 202407100

      Lagt er til að nýj­ar regl­ur um mötu­neyti grunn­skóla verði sam­þykkt­ar. Jafn­framt að gjald­skrár um mötu­neyti og ávaxta­bita verði felld­ar brott.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um af­greiðslu bæj­ar­ráðs á nýj­um regl­um um mötu­neyti og gjaldskrá fyr­ir mötu­neyti. Til­lögu varð­andi nið­ur­fell­ingu gjald­skrár fyr­ir ávaxta­bita er vísað til bæj­ar­ráðs að nýju. Bæj­ar­full­trú­ar D lista Sjálf­stæð­is­flokks sitja hjá við af­greiðslu máls­ins.

    • 1.3. Út­boð á fjar­vökt­un og þjón­ustu bruna- og inn­brota­við­vör­un­ar­kerf­um 202404134

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að fara í út­boð á fjar­vökt­un og þjón­ustu­út­tekt á bruna- og inn­brota­við­vör­un­ar­kerf­um ásamt þjón­ustu­út­tekt­um á hands­lökkvi­bún­aði hjá stofn­un­um Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. End­ur­bygg­ing þaks á tengi­bygg­ingu leik­skól­ans Hlíð­ar 202408102

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að láta end­ur­byggja þak og út­hlið­ar á tengi­bygg­ingu leik­skól­ans Hlíð­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Inn­heimtu­þjón­usta fyr­ir Mos­fells­bæ 202408039

      Lagt er til að fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviði verði heim­ilað að fram­kvæma verð- og þjón­ustu­könn­un vegna inn­heimtu­þjón­ustu fyr­ir Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Strætó bs. - ósk um aukafram­lag 202408042

      Er­indi Strætó bs. þar sem óskað er eft­ir auknu rekstr­ar­fram­lagi frá að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um vegna hækk­un­ar á kostn­aði við að­keypt­an akst­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Sorpa - ESA mál 202408104

      Kynn­ing á fyr­ir­liggj­andi sam­komu­lagi um lykt­ir máls Eft­ir­lits­stofn­un­ar ESA um rík­is­styrk til handa Sorpu í formi tekju­skattsund­an­þágu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Styrk­veit­ing vegna lagn­ing­ar ljós­leið­ara til allra lög­heim­ila utan mark­aðs­svæða í þétt­býli 202407093

      Til­laga um að sótt verði um styrk til að ljúka ljós­leið­ara­væð­ingu í þétt­býli Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1634. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1635202408016F

      Fund­ar­gerð 1635. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 20202408006F

        Fund­ar­gerð 20. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Í tún­inu heima 2024 202408060

          Drög að dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima sem fram fer 29. ág­úst - 1. sept­em­ber 2019 kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2024 202405086

          Til­lög­ur sem borist hafa lagð­ar fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 20. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 21202408015F

          Fund­ar­gerð 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1717 202408013F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Lyk­il­töl­ur 2024 202404149

            Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar-júní 2024 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            ***
            Fund­ar­hlé hófst kl. 17:40. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:50.

            ***
            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir bók­un vel­ferð­ar­nefnd­ar og lýs­ir yfir þung­um áhyggj­um af stöðu fjölg­un­ar barna­vernd­ar­mála og legg­ur ríka áherslu á að far­ið verði í mark­viss­ar að­gerð­ir í þágu for­varna í sam­starfi þeirra að­ila sem koma að upp­eldi og vel­ferð barna. Til­lög­ur þess efn­is liggi fyr­ir við fram­lagn­ingu fjár­hags­áætl­un­ar.

          • 4.3. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 202406655

            Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Far­sæld­artún - fram­kvæmd­ir og staða 202408156

            Staða upp­bygg­ing­ar á lóð Far­sæld­ar­túns kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Þjón­ustu­könn­un Pant 2024 202407055

            Þjón­ustu­könn­un Pant akst­urs­þjón­ustu 2024 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Árs­reikn­ing­ur 2023 202407004

            Árs­reikn­ing­ur og skýrsla stjórn­ar NPA mið­stöðv­ar­inn­ar 2023 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

            Staða verk­efn­is­ins lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Mat­ar­þjón­usta að Eir­hömr­um 202408164

            Til­laga að breyttu fyr­ir­komu­lagi vegna heimsend­ingu mat­ar lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. Flutn­ing­ur fé­lags­starfs í Brú­ar­land 202407116

            Staða á flutn­ingi fé­lags­starfs­ins í Brú­ar­land kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.10. Kynn­ing­ar­fund­ur fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ 202408194

            Fyr­ir­komulag vegna fyr­ir­hug­aðs kynn­ing­ar­fund­ar fyr­ir eldri borg­ara 28. ág­úst nk. rætt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 250202408008F

            Fund­ar­gerð 250. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2024 202404074

              Til­lög­ur til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar tekn­ar fyr­ir og far­ið í skoð­un­ar­ferð á til­nefnda staði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 250. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 435202408010F

              Fund­ar­gerð 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Klöru­sjóð­ur 2023 202301225

                Kynn­ing á tveim­ur verk­efn­um sem hlutu styrk úr Klöru­sjóði 2023

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Skóla- og ráð­gjafa­þjón­usta 2023-2024 202408166

                Lagt fram til kynn­ing­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Leik­skól­inn Hlað­hamr­ar - End­ur­bæt­ur 202403189

                Kynn­ing á innra starfi og skipu­lagi Hlað­hamra, haust­ið 2024

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri 202301334

                Regl­ur um skóla­akst­ur kynnt­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208560

                Lögð fram drög að starfs­áælt­un fræðslu­nefnd­ar 2024-2025

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 614202408003F

                Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stækk­un og breyt­ing­ar á Hlíða­velli - aðal- og deili­skipu­lag aust­ur­hluta 202408291

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu nefnd­ar til­laga og drög að skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir nýtt deili­skipu­lag og að­al­skipu­lags­breyt­ingu á aust­ur­hluta Hlíða­vall­ar, í sam­ræmi við af­greiðslu á 610. fundi nefnd­ar­inn­ar. Um er að ræða til­lögu að breyt­ingu nú­ver­andi vall­ar og brauta auk stækk­un­ar íþrótta­svæð­is­ins til aust­urs, í að­al­skipu­lagi. Sam­kvæmt lýs­ingu er meg­in­markmið skipu­lags­gerð­ar­inn­ar að draga úr og lág­marka hættu á lík­ams- og eigna­tjóni án þess að skerða gæði vall­ar­ins. Fyr­ir­hug­að er að gera nýj­ar golf­braut­ir utan og aust­an nú­ver­andi íþrótta­svæð­is, sem skap­ar svigrúm til að fækka, snúa og hliðra eldri braut­um fjær hús­um og öðr­um úti­vist­ar­stíg­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.2. Korputún 1-11 og 2-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202401584

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 610. fundi sín­um að kynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi Korpu­túns sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér sam­ein­ingu reita A og B auk þess sem gerð­ar eru breyt­ing­ar á bygg­ing­areit­um á A-B og reit D. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.05.2024 til og með 08.07.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 06.06.2024, Veit­um ohf, dags. 18.06.2024, Verk­efna­stofu Borg­ar­línu hjá Vega­gerð­inni, dags. 04.07.2024 og Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 08.07.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Langi­tangi 11-13 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402282

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 612. fundi sín­um að kynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Langa­tanga 11-13 í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér að að­laga bygg­ingaráform bet­ur að­stæð­um lands og lóð­ar. Jafn­framt er íbúð­um fjölgað um 16, bygg­ing­armagn of­anjarð­ar er minnkað og heim­ild­ir aukn­ar í bíla­kjall­ara. Í stað tveggja fjöl­býla er bygg­ing­ar­kropp­um skipt upp í þrennt, þeir færð­ir fjær byggð við Hamra­borg, hæð hluta bygg­inga lækk­uð, skil­mál­ar sett­ir um stiga- og lyft­ukjarna auk nýrra ákvæða um hönn­un og upp­brot húsa. Teng­ing lóð­ar við Langa­tanga end­ur­skoð­uð, inn­keyrsla bíla­kjall­ara færð og skil­mál­ar fyr­ir bíla­stæði upp­færð­ir. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.06.2024 til og með 12.08.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 12.08.2024 og Sölva Dav­íðs­syni, f.h. Fest­is hf, lóð­ar­hafa að Langa­tanga 3, dags. 12.08.2024. Veit­ur ohf. og Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins gera ekki at­huga­semd­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. At­hafna­svæði sunn­an Fossa­veg­ar við Tungu­mela - nýtt deili­skipu­lag 202404272

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 610. fundi sín­um að kynna skipu­lags­lýs­ingu at­hafna­svæð­is í sam­ræmi við 3. mgr. 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Verk­lýs­ing­in fjall­ar um nýtt at­hafn­ar­svæði 202-A, að Tungu­mel­um, í sam­ræmi við Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Sam­kvæmt lýs­ingu er markmið deili­skipu­lags­ins að koma fyr­ir fjöl­breytt­um at­vinnu­lóð­um og út­færa gatna­kerfi með góða teng­ingu við Hring­veg. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni og Mos­fell­ingi. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 04.06.2024 til og með 02.07.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 11.06.2024, Veit­um ohf., dags. 19.06.2024, Skipu­lags­stofn­un, dags. 24.06.2024, Helga­fellsás­um ehf., dags. 25.06.2024, Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 02.07.2024, Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 02.07.2024 og Vega­gerð­inni, dags. 02.07.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Ála­nes­skóg­ur - deili­skipu­lags­breyt­ing Ála­fosskvos­ar 202402385

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 609. fundi sín­um að kynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Ála­fosskvos vegna stækk­un­ar á mörk­um deili­skipu­lags­ins um Ála­nesskóg, sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Mark­mið­ið er að skil­greina frek­ar áætlan­ir og heim­ild­ir til fram­kvæmda, grisj­un­ar og við­halds skóg­ar­ins. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi At­huga­semda­frest­ur var frá 09.05.2024 til og með 24.06.2024. Um­sagn­ir bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 19.06.2024 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 11.07.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Lóð fyr­ir loka­hús milli Völu- og Víði­teigs - deili­skipu­lag 202402512

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 609. fundi sín­um að kynna nýtt skipu­lag fyr­ir loka­hús Mos­fellsveitna, sam­ræmi við 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Mark­mið­ið til­lög­unn­ar er stofn­un lóð­ar fyr­ir loka­hús vatns­veit­unn­ar sem falla mun að land­mót­un og jarð­vegs­mön í sam­ræmi við teikn­ing­ar og gögn. Lóð­in er stað­sett milli at­hafna­svæð­is við Völu­teig og íbúða­byggð­ar við Víði­teig. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 09.05.2024 til og með 24.06.2024. Um­sögn barst frá Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 21.05.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Laxa­tunga 109-115 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202408177

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir rað­hús að Laxa­tungu 109-115. Til­lag­an sýn­ir breytt lóða­mörk og -stærð­ir að Laxa­tungu 109 og 111 í sam­ræmi við sátt. Einn­ig eru breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­reit og lóða­mörk­um rað­húss 111-115 í sam­ræmi við fram­kvæmd­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Veð­ur­stöð við Hlíða­völl 202406183

                  Borist hef­ur er­indi frá Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 12.08.2024, með ósk um upp­setn­ingu sjálf­virkr­ar veð­ur­stöðv­ar við Hlíða­völl á Blikastaðanesi. Stað­setn­ing stöðv­ar­inn­ar er valin þar sem ólík­legt er tal­ið að gróð­ur eða mann­virki muni taka breyt­ing­um í ná­lægð við stöð­ina. Um er að ræða 10 m hátt mast­ur með vindátt­ar- og vind­hraða­mæli en loft­hita-, loftraka­mæl­ar og mæli­tækja­kassi verð­ur í tveggja metra hæð, í sam­ræmi við gögn. Hjálagt er sam­þykki fram­kvæmda­stjóra Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir upp­setn­ing­unni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.9. Er­indi vegna um­ferðarör­ygg­is í Ástu-Sóllilju­götu 202406159

                  Borist hef­ur er­indi frá Öglu Björk Ró­berts­dótt­ur, f.h. íbúa við Ástu-Sóllilju­götu, dags. 10.07.2024, með ósk um úr­bæt­ur á um­ferðarör­yggi barna í göt­unni. Í sam­ræmi við er­indi eru til­lög­ur í þess efn­is að sett verði upp hraða­hindr­un.
                  Hjálagt er minn­is­blað og rýni um­ferð­ar­ráð­gjafa EFLU verk­fræði­stofu vegna Ástu-Sóllilju­götu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.10. Desja­mýri og Flugu­mýri - Um­ferð­ar­skilti og merk­ing­ar 202408030

                  Lögð er fram til­laga Dóru Lind­ar Pálm­ars­dótt­ur, leið­toga um­hverf­is og fram­kvæmda, dags. 07.08.2024 um um­ferð­ar­skilti og -merk­ing­ar á at­hafna­svæði Desja- og Flugu­mýri. Hjá­lagð­ir eru upp­drætt­ir og skýr­ing­ar­mynd­ir um­ferð­ar­ráð­gjafa EFLU verk­fræði­stofu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.11. Í Sól­valla­landi 125402 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Flokk­ur 2 202406145

                  Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Þor­geiri Jóns­syni, f.h. 44 ehf., um stækk­un húss og breytta skrán­ingu að Sól­valla­landi L125402 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um 33,4 m² stækk­un í sam­ræmi við gögn og að skráðu frí­stunda­húsi verði breytt í íbúð­ar­hús/ein­býli. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar á 524. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.12. Fossa­tunga 33 - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408221

                  Borist hef­ur ósk í formi til­lögu að­al­upp­drátta frá Ragn­ari Magnús­syni, dags. 03.04.2024, fyr­ir hönd lóð­ar­hafa, um deili­skipu­lags­breyt­ingu að Fossa­tungu 33 í sam­ræmi við gögn. Óskað er eft­ir því að stækka lóð til aust­urs og norð­urs, breyta einn­ar hæð­ar ein­býl­is­húsi í tveggja hæða par­hús og auka bygg­ing­armagn úr 282,4 m2 sam­kvæmt út­hlut­un, í 564,8 m2 A-B rými.
                  Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um skipu­lag og lóða­út­hlut­un.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.13. Óskots­veg­ur 42 L125474 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202407160

                  Borist hef­ur er­indi frá Ólafi Hjör­dís­ar­syni Jóns­syni, f.h. land­eig­anda að Óskots­vegi 42, dags. 12.07.2024, með ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu um að breyta "óbyggðu landi" í "frí­stunda­byggð", í sam­ræmi við gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.14. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Stak­ar bygg­ing­ar á opn­um svæð­um í Hólms­heiði og aust­an­verð­um Úlfarsár­dal 202407189

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 varð­andi heim­ild­ir um bygg­ingu stakra húsa á opn­um svæð­um, einkum á svæð­um OP15 í Hólms­heiði og OP28 í inn­an­verð­um Úlfarsár­dal. Sam­kvæmt lýs­ingu eru breyt­ing­ar ekki um­fangs­mikl­ar og tak­markast fyrst og fremst við nú­ver­andi landskika inn­an um­ræddra svæða og eru í einka­eigu. Þær fela í sér að skerpt er á nú­ver­andi heim­ild­um og rétt­ind­um lóð­ar­hafa og hús­eig­enda. Á svæði OP15 í Hólms­heiði, sem eru utan þétt­býl­is­marka Reykja­vík­ur og er hluti Græna tref­ils­ins, er meg­in land­notk­un til fram­tíð­ar úti­vist, frí­stunda­iðja og skógrækt. Gögn­in eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. og 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 15.08.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.15. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Álfsnes, Esju­mel­ar - End­ur skil­grein­ing iðn­að­ar- og at­hafna­svæða 202407190

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­uð breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 er varð­ar end­ur­skoð­un stefnu um iðn­að­ar- og at­hafna­svæði á um­rædd­um svæð­um lýt­ur að mögu­legri end­ur skil­grein­ingu þeirra út frá starf­semi og hlut­verki, stækk­un ein­stakra svæða, mögu­lega minnk­un ann­arra og skil­grein­ingu nýrra at­vinnusvæða. Jafn­framt er lögð fram áætlun um hvern­ig standa skuli að um­hverf­is­mati breyt­ing­anna.
                  Sam­kvæmt lýs­ingu er stefna um upp­bygg­ingu iðn­að­ar- og at­hafna­svæða á Álfs­nesi og Esju­mel­um í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðn­að­ar­starf­semi, á eldri at­vinnusvæð­um sem hafa mið­læga legu, víki fyr­ir þétt­ari og bland­aðri byggð. Það er í sam­ræmi við meg­in markmið um sjálf­bæra borg­ar­þró­un og vist­væn­ar sam­göng­ur, að land­frek at­vinnu­starf­semi þar sem fá störf eru á flat­ar­mál lands, víki til út­jaðra byggð­ar­inn­ar.
                  Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um um­hverf­is­mat áætl­ana. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.16. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Kjal­ar­nes og dreif­býl svæði 202407187

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 þar sem ætl­un­in er að beina einkum sjón­um að stefnu­ákvæð­um að­al­skipu­lags­ins um land­bún­að­ar­svæði og önn­ur strjál­byggð svæði, opin svæði og óbyggð. Sér­stök áhersla verð­ur á Kjal­ar­nes­ið, þ.m.t. Grund­ar­hverf­ið. Jafn­hliða því er lögð fram áætlun um hvern­ig standa skuli að um­hverf­is­mati breyt­ing­anna.
                  Sam­kvæmt lýs­ingu er grund­vall­ar markmið vænt­an­legra til­lagna er að skerpa á ákvæð­um um þró­un byggð­ar á Kjal­ar­nes­inu og stuðla að breyt­ing­um sem efla byggð, mann­líf og nátt­úru á svæð­inu.
                  Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um um­hverf­is­mat áætl­ana. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 15.09.2024

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.17. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar skýrsla um út­reikn­ing á los­un og kol­efn­is­spori höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir árið 2022 ásamt skýrslu um inn­leið­ingu á loft­lags­stefnu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem báð­ar eru unn­ar í tengsl­um við inn­leið­ingu á lofts­lags­stefnu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Skýrsl­unni var vísað til­kynn­ing­ar í skipu­lags­nefnd á 1631. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 524 202406020F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 525 202406027F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.20. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 526 202407005F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.21. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 527 202407020F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.22. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 528 202408001F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.23. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 80 202407013F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.24. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 81 202407019F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.25. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 82 202407022F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 614. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 47. fund­ar eig­enda­fund­ar Strætó bs.202408169

                  Fundargerð 47. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 47. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 48. fund­ar eig­enda­fund­ar Strætó bs.202408170

                  Fundargerð 48. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 48. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 48. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202407134

                  Fundargerð 48. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 48. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 12. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna202408185

                  Fundargerð 12. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 12. fund­ar stefnu­ráðs byggð­ar­sam­lag­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 581. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202408260

                  Fundargerð 581. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 581. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 582. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202408326

                  Fundargerð 582. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 582. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:19